bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 18:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 164 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next
Author Message
 Post subject: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Heilir og sælir spjallverjar.......

Langar að kynna nýjan E34 i flota landsins,,

E34 M70B50

AFHVERJU ?????? jú ég lét hégómann alveg farameð mig i gönur ,, skal alveg viðurkenna það..

sá þennann bíl á mobbanum.. og fannst þetta svo ofur svalt að ég lét til leiðast

Hvað er þetta oem........ ég hef ekki hugmynd um það,, en ég hallast helst að þetta sé 540 sem donor bíll,,,,,, mögulega M5
og einnig 535 ,, en miðað við að mér sýnist bracket fyrir V8 brakebooster þá er 540 sterkasti grunurinn !!!!!!
er búinn að leita og leita ,, en finn EKKERT sem gefur til kynna hvað þessi bíll hafi verið

jæja,, en það er komplett 750 kram i þessu,,, subframe osfrv, struttar að ég held og 4 stimpla dælur að framan,, 300 mm bremsur að aftan ,,sem er bæði E34 M5/540/ E32-750

Vélin er early gen M70,, með olíu áfyllingu á heddinu farþegameginn aftast,,, feitt púkalegt vs,, framan á milli heddana eins og kom 04/90

skiptingin er bara classic 4HP24.......

drifið er 3.45 LSD..... spólvarnartakki er hægra meginn í instrumentcluster efst til hægri,, ekki vinstra meginn við skiptistöngina eins og var alltaf á 750 og bílum sem komu með spólvörn.

Inréttingin er ALVEG GEGGJUÐ.. og rúmlega það,, það flottasta EVER sem er til i E32/34... eina sem vantar er FULL mælaborð leður.. en allt er leðrað allir stokkar,, hurðaspjöld osfrv,, aftur i er SPLIT bekkur sem er það LANG gerðarlegasta sem til er i E32/34 að mínu mati.. KLÁRLEGA!!!!!!!!

Bíllinn er slammaður til fjandans.. þannig að Sæmi BOOM og F2 ættu að vera sáttir.. fjöðrunin er líka eftir því,,
Kramlega séð er bíllinn VIRKILEGA góður,, og útlitslega er hann MJÖG gerðarlegur að sjá, en það þarf án vafa að taka góðann snúning .. smá classic E34 ryð osfrv,,

svo er það rúsinan i pylsuendanum... bíllinn er skráður 16.02.2001.. og er EKKI með BMW Fahrgestellnr.. heldur sitt eigið númer,,, TP941393002.......

Svalt......... nei.. þetta er svo hrikalega kalt að um ALKUL er að ræða,, og gerir tíkina að SJALDGÆFASTA BMW landsins,,, ég þekki einn sem er .............. BARA ánægður með slíka statistic 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)
þetta er ÆÐISLEGT :thup:

Felgurnar eru Rondell 58 18" 8.5+10 á 2365/40 og 265/35 á einhverjum lítt slitnum PERFOMANCE dekkjum frá Kína,,,,,,,, sæll hvað menn geta búið til nöfnin á þetta við að borða hrísgrjón

Í augnablikini er bíllinn á E34 M5 throwing star staggerad felgum felgum á Lélegum vetrardekkjum

Það var haft á orði að það væri 6 cyl stuðari ,, með modd V8 svuntu,, þekki það ekki en breiði framendinn er á bílnum
og vantar hornið bílstjórameginn á lippið en það fylgdi með

framleiðandi Bílsins ,, heitir JML Motorsport og var KFZ-tuner,, eða FAHRZEUGHERSTELLER ((LIPPERT hét það )) sem byrjaði 198x eitthvað og var einhver mega töffari í den , en batteríið gekk yfirum fyrir 7-8 árum síðan,, þetta er sígilt dæmi um svona fyrirtæki sem GERA og GERA en svo breytist markaðurinn og áhugi almennings,,, og þetta dettur þetta um sig... ((LORENZ E36 bíllinn sem Gunni formaður átti var svona semi útgáfa af svona fyrirtækjum sem grasseruðu frá 8x til seint 9x )) veit reyndar ekki hvort LORENZ var framleiðandi...

þessi ágæti maður heitir Jochen Michael Lippert,,,,,,

http://www.delobo.de/downloads/factbook ... ctbook.pdf


og var ansi vel þekktur ,, Ef þið skoðið linkinn og stækkið eins og hægt er , þetta er á þýsku þá er margt AFAR flott

ENnnnnnnnn,,þessi E30/32 cabrio er reyndar lýsandi dæmi um einstaklega PÚKALEGANN smekk Þjóðverja,, en þeir geta misst sig i einhverju mest wannabe coachbuild sem sögur fara af......... það ætti að senda svona lið fyrir mannréttinda dómstólinn i Haag fyrir að menga ásjónu annara með svona hörmungum

þekktustu bílarnir eru án vafa 2 stk E36 M3 sem fengu S70B56 + G560 úr 850 CSI,,,,,,,, virðast haf fengið mikið umtal osfrv
en eins og Þjóðverja er löstur.. þá eru uppgefnar AFL tölur oft eitthvað sem menn eru enn að glíma við síðann 1.september 1939,, ekki heil brú í þessu oft á tíðum

Hér annar af þeim til sölu,,,,,,,,,,, http://angebote.autoscout24.de/BMW-M3-3 ... -248620886


ÉG er með pappíra frá fyrrum eiganda þegar hann fékk bílinn 2002 og lét félag meta tíkina ,, þá á 19" HARTGE LM felgum..9.5 og 10.5
Myndamappa og allur pakkinn af öllu ,,,,

KFZ-Sachverständig Hans Georg Wille heitir fyrirtækið sem sá um þetta ,, og ég veit ekki hvort þið trúið þessu en bíllinn var metinn á sömu upphæð og þessi M3 V12 5.6 er auglýstur á :shock: :shock: :shock: ....

2002 ok en samt heill HELLINGUR ef við reiknum fram til dagsins i dag...

Skúra Bjarki sótti bílinn fyrir mig ,, og fór með í skip...

það þarf án vafa að skipta um ............. kerti (gaman gaman.. en það er dead easy að komast að kertum i blæjunni vs þetta :shock: ) Kveikju lok+hamar ........ og ætli nýir þræðir fari ekki líka

Skúra Bjarki setur inn myndir .. en ég tók nokkrar á hans vél

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sat 17. Jan 2015 17:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Farghestellnúmerið segir 540,,,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Nokkrar myndir af bílnum:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Sat 17. Jan 2015 17:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 14:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Geggjaður þessi til hamingju :thup:

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þessi bíll er svo mikið OFUR rúnk :!:

"ganz besonderes"

"dobra specjalne"

Rjóminn væri auðvitað ef þetta væri með G560 8) en 4HP26 er líka fínt.... X5 átti allavega engan sjéns :lol:

Ég skoðaði bílinn hjá Sveinka í gær þegar að hann sótti hann úr tolli og þetta er FEITT UNIQUE :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 16:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:
Í augnablikini er bíllinn á E34 M5 contour staggerad felgum felgum á Lélegum vetrardekkjum



Ef þú ert að vísa í felgurnar sem bíllinn sést á á myndinni hér að ofan, þá er það ekki M-contour heldur throwing star.

og felgurnar snúa líka öfugt ;-)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvernig er hægt að ruglast......... :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

hvað er að frétta

HRIKALEG meinloka
:lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 17:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Óendanlega svalt ökutæki, innilega til hamingju :thup:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Til hamingju meistari.
Þetta er svakalegt leiktæki og ekki margur sem getur toppað þann kúlfaktor sem skín frá þinni persónu.
One of a kind gaur. Munum eflaust sjá fleira töff frá þér.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Fínasti winterbeater :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það þarf að ditta að hinu og þessu

en já... þetta er töff græja.......

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Það þarf að ditta að hinu og þessu

en já... þetta er töff græja.......


það fékkst ekki við neitt ráðið, maðurinn bara ætlaði að fá bílinn 8)

en þetta hefur háan coolfactor, þessi innrétting er t.d. æðisleg..

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 19:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
úff þetta er virkilega KÚL bíll 8) 8) til hamingju með græjuna :D

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Farghestellnúmerið segir 540,,,,,,



OK,,, hvar sástu það :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 550 E34 V12
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 19:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
Get polerað lippið a þessum felgum

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 164 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 79 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group