bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 545i Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68034
Page 1 of 1

Author:  hoddihh93 [ Mon 12. Jan 2015 22:55 ]
Post subject:  E60 545i Seldur

Var að festa kaupum á þennan virkilega flotta og heillega e60 545i. Þvílikur unaður að keyra bílinn, geri ráð fyrir því að ég verði fasta gestur á bensín stöðvunum eftir þessi kaup, miðaðvið hvað það er gaman að keyra hann :)

Smá details.
BMW e60 545i
2004
Orientblau Metallic
Aflgjafi: Bensín
Hö: 245 kW (333 hp)-450 N·m
Skipting: Sjálfskiptur
Drif: Afturhjóladrif
Skoðaður 2015

Búnaður
Automatic air conditioning
Cruise control
Kilometer-calibrated speedometer
Light package
Language version German
Active steering
Dynamic Drive
Integrated universal remote control
Sun-blind, rear
Roller sun vizor, rear lateral
Floor mats, velours
Warning triangle and first aid kit
Interior/outside mirror with auto dip
Interior mirror with automatic-dip
Fine wood trim
Cup holder
Climatised fornt seats
Comfort seat with memory
Headlight cleaning system
Xenon Light
Adaptive Headlights
Auxiliary heating
BMW Style 124 felgur
Preparation f mobile phone w Bluetooth
Radio BMW Professional
HiFi System Professional DSP
White direction indicator lights
Battery master switch
Transport protection package
Auxiliary port

Græjað af fyrri eigenda.
Ný orginal vatnsdæla
vatnslás
ný kerti NGK
Orginal Diskar og klossar hringinn keypt í BL
Ný heilsársdekk 275/40R18 aftan 245/40R18 framan

Mín Plön
Nýjar perur í kastara (hvítar)
Nýjar perur í Angel Eyes (bjartari)
Annars lítið eins og er, bara eiga og njóta :)

Mynd

Image

Fæ þessa mynd lánaða frá fyrri eigenda þangað til ég er buinn að na að taka almennilegar myndir af honum :)

Author:  hjolli [ Mon 12. Jan 2015 23:25 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Glæsilegt!

Author:  Alpina [ Tue 13. Jan 2015 07:17 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Til lukku,,,

þetta er eru miklar græjur

Author:  Hreiðar [ Tue 13. Jan 2015 09:13 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Þessi er hrikalega flottur! Til lukku :)

Author:  hoddihh93 [ Mon 19. Jan 2015 13:45 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Hreiðar wrote:
Þessi er hrikalega flottur! Til lukku :)


Takk fyrir það, það er lika ekki leiðinlegt að geta sest uppí hann á morgnanna og hann er vel heitur að innan þökk sé webasto :)

Author:  Runar335 [ Thu 22. Jan 2015 10:29 ]
Post subject:  Re: BMW E60 545i

Flottur þessi :thup: væri allveg til i einn svona :) þetta eru hörku græjur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/