bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E53 X5 - Konubíllinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67929 |
Page 1 of 2 |
Author: | Mazi! [ Sun 21. Dec 2014 23:10 ] |
Post subject: | BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Það var einn BMW að bætast á heimilið hjá okkur sem er þessi flotti X5 Bíllinn er nokkuð vel búinn Svart leður,, (SPORT Sæti!) Sport stýri Rafmagn í sætum og stýri, Topplúga úr gleri Bakkskynjarar AC Litað gler 18" felgur á nýlegum Falken heilsársdekkjum OEM Xenon Og hellingur fleira Smá myndir ![]() ![]() ![]() ![]() Fór og lét skipta um olíu á honum, það fór auðvitað 5w30 Fully synthetic Valvoline olía á hann ![]() Olíusían sem var í bílnum var greinilega léleg aftermarket sía hahaah.... ![]() ![]() framvegis verður þessi bíll smurður á 10 til 15þús km fresti í minni eigu. ![]() Skelli fæðingarvottorðinu hérna líka Quote: Code Sonderausstattung Optional Equipment S205A Automatikgetriebe Automatic transmission S216A Servolenkung-Servotronic HYDRO STEERING-SERVOTRONIC S226A Sportliche Fahrwerksabstimmung Sports suspension settings S235A Anhängerkupplung abnehmbar Towing hitch, detachable S249A Multifunktion für Lenkrad Multifunction f steering wheel S255A Sport-Lederlenkrad Airbag Sports leather steering wheel S312A BMW LM Räder mit Mischbereifung BMW LA wheels with mixed tires S321A Exterieurumfänge in Wagenfarbe Exterior parts in vehicle color P330A Sportpaket Sports package S342A Interieurleisten Titan Shadow Interior trim strip in Titan Shadow S403A Glasdach elektrisch Glass roof, electrical S430A Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip S459A Sitzverstellung elektrisch mit Memory Seat adjuster, electric, with memory S473A Armlehne vorne Armrest front S481A Sportsitz Sports seat S494A Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger S502A Scheinwerferreinigungsanlage Headlight cleaning system S508A Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC) S521A Regensensor Rain sensor S522A Xenon-Licht Xenon Light S534A Klimaautomatik Automatic air conditioning S650A CD-Laufwerk CD player S661A Radio BMW Business (C43) Radio BMW Business (C43) S677A HiFi System Professional DSP HiFi System Professional DSP S761A Individual Sonnenschutzverglasung Individual sunshade glazing S775A Dachhimmel anthrazit Headlining anthracite S785A Blinkleuchten weiss White direction indicator lights S818A Batteriehauptschalter Battery master switch S842A Kaltland-Ausführung Cold-climate version S853A Sprachversion englisch Language version English S861A Datensatz ohne EOBD Data record without EOBD S863A Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe S880A Bordliteratur englisch On-board vehicle literature English S896A Tagfahrlichtschaltung Daytime driving light switch S925A Versandschutzpaket Transport protection package S926A vollwertiges Ersatzrad Spare wheel S945A Berücksichtigung Preisabhängigkeit Konan er hæst ánægð með nýja bílinn sinn ![]() Orðinn ágætis floti hjá okkur,, X5, E46 og M3 ![]() Plönin eru svosem ekki mikil,,, jú filma frammí, setja einkanúmerið hennar á hann og angeleyes. |
Author: | Alpina [ Sun 21. Dec 2014 23:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Ert þú orðinn mega spaði......... ![]() ![]() ![]() ![]() Flott dæmi og rúmlega það |
Author: | srr [ Sun 21. Dec 2014 23:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Alpina wrote: Ert þú orðinn mega spaði......... ![]() ![]() ![]() ![]() Flott dæmi og rúmlega það He's come a long way since,,,,KT-670,,,,, |
Author: | Mazi! [ Sun 21. Dec 2014 23:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 22. Dec 2014 00:27 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
hehe, nú á ég aldrei eftir að geta horft á Már öðruvísi en með þessa E30 touring mynd í hausnum... Annars langar mér í þessi sportsæti í minn ![]() |
Author: | Bergen [ Mon 22. Dec 2014 00:46 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Til lukku með þennan gæðing mjög flottur ![]() |
Author: | Yellow [ Mon 22. Dec 2014 01:01 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Tík. |
Author: | halli7 [ Mon 22. Dec 2014 01:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Þennan reyndi ég að kaupa á uppboðinu. Flottur bíll og mjög vel útbúinn. |
Author: | bjarni-m5 [ Tue 23. Dec 2014 21:23 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
innilega til hamingju með þennan. þetta er klárlega bestu bílarnir í þessum verðflokki ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 07. Jan 2015 13:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Núna er smá ævintýri Í gær morgun var bíllinn rafmagnslaus (ekki nóg djús til að snúa vélinni) Ég gaf honum start og keyrði hann duglega í rúma klst til að hlaða inná geyminn Svo núna aftur í morgun það sama, rafmagnslaust Endaði með að gefa honum start og þá fór hann í gang, ég keyrði bílinn slatta í morgun og lánaði svo mömmu bílinn áðann Hún fór og nokkrar búðir og tók nokkra stutta rúnta og drap á bílnum þess á milli auðvitað, svo fer hún úr búðinni og bíllinn er aftur of straumlítill til að snúa vélinni í gang Efast stórlega að alternatorinn sé ekki að hlaða þarsem bíllinn er mjög fínn í keyrslu og allt virkar eðlilega en á svosem eftir að mæla hleðsluna (geri það í kvöld) Er ekki líklegast að geymirinn sé bara ónýtur? Trúi því varla að það sé einhver svo massíf útleyðsla að geymirinn sjúgist bara niður á sirka 20 mín? Bíllinn var kanski ræstur 5 sinnum snattað þar á milli svo neitaði hann í gang |
Author: | fart [ Wed 07. Jan 2015 13:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Ég er ekki sérfræðingurinn en ónýtur geymir er mjööög líkleg skýring. Ef bíllinn keyrir fínt er altenatorinn alveg að skaffa rafmagn fyrir allt draslið. Getur þú ekki mælt hann bara? |
Author: | saemi [ Wed 07. Jan 2015 16:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Geymirinn |
Author: | Aron123 [ Wed 07. Jan 2015 16:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
fólk hefur verið að lenda í því að takkinn á skottinu er að klára batterýið í þessum bílum.. ertu að lenda í að skottið opnist af og til ? |
Author: | Angelic0- [ Thu 08. Jan 2015 05:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Svona no joke, þá er ég að glíma við það sama... Er með start-tæki í bílnum til öryggis, en sýnist að það sé tími fyrir nýjan geymir... |
Author: | Mazi! [ Thu 08. Jan 2015 10:00 ] |
Post subject: | Re: BMW E53 X5 - Konubíllinn |
Þetta er verulega skrítið allt saman ég mældi hleðsluna og hún var í lagi svo hann hleður hlóð rafgeyminn í 20klst og fór með hann í svona stress test hjá rafgeymasölu og hann stóðst það fullkomlega! ![]() ég setti hann núna í bílinn aftur í morgun og mældi hleðsluna og hann hleður fínt og geymir semsagt í standi, ætla að prófa að keyra bílinn og sjá hvað gerist, hugsa að það sé einhver massíf útleyðsla í gangi. Aron123 wrote: fólk hefur verið að lenda í því að takkinn á skottinu er að klára batterýið í þessum bílum.. ertu að lenda í að skottið opnist af og til ? Já þú meinar takkinn er í ólagi og hefur verið síðan ég fékk bílinn ætla að skoða það nánar takk fyrir þetta, hef heyrt að þessir takkar seu í 80% tilfella bilaðir ef þeir eru ekki nýir ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |