bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 21:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 08. Jan 2015 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Minn mælist fínt líka, en ef að hann stendur með ljósin á lengur en kannski 30sek er ekki nóg start-rafmagn...

Þessi mælitæki eru held ég bara ekki góður mælikvarði á raunverulegt ástand rafgeyma...

Prófaði hann t.d. í "Banner" digital svona gaur með printout, og kemur að hann sé í toppstandi þar...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jan 2015 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Bara álags prófa geyminn og svo mæla geyminn ekki í sambandi og svo aftur í sambandi og þá ættiru að sjá hvort hann sé að leiða út bíllinn

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jan 2015 09:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Í gær varð ég pínu pirraður á þessu

Bíllinn snéri ekki startaranum en eina ferðina, í pirringnum hélt ég lykklinum kjurrum í start stöðunni í smá stund þannig þá kom svona tik tik tik hljóð stöðugt einsog áður og svo bara allt í einu fór hann í gang :shock:

Gerði það sama núna í morgun og hann endaði í gang

Svo ætli startarinn sé ekki bara lélegur eða einhver jörð

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jan 2015 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mazi! wrote:
Í gær varð ég pínu pirraður á þessu

Bíllinn snéri ekki startaranum en eina ferðina, í pirringnum hélt ég lykklinum kjurrum í start stöðunni í smá stund þannig þá kom svona tik tik tik hljóð stöðugt einsog áður og svo bara allt í einu fór hann í gang :shock:

Gerði það sama núna í morgun og hann endaði í gang

Svo ætli startarinn sé ekki bara lélegur eða einhver jörð


Nei, minn gerði nákvæmlega eins... svo rétt drullaðist hann í gang...

Svona píningar geta skemmt ankerið í startaranum, fáðu þér nýjan rafgeymir :!:

Sótti nýjan rafgeymir í morgun... allt annað líf...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Jan 2015 20:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
það skiptir engu máli hvort ég gefi bílnum start eða hvað hann hagar sér alveg eins svo ég er alveg búinn að afskrifa það að rafgeymir sé lélegur



það er bara svona hljóð þegar ég starta,, og svo allt í einu nær stundum startarinn að snúa vélinni þá rýkur bíllinn í gang.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Jan 2015 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Mazi! wrote:
það skiptir engu máli hvort ég gefi bílnum start eða hvað hann hagar sér alveg eins svo ég er alveg búinn að afskrifa það að rafgeymir sé lélegur



það er bara svona hljóð þegar ég starta,, og svo allt í einu nær stundum startarinn að snúa vélinni þá rýkur bíllinn í gang.

Miðað við það hvað rafgeymir kostar myndi ég 100% skipta um hann. Mögulega getur einhver lánað þeir geymir í einn dag til að testa.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Jan 2015 18:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Þá er þessi kominn í lag!


Startarinn var ónýtur


Jón Bras skipti um startarann og skipti um öxulhosuna hægrameginn að framan.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2015 10:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Smotterí búið að dunda í þessum


Algjörlega æðislegur bíll í allastaði,

Image

Image


Bónaði hann og tók leðrið í gegn

Image

Image

Image


fór með bílinn í létt skoðun í BL,, þar var sett út á allt í afturbremsum og einn ballancestangarenda
keypti nýjann ballancestangarenda og allt nýtt í bremsur að aftan ofl.

Image


það var alveg kominn tími á þetta hehehe,, rykhlífarnar voru einsog kex og allt ónýtt

Image

Image

Image

Image

Það fóru nýjir diskar og klossar í hann einnig.


Nýr rafgeymir

Image


keypti listann aftaná skotthlerann nýjann þarsem takkinn og númerljósin voru dauð

Image


Nýr þéttikanntur á listann og skrúfur

Image

Image


Þá er kagginn klár í bili

Image


Fór með hann í skoðun og fékk 16 miða athugasemdalaust.
þetta eru frábærir bílar, ekkert smá gott keyra þetta og fara langferðir.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group