bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 735i e32 árg. 1989 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67789 |
Page 1 of 2 |
Author: | gmg [ Mon 24. Nov 2014 23:24 ] |
Post subject: | BMW 735i e32 árg. 1989 |
Sæl öll, ég eignaðist þennan svaka flotta 735i e32 í okt 2014, hægt að lesa allt um hann hér : viewtopic.php?f=5&t=15871 En ég er svo sem ekki búinn að gera neitt nema að bóna og halda honum hreinum, nokkrar nýjar myndir : ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | D.Árna [ Tue 25. Nov 2014 03:52 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Lookar vel |
Author: | rockstone [ Tue 25. Nov 2014 06:57 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
myndirnar virka ekki, en til hamingju með flotta sjöu ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 25. Nov 2014 10:34 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Mæli með imgur.com fyrir myndirnar. |
Author: | Alpina [ Tue 25. Nov 2014 12:05 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Þessi E32 er hreint með ólíkindum heill og elegant.. held að menn hreinlega fatta ekki hvað Arnar lagði mikla vinnu og metnað í þennann bíl... ![]() GMG............... til lukku með bílinn glæsilegur bíll |
Author: | jon mar [ Tue 25. Nov 2014 13:37 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Alpina wrote: held að menn hreinlega fatta ekki hvað Arnar lagði mikla vinnu og metnað í þennann bíl... ![]() Algengt hjá fólki að halda að hlutir gerist að sjálfu sér, fjöldamargir hér sem eiga meira props skilið en þeir fá. Metnaðurinn við þennann bíl er rosalegur ![]() |
Author: | srr [ Tue 25. Nov 2014 14:22 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
jon mar wrote: Alpina wrote: held að menn hreinlega fatta ekki hvað Arnar lagði mikla vinnu og metnað í þennann bíl... ![]() Algengt hjá fólki að halda að hlutir gerist að sjálfu sér, fjöldamargir hér sem eiga meira props skilið en þeir fá. Metnaðurinn við þennann bíl er rosalegur ![]() Tek undir þessi ummæli. Hérna gefur að líta tvo bíla sem hafa fengið gríðarlega mikla vinnu, peninga og metnað lagða í þá,,,,, E32 735i - ND-020 E34 535i - DG-940 ![]() |
Author: | atli535 [ Tue 25. Nov 2014 16:48 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Einn flottasti e32 sem ég hef séð ![]() |
Author: | rockstone [ Tue 25. Nov 2014 17:38 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Mæli frekar með að gera flickr account eða nota flýti tinypic.com. imgur gerir svo stórar myndir |
Author: | Danni [ Wed 26. Nov 2014 03:52 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Alpina wrote: Þessi E32 er hreint með ólíkindum heill og elegant.. held að menn hreinlega fatta ekki hvað Arnar lagði mikla vinnu og metnað í þennann bíl... :thup: GMG............... til lukku með bílinn glæsilegur bíll Og bakvið alla þessa vinnu liggur jafn mikil aðstoð frá góðum og traustum vinum! Ómetanlegt að eiga góða að sem eru alltaf til í að hjálpa manni þegar þörf ber að ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 26. Nov 2014 07:27 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Danni wrote: Alpina wrote: Þessi E32 er hreint með ólíkindum heill og elegant.. held að menn hreinlega fatta ekki hvað Arnar lagði mikla vinnu og metnað í þennann bíl... :thup: GMG............... til lukku með bílinn glæsilegur bíll Og bakvið alla þessa vinnu liggur jafn mikil aðstoð frá góðum og traustum vinum! Ómetanlegt að eiga góða að sem eru alltaf til í að hjálpa manni þegar þörf ber að ![]() Já.. það er oft ,, sem þessi partur af vinnunni sem gleymist að nefna |
Author: | Kristjan [ Wed 26. Nov 2014 14:09 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Ætlarðu ekki að henda þessum stefnuljósum út í sjó? |
Author: | rockstone [ Wed 26. Nov 2014 18:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Kristjan wrote: Ætlarðu ekki að henda þessum stefnuljósum út í sjó? Eða pússa dekkinguna af og glæra, like new orange ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 26. Nov 2014 19:58 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
glær stefnuljós er það sem að þessum bíl vantar.... og að tinta afturljósin alveg rauð... þessi bíll er annars perfect.. |
Author: | D.Árna [ Wed 26. Nov 2014 20:14 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i e32 árg. 1989 |
Angelic0- wrote: glær stefnuljós er það sem að þessum bíl vantar.... og að tinta afturljósin alveg rauð... þessi bíll er annars perfect.. x2, when done then perfect |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |