bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 #update Desember https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67714 |
Page 1 of 3 |
Author: | AFS [ Fri 14. Nov 2014 03:23 ] |
Post subject: | BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 #update Desember |
![]() Keypti þennan í lok Júlí og gæti ekki verið ánægðari með hann. Myndin er tekin af Emil vini mínum daginn eftir að ég kaupi hann. Kaupi hann óskoðaðan og ásamt því að það þurfti að hressa aðeins uppá hann. Basic info 2L dísel Touring M-tech 2 Lækkunargormar Xenon Dráttarkrókur Bakkskynjarar Topplúga Leður Hiti í sætum Bluetooth handfrjáls búnaður (get tengt iphone-inn minn við bílinn, algjör snilld) Aðgerðarstýri, get hringt og svarað símanum í stýrinu Style 135 felgur yfirbreiða yfir skottið ásamt hundaneti sem ég get dregið uppí topp Hérna kemur fæðingarvottorðið ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 14. Nov 2014 06:50 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Smekklegur bíll ætli þetta sé bíllinn sem nonnivett átti ?? |
Author: | rockstone [ Fri 14. Nov 2014 07:38 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Verulega flottur touring ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 14. Nov 2014 07:43 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Færi aldrei í coilovers... ekki nema þá bara dýrt alvöru... þetta er allt of clean og fancy bíll... myndi frekar leita að góðri fjöðrun... dempara og gorma combo... |
Author: | D.Árna [ Sun 16. Nov 2014 17:45 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Geðsjukur E46, með þeim flottari |
Author: | rockstone [ Sun 16. Nov 2014 20:28 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Sá þig í gær, shii hvað þessar litlu felgur skemma lúkkið á honum ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 16. Nov 2014 21:26 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Alveg virkilega flottur og búinn að gera góða hluti. Ég væri alveg til í að hafa minn diesel |
Author: | AFS [ Mon 17. Nov 2014 00:02 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Fyrsta sem ég gerði var að skipta um klossa og diska allan hringinn ![]() ![]() Og síðan var skipt um olíu, ásamt frjókornasíu ![]() Síðan gerðist þetta ![]() Setti síðan í hann Angel Eyes sem ég keypti af honum bjarkiskh hérna á kraftinum ![]() Rakst síðan á einn flottann ![]() ![]() Það lak alltaf af honum kælivökvinn svo ég fann lekann og skipti um slönguna ![]() ![]() Fór uppí sumarbústað ![]() Fékk mér skoðun ![]() Baðaði hann og bónaði ![]() ![]() Síðan fékk ég pakka ![]() ![]() ![]() prófaði vetrarfelgur ![]() ![]() ![]() Endaði á því að þurfa að sætta mig við 16" ![]() Daginn eftir kom snjór ![]() Dundaði mér aðeins og setti AUX tengi í hann og gekk snyrtilega frá því ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Síðan get ég tekið snúruna úr og sett mottuna aftur yfir ef ég vill ![]() ![]() Ein svona af honum að innan í lokin ![]() |
Author: | tolliii [ Wed 19. Nov 2014 03:50 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Mjög vel valið,, Flottur bíll ![]() Til hamingju og njóttu ![]() |
Author: | tolliii [ Wed 19. Nov 2014 04:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
![]() Þessar felgur eru til sölu sér.. ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 19. Nov 2014 06:33 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Old Style ACS er ekki að passa við facelift E46.... En þu matt senda mér PM með verð á þær... |
Author: | AFS [ Wed 19. Nov 2014 14:46 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Angelic0- wrote: Old Style ACS er ekki að passa við facelift E46.... En þu matt senda mér PM með verð á þær... Þetta er reyndar brjáálað, ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 19. Nov 2014 17:06 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Þetta er alveg sturlað, skil ekki hvernig er hægt að segja að þetta passi ekki |
Author: | tolliii [ Thu 20. Nov 2014 02:19 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
![]() haha mer finnst þetta laangflottustu felgurnar undir svona e46 með snirtilegri lækkun |
Author: | Angelic0- [ Thu 20. Nov 2014 05:36 ] |
Post subject: | Re: BMW 320D Touring 2003 M-tech 2 |
Damn.... ég bara gat ekki séð þetta fyrir mér... en þetta er ansi flott... |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |