bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e38 740 (Páll Á)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67711
Page 1 of 1

Author:  Páll Ágúst [ Thu 13. Nov 2014 22:11 ]
Post subject:  e38 740 (Páll Á)

Keypti mér þennan fína e38 af Geir-H fyrir umþb einum og hálfum mánuði.

Númerið á honum er YZ998, framleiddur 23.05.1995

Með m60, 4l keyrður um það bil 204þ km.

Virkilega fallegur litur sem heitir Dunkelblau (263)

Image

Nokkrar myndir af gullinu.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo fór hann á vetrardekk, ótrúlegt hvað heildarlúkkið breytist :cry:

Image

Ýmislegt sem þarf að gera,

Bensíntankur lekur ef sett er meira enn 20l á hann(frekar súrt) fékk tank með enn hann reyndist ónýtur. Ætli ég neyðist ekki til þess að kaupa þetta nýtt úr umboði þarsem þetta finnst hvergi aftermarket.

Það þarf að mála skottlokið því það hefur flagnað smá uppúr á einum stað og komið þetta basic e38 ryð í skotthlerann.

Háuljósin virka ekki, veit ekki afhverju það gerist bara ekkert þegar ég set þau á, samt kemur háaljós-ljósið í mælaborðið, þarf að skoða það nánar.

Frábær bíll í alla staði, fyrir utan þá galla aðsjálfsögðu sem hann hefur :D er búinn að aka honum réttrúmlega 1900km innanbæjar og hefur eyðslan á honum verið í 16l.

Author:  Svenni Litli [ Thu 13. Nov 2014 22:52 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

Geðveikur beater! ef svo má orðum komast :)
Virkilega eigulegur bíll, lúkkar solid! til hamingju með hann!

Author:  rockstone [ Thu 13. Nov 2014 23:23 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

Svo flottur :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 13. Nov 2014 23:47 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

Quote:
They usually crack due to vacuum buildup issue - this is well documented, try searchin gthe forum. I have fixed mine with two component resin and some fiberglass wool. Just make sure you either replace charcoal canister or (as I did) drill a hole in petrol tank cap - otherwise it will crack again.



Þetta er mjög fallegur bíll, ertu buinn að kanna hvort að Skúli eigi tank handa þér?

Author:  Páll Ágúst [ Fri 14. Nov 2014 01:07 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

ónýti auka tankurinn kom frá skúla :x

Author:  Alpina [ Fri 14. Nov 2014 06:51 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

MJÖG smekklegur E38 :thup:

Author:  D.Árna [ Fri 14. Nov 2014 12:36 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

Getnaðarlegur 740i !

Author:  einarivars [ Fri 14. Nov 2014 18:09 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

geggjaður bíll

Author:  -Hjalti- [ Sat 15. Nov 2014 04:48 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

Alltaf mjög flottur þessi , endilega lagaðu afturljósin ef þú ert ekki þegar búinn að því.

Author:  D.Árna [ Sat 15. Nov 2014 07:58 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

Elska þennan bíl haha, svo flottur ! :drool:

Author:  Páll Ágúst [ Sat 15. Nov 2014 15:46 ]
Post subject:  Re: e38 740 (Páll Á)

Já ég er sáttur með hann. :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/