bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e34 535i 1991 bsk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67625
Page 1 of 2

Author:  hlynsi [ Mon 03. Nov 2014 22:20 ]
Post subject:  Bmw e34 535i 1991 bsk

Ég gerði mér ferð til keflavíkur fyrir stuttu og keypti þennan bíl.

Ég átti 525 ( NT-235 ) 2007 og er búinn að vera veikur síðan fyrir e34 :thup:

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Það er búið að endurnýja mikið og er hann mjög ljúfur og góður og virkar mjög vel :D
Plönin með þennan bíl er að finna annað stýri og felgur svona til að byrja með.

Author:  Alpina [ Mon 03. Nov 2014 22:24 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Til lukku með þetta.. E34 535 er hörku bíll,, :thup:

Author:  srr [ Mon 03. Nov 2014 22:25 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Það er læst drif úr E32 735ia í þessum :thup:

Author:  tinni77 [ Mon 03. Nov 2014 22:28 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Bíll sem Skúra-Bjarki átti hehe, fínasti bíll svosem, til lukku

Author:  srr [ Mon 03. Nov 2014 22:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

tinni77 wrote:
Bíll sem Skúra-Bjarki átti hehe, fínasti bíll svosem, til lukku


Correction, sem Bjarki flutti inn :thup:

Author:  hlynsi [ Mon 03. Nov 2014 23:05 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

srr wrote:
tinni77 wrote:
Bíll sem Skúra-Bjarki átti hehe, fínasti bíll svosem, til lukku


Correction, sem Bjarki flutti inn :thup:


Hann flutti einmitt in minn gamla NT-235
Image

Author:  Angelic0- [ Tue 04. Nov 2014 06:34 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Hvar er NT niðurkominn í dag ?

Author:  Alpina [ Tue 04. Nov 2014 07:19 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

NT-235
Image



Best búni E34.............ever

alveg ótrúlegur bíll

Author:  sh4rk [ Tue 04. Nov 2014 07:50 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Angelic0- wrote:
Hvar er NT niðurkominn í dag ?

Minnir að hann hafi verið tjónaður og svo rifinn

Author:  hlynsi [ Tue 04. Nov 2014 09:46 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Angelic0- wrote:
Hvar er NT niðurkominn í dag ?


Strákurinn sem keypti hann af mér stútađi honum hjá gullinbrúnni. Lenti víst á öđrum bíl.

Author:  Angelic0- [ Tue 04. Nov 2014 12:47 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Er Gullinbrú bara place to be ef að maður ætlar að senda bimmann sinn yfir regnbogabrúna ???

Author:  Alpina [ Tue 04. Nov 2014 12:59 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Angelic0- wrote:
Er Gullinbrú bara place to be ef að maður ætlar að senda bimmann sinn yfir regnbogabrúna ???


HAHAHA.............. þvílík snilldar ummæli.....

Bifröst handann :lol: :lol: :lol: :lol: Gullinbrú

Author:  hlynsi [ Tue 04. Nov 2014 13:24 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Image

Author:  Logi [ Tue 04. Nov 2014 14:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Alpina wrote:
NT-235
Image



Best búni E34.............ever

alveg ótrúlegur bíll

Hverju orði sannara, átti hann í rúm tvö ár, eini bíllinn sem ég sé eftir að hafa selt :?
Image

En til lukku með þennan :thup: 535i bsk eru mjög skemmtilegir!

Author:  atli535 [ Wed 05. Nov 2014 10:32 ]
Post subject:  Re: Bmw e34 535i 1991 bsk

Image

Hvað heita þessar felgur?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/