bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 740 AlpineWeiss
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67594
Page 1 of 1

Author:  axelsolva [ Thu 30. Oct 2014 21:24 ]
Post subject:  E38 740 AlpineWeiss

--E38 740 AlpineWeiss--

Virðist vera mikið á vörum margra undanfarið, margir að væla yfir hinu og þessu hehe, reyndar margt til í því, hann er svoldið sjoppulegur atm :roll:

Fékk þennan núna um daginn í skiptum, og er bara nokkuð sáttur svona yfir heildina séð,
þó það sé eflaust hitt og þetta sem mætti vera betra er ég með ýmis plön fyrir hann (ef ég verð ekki búinn að losa mig við hann á næstuni.)

-Árgerð 1996 (fluttur inn 2000 frá þýskalandi)
-Vél- M62B44 V8
-Sjálfskiptur
-Topplúga 8)
-Filmur aftur í 8)
-Svart leður 8)
-Litur- Alpine Weiss 8)
-Akstur-351.xxx

þrátt fyrir ´´góðan´´ akstur er bílinn mjög þéttur og góður fyrir utan svoldið hráan gang fyrstu mínutunar þegar maður startar honum köldum. (pústskynjari orsomthin)

Útbúnaður:

Electronic damper control (EDC) ------ kostaði álíka mikið og nýr 316 á sínum tíma :shock: 8)
Alarm system
Deletetd, model lettering
Lift-up and slide-back sunroof, electric
Warning triangle and first aid kit
Smoker package
Lumbar support, driver and passenger
Seat heating driver and passanger
Seat heating, rear
Headlight aim control
automatic air conditioning
car telephone (GSM) w card reader, front
national version Germany
Delete clear coat
special equipment BMW Individual
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
ÞAÐ SEM MÆTTI VERA BETRA OG ER Í RÓLEGRI VINNSLU:
Tæknileg Plön:

-spindill v/að framan.
-Rúðu upphalari bílstjóra meiginn .
-Rafmagn í sætum bílstjóra meiginn .
-Laga segulinn sem kemur í veg fyrir að þú getur skipt úr park yfir í einhvern annan gír án þess að bremsa
-Skipta um takka á lykli.
-Pústskynjari.
-asc skynjari
-Skoðun

Útlits plön

-Er að hugsa um að sprauta lista aftur svarta, finnst hann svoldið mikið hvítur fyrir minn smekk svona samlitaður.
-Appelsínu gult stefnuljós bílstjóra meiginn að framan, finnst hann of hvítur með glær. eða hvað finnst mönnum, er svoldið á báðum áttum.
-Taka carbon filmur úr innréttingu, er ekki að fýla þessar filmur. :lol:
-Hugsanlega nýjar felgur, endilega koma með tilögur, líst svolidið vel á R20 alpinas
-Skipta um takka á lykli .
-Mössun
-hreinsa upp dekkja sílsana og hugsanlega sprauta þá
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
þyrfti helst að taka betri myndir en þessar verða duga í bili

Image

Image

[imghttp://i.imgur.com/5c5zyR7.jpg[/img]

Image

[imghttp://i.imgur.com/sd9QX2W.jpg[/img]

Image

Gamlar myndir fŕa 2009 c.a.

Image

Image

Image

Image

Gamlir þræðir: ( skal henda þeim út ef menn eru eitthvað ósáttir)

viewtopic.php?t=45896
viewtopic.php?f=5&t=56436

Skal reyna uppdate-a þetta sem oftast, sjáum til hvernig það gengur :lol:

Author:  Angelic0- [ Thu 30. Oct 2014 21:49 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

ef að hann væri bara ekki samlitur...

Author:  Alpina [ Thu 30. Oct 2014 22:10 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

Angelic0- wrote:
ef að hann væri bara ekki samlitur...


Turboa tíkina......... :lol:

Author:  sosupabbi [ Thu 30. Oct 2014 22:44 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

Djöfull var hann fallegur 2009, þessi plön hljóma mjög vel :thup: , carbon innrétting er ógjeð og samlitaðir listar á hvítum bíl er ógjeð, gerir þennan flottan :thup:

Author:  bimmer [ Thu 30. Oct 2014 23:12 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

Þessi bíll hefur svakalegt potential.

Author:  D.Árna [ Fri 31. Oct 2014 00:54 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

Bíllinn verður 3svar sinnum fallegri með svarta lista, hann hefur hellings potential uppá lúkkið að gera..

En með þessar gangtruflanir þegar hann er kaldur, ég er með E39 540i M62 og hann skánaði til muna við að skipta um kertin í honum,panta í hann háspennukefli á morgun og sé hvort það breytist eitthvað,skal láta þig vita :thup:

Author:  Þorri [ Fri 31. Oct 2014 10:24 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

Það sem allir sögðu miklu fallegri með svarta lista...

Author:  axelsolva [ Fri 31. Oct 2014 13:16 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

D.Árna wrote:
Bíllinn verður 3svar sinnum fallegri með svarta lista, hann hefur hellings potential uppá lúkkið að gera..

En með þessar gangtruflanir þegar hann er kaldur, ég er með E39 540i M62 og hann skánaði til muna við að skipta um kertin í honum,panta í hann háspennukefli á morgun og sé hvort það breytist eitthvað,skal láta þig vita :thup:

já meinar, olright :thup:

Author:  Angelic0- [ Fri 31. Oct 2014 13:30 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

Veit ekki með M60... en með M62 þá var algengt að membran aftan á soggreininni rifnaði...

Ég myndi byrja þar...

Author:  axelsolva [ Fri 31. Oct 2014 17:55 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

Angelic0- wrote:
Veit ekki með M60... en með M62 þá var algengt að membran aftan á soggreininni rifnaði...

Ég myndi byrja þar...

En ætti það þá ekki að vera viðstöðulaus lélegur gangurinn í honum ef það er rifa þar :?: , hann er nú bara svona fyrstu 2 mínuturnar eftir að maður startar honum köldum :roll:

Author:  D.Árna [ Fri 31. Oct 2014 18:18 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

axelsolva wrote:
Angelic0- wrote:
Veit ekki með M60... en með M62 þá var algengt að membran aftan á soggreininni rifnaði...

Ég myndi byrja þar...

En ætti það þá ekki að vera viðstöðulaus lélegur gangurinn í honum ef það er rifa þar :?: , hann er nú bara svona fyrstu 2 mínuturnar eftir að maður startar honum köldum :roll:


Nei , þessi membra var rifinn hjá mér og þá var hann sem verstur, var skipt um hana og hann skánaði til muna og er allt í lagi kaldur núna en mætti vera aðeins betri..

Myndi skoða þessa membru hjá þér..

Author:  axelsolva [ Fri 31. Oct 2014 23:13 ]
Post subject:  Re: E38 740 AlpineWeiss

D.Árna wrote:
axelsolva wrote:
Angelic0- wrote:
Veit ekki með M60... en með M62 þá var algengt að membran aftan á soggreininni rifnaði...

Ég myndi byrja þar...

En ætti það þá ekki að vera viðstöðulaus lélegur gangurinn í honum ef það er rifa þar :?: , hann er nú bara svona fyrstu 2 mínuturnar eftir að maður startar honum köldum :roll:


Nei , þessi membra var rifinn hjá mér og þá var hann sem verstur, var skipt um hana og hann skánaði til muna og er allt í lagi kaldur núna en mætti vera aðeins betri..

Myndi skoða þessa membru hjá þér..

will do :thup: takk fyrir ábendinguna :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/