bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 540i 1993 6gíra bsk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67593
Page 1 of 2

Author:  nocf6 [ Thu 30. Oct 2014 15:56 ]
Post subject:  E34 540i 1993 6gíra bsk

Keypti þennan um daginn, búinn að keyra hann 1500km og aldrei verið sáttari með neinn bíl sem ég hef átt

BMW E34 540i
Árgerð: 05/1993
Tegund: BMW 540i
Skipting: 6 gíra beinskipting
Vél: M60B40 4.0 V8 286hp
Drif: Orginal læst drif, 2.93 hlutfall.
Akstur: 222.000þús

Búnaður:

Rafmagn í öllum rúðum
Svart leður með manual sport sætum
Gardína í afturglugga
CD spilari
Stóra OBC
Rafmags topplúga
Orginal aftakanlegur dráttarkrókur
Dudmd tölvukubbur

Plön:
Laga það sem þarf að laga smá skemmdir á skotthleranum, húddinu og topplúguni
smávægilegar gangtruflanir í lausagangi, eins og að hann gangi of hægt og ekki allveg á öllum, bara stundum og lagast alltaf á snúning, tölvuaflestur benti á dauðan súrefnisskynjara
Mála style 32 felgurnar og losna við ljótu hjólbörudekkin sem hann er á að framan
festa sílsakittið betur upp
reyna að fá í hann cruise control
bera á leðrið og shæna hann að innan
bóna
keyra og njóta

Nokkrar myndir síðan um daginn:
Image
Image
Image
Image

Author:  Páll Ágúst [ Thu 30. Oct 2014 16:28 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Þessi e34 er rocksolid :thup:

Author:  Angelic0- [ Thu 30. Oct 2014 16:53 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Get ekki að því gert... að mér finnst hálf-sorglegt að sjá hann með Style32 að aftan og eitthvað 15" Style 5 rusl að framan...

Setur smá sjoppubrag á þennan AFAR flotta bíl :!:

Author:  Mazi! [ Thu 30. Oct 2014 17:04 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Þetta er hrikalega eigulegur bíll!

Til hamingju með hann 8)

Author:  srr [ Thu 30. Oct 2014 17:16 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Angelic0- wrote:
Get ekki að því gert... að mér finnst hálf-sorglegt að sjá hann með Style32 að aftan og eitthvað 15" Style 5 rusl að framan...

Setur smá sjoppubrag á þennan AFAR flotta bíl :!:

Svona eins og þegar Danni keypti bílinn.....á Style 2 :lol:

Author:  nocf6 [ Thu 30. Oct 2014 21:28 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Angelic0- wrote:
Get ekki að því gert... að mér finnst hálf-sorglegt að sjá hann með Style32 að aftan og eitthvað 15" Style 5 rusl að framan...

Setur smá sjoppubrag á þennan AFAR flotta bíl :!:

Já svo sammála, ég fékk hann bara svona, þetta er bara tímabundið, gat ekki ákveðið hvort ég ætlaði að finna aðrar felgur eða mála style 32 og hafa hann á þeim, seinni kosturinn varð fyrir valinu. hann verður kominn á þær hringinn og ný nagladekk strax og ég finn tíma til að mála felgurnar

Author:  Alpina [ Thu 30. Oct 2014 21:34 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Massa bíll.......... alveg mega

Author:  D.Árna [ Fri 31. Oct 2014 01:15 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Virkilega fallegur 540i :thup: E34>Firebird Lt1 Markus minn heheh

Author:  Danni [ Fri 31. Oct 2014 01:40 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Þetta er frábær bíll. Til hamingju með hann.

Varðandi Cruise, þá var það alltaf stefnan hjá mér að retrofitta þannig í hann. Ég var búinn að sanka að mér fullt af dóti fyrir það. Þarf að fara yfir það sem ég á til og sjá hvað uppá vantar. Ef þig langar í :D

Author:  nocf6 [ Fri 31. Oct 2014 11:11 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

D.Árna wrote:
Virkilega fallegur 540i :thup: E34>Firebird Lt1 Markus minn heheh

Haha takk, það er sennilega rétt, mun eflaust aldrei nenna að keyra þann bíl aftur :argh:

Danni wrote:
Þetta er frábær bíll. Til hamingju með hann.

Varðandi Cruise, þá var það alltaf stefnan hjá mér að retrofitta þannig í hann. Ég var búinn að sanka að mér fullt af dóti fyrir það. Þarf að fara yfir það sem ég á til og sjá hvað uppá vantar. Ef þig langar í :D

Takk fyrir, væri snild ef þú gætir kannað það :D ég keyri svo mikið langkeyrslu og þetta er það eina sem pirrar mig við bílinn

Author:  HolmarE34 [ Fri 31. Oct 2014 19:11 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

viltu selja ? ég á flottar staggered m system felgur undir hann

Author:  nocf6 [ Sun 02. Nov 2014 14:50 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

HolmarE34 wrote:
viltu selja ? ég á flottar staggered m system felgur undir hann

Nei ekki mjög spenntur fyrir því

Author:  hlynsi [ Mon 03. Nov 2014 19:39 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Virkilega eigulegur bíll! :thup:

Author:  tolliii [ Tue 04. Nov 2014 14:54 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Þetta er bara flottur bíll! Til hamingju með gripinn og ég hef enga trú á öðru, en að þú haldir honum góðum eins og hann er :thup:

Author:  nocf6 [ Sat 08. Nov 2014 00:36 ]
Post subject:  Re: E34 540i 1993 6gíra bsk

Setti ný dekk á style 32 felgurnar, þreif þær og bónaði og skellti þeim síðan öllum undir, þvílík breyting á bílnum í útliti og akstri ! Tók bílinn síðan allveg í gegn með 3 skrefa mothers, þreif öll hurðaföls, vélarsalin og innréttinguna, bar á leðrið.

Næst á dagskrá er olíuskipti á vél og drifi og leita að nýjum felgum, er ekki allveg að fíla þessar nógu mikið, hugmyndir að öðrum felgum vel þegnar :D

Er alltaf að sjá betur og betur hvað þessi bíll er ótrúlega heill og þéttur miðað við að vera 21. árs gamall og keyrður 220þús, sýnir hvað rétt viðhald og umhirða skiptir miklu máli

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/