bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: My baby - BMW 320i
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 20:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Jamjam! Þá er draumurinn kominn. Kom með skipi í síðustu viku og ég fékk hann afhentann á þriðjudaginn.

Ég er mjög sáttur með hann og er þetta allveg klassa eintak! En ég er nú samt með "things-to-do" lista sem ég ætla að fara yfir þegar fjárhagur leyfir :)

Smellti af myndum og læt þær flakka hérna. Tek vandaðari myndir þegar ég hef þrifið hann almennilega. Njótið!

BMW 320i, árg 99, keyrður 132.000, topplúga, beinskiptur, loftkæling, acs....

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Last edited by Day on Thu 12. Aug 2004 20:38, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: My baby - BMW 320i
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
[quote="Day"]

þar fram eftir götunum.[/i]

Flottur bíll en hvað áttu við........on the roads

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: My baby - BMW 320i
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 20:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Alpina wrote:
Day wrote:

þar fram eftir götunum.[/i]

Flottur bíll en hvað áttu við........on the roads


Bara svona "ofl. ofl." ..þú skilur allt þetta helsta sem ekki þarf að telja upp :) en ætla taka þetta út. Hljómar illa. Farið! :)

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: My baby - BMW 320i
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Day wrote:
Alpina wrote:
Day wrote:

þar fram eftir götunum.[/i]

Flottur bíll en hvað áttu við........on the roads


Bara svona "ofl. ofl." ..þú skilur allt þetta helsta sem ekki þarf að telja upp :) en ætla taka þetta út. Hljómar illa. Farið! :)


Komdu með pakkann..........._------------->>Z

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 22:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Geggjaður bíll maður, til hamingju.
Og ég veit um einn sem á eftir að flippa út þegar hann sér þennan. ER hann ssk eða bsk

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Það eru ekki margir 16 ára strákar sem eiga svona dýra bíla, en þeir leynast inná milli hvort sem þeir séu hörkuduglegir vinnuforkar eða pabbadrengir.

Flottur bíll og snilld að þú skulir hafa tekið hann kókaínhvítan og beinskiptann. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 11:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flottur bíll hjá þér. Til lukku.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 12:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta er gríðarlega smekklegur bíll. Til lukku með bílinn og prófið!

Það væri alveg tilvalið að pósta mynd(um) innan úr bílnum. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
GEÐVEIKUR :shock:

Til hamingju með glæsilegan bíl :)

Já og taktu nokkrar myndir úr innanrýminu líka

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 18:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 05. Dec 2002 22:14
Posts: 109
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll hjá þér, það er svo þæginlegt að keyra e-46, en gagtu hægt um gleðinnar dyr og ekki lenda í því sama og ég ekki ein vika og bíllinn farinn uppí krók á palli vægar samt í drasli.

_________________
Magnús Jón
2002 BMW 330 SMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 18:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
iar wrote:
Þetta er gríðarlega smekklegur bíll. Til lukku með bílinn og prófið!

Það væri alveg tilvalið að pósta mynd(um) innan úr bílnum. :-)


Þakka, þakka :)
Já ég tek myndirnar við fyrsta tækifæri.. Þær gleymdust allveg heh

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 19:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
bjahja wrote:
Geggjaður bíll maður, til hamingju.
Og ég veit um einn sem á eftir að flippa út þegar hann sér þennan. ER hann ssk eða bsk


Beinskiptur all thte way.. :D

Megadeth wrote:
Flottur bíll hjá þér, það er svo þæginlegt að keyra e-46, en gagtu hægt um gleðinnar dyr og ekki lenda í því sama og ég ekki ein vika og bíllinn farinn uppí krók á palli vægar samt í drasli.


Já ég mun fara varlega that´s for sure. Tek þetta rólega með tímanum

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ótrúlega flottur bíll !
Enginn annar bíll á svona felgum býst ég við :) til hamingju með þennan glæsilega grip!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er það bara ég eða er áttan svolítið langt frá sexunni á númeraplötunni? :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 21:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
srr wrote:
Er það bara ég eða er áttan svolítið langt frá sexunni á númeraplötunni? :)


Hehe það ert ekki þú en gaman að þú skildir taka eftir þessu. Eitt af því fyrsta sem ég tók eftir þegar ég sá bílinn :)

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group