bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 330ix touring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67542
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Tue 21. Oct 2014 23:07 ]
Post subject:  E46 330ix touring

Er nú ekki búinn að vera mjög virkur hér á kraftinum lengi en ég kíki hingað inn reglulega.
En eftir nokkura ára hlé áhvað ég að fá mér BMW E46 330ix Touring.

Image
Image
Image

Author:  hoddihh93 [ Tue 21. Oct 2014 23:10 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Flottur Touring hjá þér. eh plön ?

Author:  Angelic0- [ Wed 22. Oct 2014 01:15 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

frekar flott...

Author:  Alpina [ Wed 22. Oct 2014 09:38 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Til lukku

Frábærir bílar

Author:  Jss [ Wed 22. Oct 2014 10:43 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Flottur touring. :)

Author:  Mazi! [ Wed 22. Oct 2014 16:04 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Þessi er hrikalega flottur!

Author:  HPH [ Wed 22. Oct 2014 16:30 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

hoddihh93 wrote:
Flottur Touring hjá þér. eh plön ?

Já fullt af þeim, Túrbó, M-tech kitt, lækka, Jók.
Nei engin plön nema gera við 2riðbletti og smá beiglu á skottlokinu og halda honum hreinum og bónuðum.
Langar að setja hann á 18"-19" sumarfelgur undir hann.

Ég ætla að koma fljótlega með betri myndir og lista hvað er í þessum bíl.

Author:  sosupabbi [ Wed 22. Oct 2014 16:43 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

HPH wrote:
hoddihh93 wrote:
Flottur Touring hjá þér. eh plön ?

Já fullt af þeim, Túrbó, M-tech kitt, lækka, Jók.
Nei engin plön nema gera við 2riðbletti og smá beiglu á skottlokinu og halda honum hreinum og bónuðum.
Langar að setja hann á 18"-19" sumarfelgur undir hann.

Ég ætla að koma fljótlega með betri myndir og lista hvað er í þessum bíl.

Á ekkert að mappa, swappa og slamma? :lol: :lol:

Author:  Angelic0- [ Wed 22. Oct 2014 17:41 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Low-Pressure Supercharger eða Turbo væri reyndar alveg mergjað....

Author:  Alpina [ Wed 22. Oct 2014 19:00 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Angelic0- wrote:
Low-Pressure Supercharger eða Turbo væri reyndar alveg mergjað....


Nú hættir þú..........

Author:  Angelic0- [ Wed 22. Oct 2014 19:36 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Low-Pressure Supercharger eða Turbo væri reyndar alveg mergjað....


Nú hættir þú..........


Afhverju, All-Wheel-Drive platform.... með turbo...

Menn eru að keyra 400hp á stock 5hp19....

Author:  Alpina [ Wed 22. Oct 2014 22:27 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Low-Pressure Supercharger eða Turbo væri reyndar alveg mergjað....


Nú hættir þú..........


Afhverju, All-Wheel-Drive platform.... með turbo...

Menn eru að keyra 400hp á stock 5hp19....


Það þarf ekki að modda ALLA bíla i drasl.........

Author:  Angelic0- [ Wed 22. Oct 2014 23:19 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

bolt-on 8psi turbo setup er ekki að modda neitt í drasl...

Var 520i E34 sem að þú áttir moddaður í drasl með þetta turbo kit sem var í honum...

Þetta felur í sér, að kaupa pústgrein, túrbínu, intercooler, intercooler lagnir, blow-off ventil og wastegate (ef að orginal turbo er ekki með það innbyggt)...

STOCK svona M54 tekur vel við boosti, 8psi á 330i væru auðveldlega 300hp... sem að ég gæti séð fyrir mér að væru mega skemmtileg í svona bíl með AWD...

Author:  rockstone [ Thu 23. Oct 2014 00:21 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Angelic0- wrote:
bolt-on 8psi turbo setup er ekki að modda neitt í drasl...

Var 520i E34 sem að þú áttir moddaður í drasl með þetta turbo kit sem var í honum...

Þetta felur í sér, að kaupa pústgrein, túrbínu, intercooler, intercooler lagnir, blow-off ventil og wastegate (ef að orginal turbo er ekki með það innbyggt)...

STOCK svona M54 tekur vel við boosti, 8psi á 330i væru auðveldlega 300hp... sem að ég gæti séð fyrir mér að væru mega skemmtileg í svona bíl með AWD...


og standalone?

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Oct 2014 00:37 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

rockstone wrote:
Angelic0- wrote:
bolt-on 8psi turbo setup er ekki að modda neitt í drasl...

Var 520i E34 sem að þú áttir moddaður í drasl með þetta turbo kit sem var í honum...

Þetta felur í sér, að kaupa pústgrein, túrbínu, intercooler, intercooler lagnir, blow-off ventil og wastegate (ef að orginal turbo er ekki með það innbyggt)...

STOCK svona M54 tekur vel við boosti, 8psi á 330i væru auðveldlega 300hp... sem að ég gæti séð fyrir mér að væru mega skemmtileg í svona bíl með AWD...


og standalone?


Afhverju standalone :?:

MS43 er geðveikt unit :!:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/