bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 10:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Wed 22. Oct 2014 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Vetrardekk komin undir. Toyo Observe GSI 5. Það er alveg merkilegt hvað það er mikill munur á bílnum í akstri. Hann er allur léttari í spori miðað við gömlu no name drusludekkin sem voru undir honum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Oct 2014 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Kristjan wrote:
Vetrardekk komin undir. Toyo Observe GSI 5. Það er alveg merkilegt hvað það er mikill munur á bílnum í akstri. Hann er allur léttari í spori miðað við gömlu no name drusludekkin sem voru undir honum.


Þetta er sama stuffið og ég er á... er ótrúlega ánægður með þau...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Feb 2015 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Jæja missti mig aðeins á ebay og keypti eftirfarandi.

Plöst á framljósin.
Hvít stefnuljós að framan og á hliðum.
Led afturljós.
Nýru
BMW merki á húdd.

Svo keypti ég líka felgur Style 68 17" af Hreiðari hér á spjallinu. Nú þarf ég bara að kaupa sumardekk og henda þessu á.

Í lok mánaðarins eru þeir hjá eðalbílum að fara skvera framfjöðrunina, nýjir demparar og þessháttar. Ásamt því að ég ætla að láta félaga minn mála húddið og bílstjórahurðina.

Keypti líka framsæti af SRR og þvílíkur munur, gömlu voru orðin frekar döpur.

Þetta er svo góður bíll að hann á skilið að fá smá klapp. Margir sem myndu sennilega ekki tíma þessu í 316 en ég nota þennan bara í A-B akstur með fjölskylduna og hann dugar mjög vel í það. Fæ mér örugglega eitthvað sem sprettur úr spori með hækkandi sól.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Mar 2015 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Félagar mínir Bjössi og Robbi hjálpuðu mér og skiptu um ljósin á bílnum. Nú er hann komin með hvít stefnuljós að framan og á hliðum, ný plöst á framljósin og led afturljós. Mjög sáttur með útkomuna. Ég fæ svo í vikunni nýtt BMW merki á húddið og ný nýru.

Næst á dagskrá er að húddið, bílstjórahurðin og skottið fer í sprautun.

Búinn að kaupa dekk á Style 68 þeim verður hent undir þegar snjó tekur að leysa og upphækkunarkubbarnir verða teknir úr í leiðinni.

Ég hugsa að ég kaupi líka nýjar númeraplötur og ramma. Þá held ég að ég hætti í bili.

Besta við þetta er að allt passar mjög vel og engir error kóðar í mælaborði.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Mar 2015 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Vel gert, svo miklu betra :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2015 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
M43 turbo... það er málið.... let's go :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Mar 2015 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Bónsession og testaði sumarfelgurnar undir. 7.5x17" að framan og 8.5x17" að aftan. Það eru ennþá vetrarbelgir á 17" felgunum og vetrar upphækkunarklossar sem verða teknir úr í lok mánaðarins þegar bíllinn fær nýjar spyrnur og spindilkúlur.

Image
Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Mar 2015 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
E46 eru svo æðislegir bílar...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Apr 2015 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Best að opinbera plönin um þennan bíl aðeins.

Hugmyndin frá upphafi var alltaf að skipta út hamstrinum í húddinu fyrir eitthvað annað. Upphaflega langaði mig í M54B30 en þær vélar eru frekar dýrar og allt þetta tilstand fyrir "bara" 231 hestafl er í raun ekki mikið vit.

Það sem mér finnst "meika mest sens" er LS1, 2002-2005 árgerð og þá að flytja inn svoleiðis vél frá Ástralíu þar sem framboðið er töluvert og verðið nokkuð gott, eða frá 2200 áströlskum dollurum (104 á genginu í dag) og upp. Mér sýnist í fljótu bragði að það sé hægt að fá mjög fína vél á c.a. 350 þúsund kall úti. Gírkassinn sem heillar mest væri Borg Warner T56, 6 gíra.

Þetta eru skíteinfaldar vélar með rosalegt power potential og RISAstóran aftermarket.

Það eru nokkur fyrirtæki sem smíða vélarbita fyrir E46, eitt af þeim heitir Vorshlag en það er reyndar kit fyrir 6 cyl E46 en ég hugsa að það sé ekkert svakalegt mál að laga þetta til svo það passi.

325-350 hestöfl stock í bíl sem er upprunalega 1320 kg (sennilega 1450 með V8 komið í húddið)

Held að það sé ávísun á svolítið áhugaverðan bíl.

Endilega komið með ábendingar og pælingar hvað þetta varðar og munið að halda þessu á jákvæðu nótunum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Apr 2015 15:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega gott plan!!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Apr 2015 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
8) 8) 8)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Apr 2015 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
THUMBS UP!!! :thup: :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Apr 2015 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
4cyl og 6cyl E46 eru nánast identical fyrir utan fjöðrun...

það sem að munar í 4cyl og 6cyl eru hlutir sem að fylgja í kittinu frá Vorshlag, eins og t.d. vatnskassi og þess háttar...

USA market fékk ekki bíla með M43... þ.e. ekki E36 316i eða 318i (nema 97 og 98, þá markaðssettu þeir 318is sem 318i en hét áður bara 318is) og ekki E46 316i og 318i...

Að swappa 6cyl í 4cyl bíl er jafn einfalt og í E36 og því ætti þetta að vera straight forward swap...

Það er enginn munur á mótorbitanum eins og var í E30 t.d.

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2015 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Sumarskórnir komnir undir, style 68. 225/45/17 að framan og 245/40/17 að aftan. Mjög sáttur með þetta.

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2015 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Snyrtilegt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 235 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group