bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 Compact 316i Sportsmobile
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67426
Page 1 of 4

Author:  rockstone [ Sun 05. Oct 2014 20:07 ]
Post subject:  E36 Compact 316i Sportsmobile

Keypti mér þennan í gærkvöldi :)

Orginal M-tech, en það er búið að ræna af honum m-tech stuðurunum og einum lista einhverntíma á lífsleiðinni.
Einnig vantar í hann hurðaspjöld og gírpoka.
Ýmislegt dunderí.

Fæðingarvottorð:
Image
Image

Image
Image
Image

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Oct 2014 20:12 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

Ég á hurðarspjöld og gírpoka...

Author:  gardara [ Sun 05. Oct 2014 20:16 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

úff þyrfti ekki að djúphreinsa sætin

Author:  rockstone [ Sun 05. Oct 2014 20:19 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

gardara wrote:
úff þyrfti ekki að djúphreinsa sætin


það þarf að taka hann soldið í gegn :wink:

Author:  saemi [ Sun 05. Oct 2014 20:22 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

Haha, félagi minn keypti þennan nýjan á sínum tíma. Aðeins öðruvísi núna en þá :P

Author:  Páll Ágúst [ Sun 05. Oct 2014 20:29 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

Gerir hann flottan!

Author:  sh4rk [ Sun 05. Oct 2014 21:36 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

Páll Ágúst wrote:
Gerir hann flottan!

Tja er það :?: Þessi verður til sölu eftir svona ca mánuð

Author:  einarivars [ Sun 05. Oct 2014 21:39 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

sh4rk wrote:
Páll Ágúst wrote:
Gerir hann flottan!

Tja er það :?: Þessi verður til sölu eftir svona ca mánuð

margt getur gerst á mánuði ;)

Author:  sh4rk [ Sun 05. Oct 2014 21:42 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

einarivars wrote:
sh4rk wrote:
Páll Ágúst wrote:
Gerir hann flottan!

Tja er það :?: Þessi verður til sölu eftir svona ca mánuð

margt getur gerst á mánuði ;)

Já reyndar

Author:  gunnar [ Mon 06. Oct 2014 20:59 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

Á þennan mtech lista fyrir þig

Author:  rockstone [ Tue 07. Oct 2014 10:27 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

á svona undan e34, BMW style 2. Ætli þetta sé flottara undir compact heldur það sem er undir honum núna?
http://bmwe32.masscom.net/johan/informa ... le_top.jpg

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Oct 2014 11:02 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

uuu nei...

finndu bara e'h fancy eins og þér er einum lagið...

Author:  rockstone [ Tue 07. Oct 2014 11:13 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

Angelic0- wrote:
uuu nei...

finndu bara e'h fancy eins og þér er einum lagið...


Þetta eru vetrarfelgur Viktor ;) Er að spyrja um álit fyrir það

18" fyrir sumarið ;)

Author:  D.Árna [ Tue 07. Oct 2014 11:27 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

18" á E36 er way2big

16" kemur best út þannig þetta sé ekki eins og jeppi að aftan en 17" max :thup:

Eeeen misjafn er smekkur manna..

Author:  rockstone [ Tue 07. Oct 2014 11:28 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportmobile

18" + e36 = win

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/