bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 Compact 316i Sportsmobile
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67426
Page 3 of 4

Author:  rockstone [ Sun 19. Oct 2014 23:54 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Fékk í hann í dag:
Svört hurðaspjöld með gráu tauinnserti mtech(blá innrétting hjá mér, en hurðaspjöld eru betri en engin hurðaspjöld).
17" felgur sem ég ætla að nota í vetur, ásamt nýjum felguboltum, á eftir að kaupa dekk.
Gírpoka.

Þetta kemur allt smátt og smátt :thup:

Author:  Páll Ágúst [ Mon 20. Oct 2014 11:42 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Flottur

Author:  rockstone [ Fri 24. Oct 2014 09:05 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Vantaði 17" felgur fyrir þegar ég set 330i bremsurnar undir, fékk þessar á fínu verði, ekki þær flottustu en dugar fyrir veturinn.

Ansi rispaðar
Image

Málaði þær svartar, hata venjulega svartar felgur en sá að þessar felgur yrðu hvorki flottar gráar né hvítar.
Image

Fékk svo ný vetrardekk á flottu verði hjá VIP-Dekk uppá höfða.
Image
Image
Image
Image

Bíllinn drulluskítugur
Image

Author:  Angelic0- [ Fri 24. Oct 2014 09:27 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

töfff... need moar low !

Author:  Fatandre [ Fri 24. Oct 2014 13:40 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Ættir að fá þér m- system 2 :)

Author:  rockstone [ Fri 24. Oct 2014 13:44 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Fatandre wrote:
Ættir að fá þér m- system 2 :)


Þetta eru bara vetrarfelgur....

Langar í 18" staggered style 32 ;)

Image

Author:  Yellow [ Fri 24. Oct 2014 15:22 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Vanalega finnst mér svartar felgur ógeðslegar en þetta sleppur alveg :)


Hvaða aðferð notaðiru til að mála þær ?

Author:  Alpina [ Fri 24. Oct 2014 16:03 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Kominn með M50 ?

Author:  D.Árna [ Fri 24. Oct 2014 18:39 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Plz pantaðu þér felgumiðjur!

Author:  rockstone [ Fri 24. Oct 2014 18:55 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Yellow wrote:
Vanalega finnst mér svartar felgur ógeðslegar en þetta sleppur alveg :)


Hvaða aðferð notaðiru til að mála þær ?


Hreinsaði þær vel með tjöruhreinsi.
Mattaði þær með rauðri mottu.
Álgrunn á lipp og þá staði sem voru álberir
Svört málning.
Spreybrúsar.
Image


Alpina wrote:
Kominn með M50 ?


Ekki búinn að finna, ég er salla rólegur. Þarf það bara fyrir næsta sumar. so no rush þannig.

Author:  Angelic0- [ Sat 25. Oct 2014 02:37 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Fatandre wrote:
Ættir að fá þér m- system 2 :)


Hey, ekki skemma þetta fyrir mér :lol: i want uniqueness :!:

Author:  rockstone [ Sat 25. Oct 2014 11:04 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Angelic0- wrote:
Fatandre wrote:
Ættir að fá þér m- system 2 :)


Hey, ekki skemma þetta fyrir mér :lol: i want uniqueness :!:


no worries hehe ;)

Author:  rockstone [ Thu 30. Oct 2014 22:38 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

Fékk mér Orange stefnuljós að framn og er ég persónulega mjög ánægður. :thup:

Image

Author:  D.Árna [ Fri 31. Oct 2014 00:32 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

:thup: Allt að gerast

Author:  Xavant [ Fri 31. Oct 2014 23:24 ]
Post subject:  Re: E36 Compact 316i Sportsmobile

rockstone wrote:
Fatandre wrote:
Ættir að fá þér m- system 2 :)


Þetta eru bara vetrarfelgur....

Langar í 18" staggered style 32 ;)

Image


Veit um svoleiðis gang!
mögulega falur fyrir rétt verð ;)

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/