bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
530d 2001 Seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67328 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bartek [ Sun 21. Sep 2014 10:56 ] |
Post subject: | 530d 2001 Seldur |
E39 530d VIN WBADLXXXXXGV09293 Type code DL71 Type 530D (EUR) E series E39 () Series 5 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M57 Displacement 3.00 Power 142 Drive HECK Transmission MECH Colour ORIENTBLAU METALLIC (317) Upholstery STANDARDLEDER/BEIGE E36 SANDBEIGE E (O7SN) Prod.date 2001-04-09 S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control S249A MULTIFUNKTION FUER LENKRAD Multifunction f steering wheel S261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers S302A ALARMANLAGE Alarm system S339A SHADOW LINE Shadow-Line S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats, velours S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headlight wipe/wash/Intensive cleaning S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC) S522A XENON-LICHT Xenon Light S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning S609A NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL Navigation system Professional S630A AUTOTELEFON MIT SCHNURLOSEM HOERER Car phone with cordless receiver S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension S710A M LEDERLENKRAD M sports steering wheel, multifunction S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Dummy-SALAPA S266A LM RAEDER/RADIALSPEICHE 48 BMW light alloy wheel, radial spoke 48 S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer S851A SPRACHVERSION DEUTSCH Language version Germanription (EPC) S464A SKISACK Ski bag S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control S602A BORDMONITOR MIT TV On-board monitor with TV S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer Bara næsti BMW veit ekki alveg hvað ég er buin eiga marga, en þessi er einn af skemtilegastum. Ég er lika buin laga hitt og þetta í þessum og billinn keyrir eins svo nýr atlana það er miklu skemmtilara keyra þennan en glænýjan Cruze, Orlando, Golf eða eitthvað slikt. Það er ekkert sérstokk plan með hann bara reyna halda honum hjá mér í smá tima, þetta eyðir 6.7 í blanda akstri hjá mér og eg þungar fætur. Langar helst í basic M-tech look. ![]() ![]() ![]() ![]() KV |
Author: | gardara [ Sun 21. Sep 2014 12:14 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
Væri alveg til í svona daily ![]() |
Author: | antonkr [ Sun 21. Sep 2014 12:37 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
Flottur þessi, hvað er hann ekinn hjá þér? |
Author: | Bartek [ Sun 21. Sep 2014 14:05 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
304,000 km og eg held að það er kominn timi á nýja Turbolader, ég er með nýlega úr e39 525d en hún þer í 2,5d Pajero hjá mér en ekki alveg strax. Þessi Bill þær alveg öruglega allt m-technic og svona E60 Turbolader þegar eg fer á honum út til pollans, en bara best að taka 525d turbolader með sér til örygis. Þetta e60 turbo gerir mjog góða hluti með stock(ekkert map) m57d30 ![]() https://www.youtube.com/watch?v=Fumx6cYpm08 |
Author: | Angelic0- [ Sun 21. Sep 2014 14:25 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
Ef að þú ætlar að uppfæra turbo anyway... þá kaupiru Garrett GT2860RS... og lætur smíða manifold með top-mount flangs... myndi aldrei nenna að fara í upgrade fyrir svona smotterí... GT2260V er í raun rosa lítið stökk frá GT2556V... Ættir að geta easy 320-350hp með GT2860RS og orginal spíssa án þess að vera með afgashitann í bullinu og vera frekar street friendly.. GT3071R gæti líka virkað og gert um 400+hp að möguleika... en kannski frekar laggy hestöfl... ![]() GT2260V er fint upgrade fyrir 320d ![]() |
Author: | Bartek [ Sun 21. Sep 2014 14:33 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
já eg nei,,, ég nenni enga vegin breyta, smiða, eyða tima, sprungja og svo vera bara með bilaðan 530d fyrir utan... Stock e60 Plug & Play upgrad4e er alveg nóg fyrir mig með réttan púst þa er þetta alltaf 240 hp og 540 NM, er meira en nóg fyrir mig ég er með aðra bila sem má vera STOP ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 21. Sep 2014 14:46 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
240hp... ef að það er markmiðið... ekkert mál... OT549 átti að vera 280hp & 650nm... en hann var keyrður daglega og er ennþá á ferðinni... ég keyrði hann slatta og alltaf í botni... margir á eftir mér... og undan mér búnir að taka feitt á honum... og hann er alltaf í lagi ![]() Mótorinn er ekki þröskuldurinn, þetta þolir 4bar af boosti áður en að heddpakkningin spýtist undan... GT2260V getur búið til 2.2BAR... sem að er langt frá því að vera takmörk mótorsins.... Vencislav Rajčinov er búinn að vera að nota þennan E90 335d með stock M57 mótor sem daily í meira en ár með 440hp og tekur víst feitt á honum: Búinn að prófa að setja á hann N2O og allt... þetta bara virkar !! GT2860RS myndi gera þetta að mega street friendly en mjög öflugum bíl... *edit* Hérna er líka annar með 440hp, engin vandamál en sjálfskiptingin hans er að gefast upp, og hann ætlar í yfir 500hp fljótlega... http://webcache.googleusercontent.com/s ... clnk&gl=is |
Author: | Ívarbj [ Sun 21. Sep 2014 14:57 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
Virkilega flottur hjá þér! |
Author: | Alpina [ Sun 21. Sep 2014 18:43 ] |
Post subject: | Re: 530d 2001 Daily! |
Mjög flottur E39 ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |