Sælir piltar
Hér tala ég um touringinn minn, sem ég er búinn að eiga núna í 6 mánuði. Hann kemur út úr verksmiðjuni í Dingolfing á því herramans ári 1999, og var fluttur inn til Íslands árið 2003.
Búið er að bæta við nokkrum aukahlutum síðan hann mætti úr verksmiðjunni, t.d bakkskynjurum og leðri(glæný afturí).
M52TUB20
ssk
Ekinn 157 þúsund tæpa
S248A
Lenkradheizung	Steering wheel heater  (best í heimi!) 
S283A
BMW LM Rad BMW Styling II	BMW LA wheel, BMW Styling II
S320A
Entfall Modellschriftzug	Deleted, model lettering
S403A
Glasdach elektrisch	Glass roof, electrical
S413A
Gepäckraumtrennnetz	Trunk room net
S428A
Warndreieck und Verbandstasche	Warning triangle and first aid kit
S431A
Innenspiegel automatisch abblendend	Interior mirror with automatic-dip
S438A
Edelholzausführung	Fine wood trim
S494A
Sitzheizung Fahrer/Beifahrer	Seat heating driver/passenger
S534A
Klimaautomatik	Automatic air conditioning
S540A
Geschwindigkeitsregelung	Cruise control
S665A
Radio BMW Business RDS	Radio BMW Business RDS
L801A
Länderausführung Deutschland	National Version Germany
S863A
Händlerverzeichnis Europa	Retailer Directory Europe
S879A
Bordliteratur deutsch	On-board vehicle literature German
S915A
Entfall Aussenhautkonservierung	Delete clear coatMyndir:



Myndir sem félagi minn hann KristinnM hérna á spjallinu tók af honum  
 

Svona leggur hann sig í dag 



M-taumottur frammí og afturí
Hugsanleg Plön: (er í skóla - verður varla mikið úr því í bili) 
M-stuðarar & speglar
ACS type 2 (PM-me ef þú átt og vilt selja 

 )
Langar líka í style 32...
Skipta um plöstin í kringum speglana
Svo er spurning um að fá sér rails á þakið?
Endilega hendiði svo í fleiri hugmyndir, tek vel á móti þeim!  

Annars svona yfirallt er hann í mjög góðu standi og alveg stráheill undirvagninn í honum.