| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 318 touring - Bjahja https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67300 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bjahja [ Wed 17. Sep 2014 01:58 ] |
| Post subject: | BMW 318 touring - Bjahja |
Jæja, ég skipti blæjunni út fyrir aðeins praktískari fjölskyldubíl. Samt ekki of praktískann En þetta er semsagt E46 318 2002. Mjög basik, en allt bara rosalega clean og flott. Hann er algjörlega slammaður á FK coilovers og á 18" felgum sem enginn virðist vita hvað heita en fylgdu með MS design kittinu á sínum tíma. Fæ að stela einni mynd sem var tekin fyrir fyrri eiganda. ![]() Svo þegar ég var að testa style 5 undir hann Eins lár og hann er á 18" þá er hann nánast ókeyranlegur á 17 tommunum En þetta er alveg ótrúlega góður bíll, virkilega solid og bara ekkert vesen. Stefni á smá viðhald í vetur, laga lakkið, skipta um eitt og annað. Nota svo líka veturinn í að taka 18 tommurnar í gegn. En ekkert major planað, nema mig langar í einhverja sexy innréttingu í hann. Sé til hvort maður detti á eitthvað á góðu verði. |
|
| Author: | Misdo [ Wed 17. Sep 2014 03:14 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Mjög flottur |
|
| Author: | Thorarinsson [ Wed 17. Sep 2014 07:46 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
hann lookar svo miklu betur á 17" segi að þú haldir 17" hafir það sumarfelgur bara minna lækkaðan og svo 18" sem vetrarfelgur Er ekki ice4x4 eða hvað sem hann heitir hér á spjallinu að selja ljósa leður innréttingu í svona touring eða er ég eitthvað að misminna ? |
|
| Author: | rockstone [ Wed 17. Sep 2014 12:09 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
miiiklu flottari á style 5 |
|
| Author: | gylfithor [ Wed 17. Sep 2014 14:54 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
sjúkur á style 5
|
|
| Author: | AFS [ Wed 17. Sep 2014 16:05 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Langar svo í þessar felguuuur annars er hann mjög snyrtilegur hjá þér |
|
| Author: | einarivars [ Wed 17. Sep 2014 16:44 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
klikkað á style 5 ! |
|
| Author: | D.Árna [ Wed 17. Sep 2014 17:23 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Mikið flottari á Style 5 |
|
| Author: | Hreiðar [ Wed 17. Sep 2014 17:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Geggjaður á style 5 |
|
| Author: | bjahja [ Wed 17. Sep 2014 17:47 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
og style 5 eru seldar |
|
| Author: | gardara [ Wed 17. Sep 2014 18:10 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Góð söluauglýsing |
|
| Author: | bjahja [ Wed 17. Sep 2014 19:09 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Já, þær seldust eiginlega bara um leið og ég setti þær undir En ég er sammála, þær voru mjög flottar undir honum. Ég hinsvegar fíla 18" alveg í botn og finnst þær passa mjög vel undir e46, þótt það séu ekki allir sammála um þær. Ég ætla svo aðeins að taka þær í gegn, held að þær verði ennþá flottari eftir það |
|
| Author: | fart [ Wed 17. Sep 2014 20:03 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
18" klárlega, en þessar sem eru á myndinni eru ekki minn smekkur. Virka dálítið hjólkoppalegar |
|
| Author: | D.Árna [ Wed 17. Sep 2014 20:13 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Það eru voðalegea skiptar skoðanir á þessum 18" felgum Mér fannst þær einu sinni svo ljótar að mér finnst þær eiginlega bara flottar núna En tæki style 5 alltaf framyfir |
|
| Author: | sh4rk [ Wed 17. Sep 2014 21:16 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318 touring - Bjahja |
Einhverra hluta vegna finnst mér style 5 engan vegin vera að virka undir E46, og er lúmskt að fíla þessar 18" felgur |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|