bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 22:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 318 touring - Bjahja
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 01:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, ég skipti blæjunni út fyrir aðeins praktískari fjölskyldubíl. Samt ekki of praktískann :lol:

En þetta er semsagt E46 318 2002. Mjög basik, en allt bara rosalega clean og flott.
Hann er algjörlega slammaður á FK coilovers og á 18" felgum sem enginn virðist vita hvað heita en fylgdu með MS design kittinu á sínum tíma.

Fæ að stela einni mynd sem var tekin fyrir fyrri eiganda.

Image

Svo þegar ég var að testa style 5 undir hann

Image

Image

Eins lár og hann er á 18" þá er hann nánast ókeyranlegur á 17 tommunum :lol:

En þetta er alveg ótrúlega góður bíll, virkilega solid og bara ekkert vesen. Stefni á smá viðhald í vetur, laga lakkið, skipta um eitt og annað. Nota svo líka veturinn í að taka 18 tommurnar í gegn.
En ekkert major planað, nema mig langar í einhverja sexy innréttingu í hann. Sé til hvort maður detti á eitthvað á góðu verði.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 03:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Mjög flottur 8)

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 07:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2012 22:00
Posts: 54
hann lookar svo miklu betur á 17" segi að þú haldir 17" hafir það sumarfelgur bara minna lækkaðan og svo 18" sem vetrarfelgur ;) hann er verulega flottur á style 5.

Er ekki ice4x4 eða hvað sem hann heitir hér á spjallinu að selja ljósa leður innréttingu í svona touring eða er ég eitthvað að misminna ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
miiiklu flottari á style 5 :thup: :thup: :thup: :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 14:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
sjúkur á style 5 :drool:

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 16:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Langar svo í þessar felguuuur :drool: annars er hann mjög snyrtilegur hjá þér :)

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 16:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
klikkað á style 5 ! :thup:

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Mikið flottari á Style 5 8)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geggjaður á style 5 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 17:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
og style 5 eru seldar :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 18:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Góð söluauglýsing :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 19:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, þær seldust eiginlega bara um leið og ég setti þær undir :lol:
En ég er sammála, þær voru mjög flottar undir honum. Ég hinsvegar fíla 18" alveg í botn og finnst þær passa mjög vel undir e46, þótt það séu ekki allir sammála um þær.
Ég ætla svo aðeins að taka þær í gegn, held að þær verði ennþá flottari eftir það

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
18" klárlega, en þessar sem eru á myndinni eru ekki minn smekkur. Virka dálítið hjólkoppalegar

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Það eru voðalegea skiptar skoðanir á þessum 18" felgum

Mér fannst þær einu sinni svo ljótar að mér finnst þær eiginlega bara flottar núna :lol:

En tæki style 5 alltaf framyfir :)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Sep 2014 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Einhverra hluta vegna finnst mér style 5 engan vegin vera að virka undir E46, og er lúmskt að fíla þessar 18" felgur

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group