bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 04:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 21:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
jæja held að það sé kominn timi á að gera smá þráð á bilinn hjá mér.
ég sensagt rúllaði á höfn um veslo og náði i 318 og ætði ég bara að lappa aðins uppá hann og selja aftur
en kom svo i ljós að það borgaði sig ekki.
svo það var anað hvort að gánga alla leið eða henda honum
eftir að hafa skoða bilin betur var ákveðið að fara alla leið

Image

svo þetta er sensagt 318
og var ekin um 185 þus þegar ég fekk hann
-leðri
-bsk
-topp lúu
- m43 held ég að þetta se með eitthvað af onytum skynjurum
bodyð er gott sem ekkert ryðgað sem var góður kostur

sosem ekki stór pakki en eitthvað

plönin með þennan er
-m50b25 (komið)
-girkassi(komið)
-bremsur úr 325 (komið)
-ny framljós
-ny aftur ljós
-sport sæti leður
-lsd
-heilmálun
-túrboooooo (næsta sumar ef allt leifi)
-coliovers kerfi hef verið að pæla i d2 kerfunum en þekki það ekki neitt svo ef eitthver þekkir það má hann alveg færða mig aðins um það :wink:
-en betri bremsu sma d2 kefið man ekki hvað þetta allt heitir

ég á svo orginal 323 púst kerfi og verðu það kanskki notað i sma tima anas er planið að smiða nytt kerfi i hann

er buinn að panta eitthvað af smá vara hlutum til dæmis spindil kúlur allar 4 að framan og stiris endar

bilin var ferkar óðgeslegur þegar ég fjekk hann enda var hann buinn að standa meira og minna siðan 2011 ef eg man rett
hjerna serst sma munir á mælabroðinu en þarna var ég buinn að hamast á þvi um 30 til 40 min bara með anan eftir helmingin svo það for mikil vinna i að þrifa bilinn
Image

vela salurinn en ekki mikið buið að gera i honum en verður tekið i geggn þegar m50 fer ofany
Image

já ég keifti sensat lika 325 sem allt var rifið ur motor og kassi og atti aðins að vara onytur kúplings þræll sem reyndist svo vera brotin kassi og kuplings diskur og var mer sjáð að það hafi ekki verið nein átökk þegar þetta fór
Image
Image
Image

ja og ekki no með að kassin var brotin heldur viðist kúplings diskurin hafa brotnað lika
Image

hjer er svo motorinn kominn úr bilnum og fer hann ofany bilinn min á næstu dögum
Image

_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Last edited by asi91 on Mon 22. Sep 2014 23:00, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þetta er í alvörunni BROTINN kassi :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, haha... ég kíkti á þetta og þetta var mega wierd... ég skildi ekki alveg hvað vandamálið var....

svo fékk ég mynd á snap... hahaha.. maukaður kassi :') hvernig gerist þetta ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 22:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
ég fekk þær upplisingar að hann hefði verið að keria úr kef i rvk þegar bilinn hæti alti einu að keyra og það komi eingin læti og neitt humm :roll:

_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Nei, pressan hefur allavega fengið að hitna eitthvað temmilega...

ég man að ég sá hann standa við grindarvíkurafleggjara, en það voru grunsamleg spólför út úr hringtorginu hjá grindarvíkurafleggjara og c.a. þangað sem að hann stóð hehe....

án þess að ég ætli að alhæfa að þau hafi verið eftir þennan bíl...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 22:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
haha ja það þarf eingan eingan geimfræðing til að sja það hafa verið eitthver átök á þessu þegar þett for eða það er mín skoðun á þessu :P öðru trúi ég seint :D

_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er samt pressan sem að hefur slæsað kassann... ekki kúplingin sjálf..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 30. Aug 2014 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hahahahahahaha hveeeeeernig gerist svona??? Holy shit þetta er alveg magnað!

En gangi þér vel með bílinn! E36 body eru farin að versna og það hratt svo ef þetta er alveg ryðlaust þá er það alveg worth saving!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sun 31. Aug 2014 17:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
já gat ekki seð neitt ryð í botninum nema þá bara eitthvað yfirborðs ryð sem verður lagað en á eftir að taka upp teppið og skoða gólfið þar, geri ráð fyrir að ég kíki á það næstu helgi :wink:

_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Sep 2014 01:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
Jæja, ég og Gunni réðumst í það síðustu helgi að rífa 4cyl mótirinn uppúr og 6cyl ofaní, eftir smá stúss og rúnta fram og tilbaka í bænum var allt tilbúið fyrir helgina. Eftir að ég var búinn að ná í kúplinguna og ná í nokkra bjóra var ráðist á greyið bílinn, er við Gunni byrjuðum að rífa framan af bílnum kom i ljós að ekkert sjáanlegt fram tjón hafi orðið á bílnum áður og var ég frekar feginn að sjá það

Vikunni áður en þetta skeði allt ákvað ég að kaupa mér nýtt bón og prufa og varð bara nokkuð sáttur við útkomuna. Eingar brjálaðar myndir en myndir :D
Image
Image
Image

Svo var gamla kúplingin rifin af og já held að ég þurfi ekkert að segja neitt um það.
ImageImage
Image
Svo þarna er sönnunin um átök þarna:P

Allt gekk furðu vel fyrir sig og áður en ég vissi var mótorinn kominn uppúr.
Image
Image

Jæja þá var byrjað að púsla þessu öllu saman aftur, ég ætlaði mér alltaf að þrífa þetta allt sama áður en þetta færi ofaní bílinn en sökum þess að það gafst ekki tími í það þessa helgi þá náðist það ekki.
Image
Image

Komin smá mynd á þetta allt saman og klukkan ekki nema um 1:00 - 2:00
.https://scontent-a-cdg.xx.fbcdn.net/hph ... e=549E56AD

Þá var það bar að byrja að slaka honum niður og koma honum á réttann stað í bílnum og passa að allt sæti nu rétt og hafðist það uppúr 3:00 svo þa var það bara að festa kassana og drifskaftið og koma fyrir shortshifterum! og fleiru

Image
Image
Image

Eftir að allt var komið saman var prufað að gang setja og ekkert gekk fyrstu 2 skipti, svo það var farið að skoða hvað væri að ske og ekkert fannst nema að bensínslöngunat höfðu svisst!. Svo því var kippt í lag og í gang rauk bílinn og djöfulsins læti sem fylgdu því enda ekkert púst á bílnum. Í gang fór hann aftur og ætlaði ég að keyra honum út og stíg á kúplinguna en viti menn ekki var allt eins og það átti að vera, kúplingin hrundi í gólfið, en jæja við vorum orðnir frekar þreyttir svo það var bara sagt fokk it skoða þetta á morgun og bílnum ýtt út og tekið til og þrifið eftir kvöldið en að öðru leiti gekk allt eins og í sögu og var maður kominn heim uppúr 5:00 um nóttina..

Daginn eftir (sunnudaginn) var byrjað á því að rífa kúplingsþrælinn út til að skoða inn hvað væri að ske sem var svo ekki alvarlegra en það að hann hafði setið einhvað vitlaust og farið í sundur. Honum var púslað saman aftur og í kassann með hann og vitið menn hann virkaði fint eftir það
En þá að þessu blessaða pústi, ég átti semsagt að fá pústið mitt á laugardeginum en kom svo aldrei og þar sem allt var lokað og ég bíllaus og þurfti að nota bílinn á mánudeginum til að komast í skóla og vinnu varð ég einhvervegin að smíða nýtt frá pústgrein sem gekk misvel svo það var byrjað þar sem ég hafði bara einhverja þunna plötu til að smíða flansinn! varð það að fá að duga og eina pústefnið sem eg hafði var gamla pústip og þar sem þetta var fyrsta skipti sem ég smíða púst endaði það svona.

ImageImage

Á mánudeginum var svo sendingin mín loksins tilbúin en það sem pantar var
Dempara festingar að aftan
Spindilkúlur ytri b/m
Stýrisendar b/m
Mótorpúðat sem eg kem til með að selja
Púst paknimg a gamla mótorinn sem ég hafði gleymt að ég pantaði
Image

Eftir að hafa verið svo bílinn i vikunni og leitað afhverju bílinn gengur eins og tussa kom í ljós að air flow skynjarinn var ónýtur og eftir sma leit og sjall við skúla kom i ljós að það yrði ekki eins auðvelt og ég bjóst við að fina skynjara hjerna heima svo það var pantaður nýr að utan sem ég er bara að bíða eftir. og þakka skúla þær upplysingar en þær flyttu ferlinu mikið :wink:

_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Last edited by asi91 on Mon 22. Sep 2014 22:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 318/325
PostPosted: Sat 13. Sep 2014 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
VÁ !!!

Ég hef tekið á hlutunum... en ALDREI séð pressu eða kúplingu fara svona...

Þetta er ný tegund af þjösni held ég :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Sep 2014 20:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
já það hafa verið þokkaleg læti þegar þetta for og hef sjálfur aldri séð anað eins

en næst á dagskra er bara að fineresa hann 8) og biða eftir skinjarnaum

_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Sep 2014 22:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
jæja kíkti aðeins upp á verkstæði í kvöld og skipti um kerti og græjaði líka stýrisleka nr.2 og ætti nú stýrið að vera orðið gott
við kerta skiptin fékk bílinn fullt afl en missti það svo aftur og virkar eins og hann sé að blása lofti einhverstaðar, leyfi videoi af ganginum í fylgja með
Image
Image


_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Sep 2014 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
var vélin heit þegar að þú hertir kertin niður :argh:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Sep 2014 23:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 26. Nov 2008 19:29
Posts: 170
Angelic0- wrote:
var vélin heit þegar að þú hertir kertin niður :argh:


nei hann var buinn að standa inn á verkstæði í sirka 3 -4 tima og hann var ekki oriðinn full heitur þegar hann for inn
þetta hljóð virðist koma undan loft intakinu

_________________
bmw 325 e36 í nokun
bmw 540 e34. seldur
bmw 520i e28. rifin
nissan almera. seld
bmw 520i e34 (ks-445).seldrur
bmw 525i e34. Rifin
Ástþór :6621681


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group