Jæja, ég og Gunni réðumst í það síðustu helgi að rífa 4cyl mótirinn uppúr og 6cyl ofaní, eftir smá stúss og rúnta fram og tilbaka í bænum var allt tilbúið fyrir helgina. Eftir að ég var búinn að ná í kúplinguna og ná í nokkra bjóra var ráðist á greyið bílinn, er við Gunni byrjuðum að rífa framan af bílnum kom i ljós að ekkert sjáanlegt fram tjón hafi orðið á bílnum áður og var ég frekar feginn að sjá það
Vikunni áður en þetta skeði allt ákvað ég að kaupa mér nýtt bón og prufa og varð bara nokkuð sáttur við útkomuna. Eingar brjálaðar myndir en myndir



Svo var gamla kúplingin rifin af og já held að ég þurfi ekkert að segja neitt um það.



Svo þarna er sönnunin um átök þarna:P
Allt gekk furðu vel fyrir sig og áður en ég vissi var mótorinn kominn uppúr.


Jæja þá var byrjað að púsla þessu öllu saman aftur, ég ætlaði mér alltaf að þrífa þetta allt sama áður en þetta færi ofaní bílinn en sökum þess að það gafst ekki tími í það þessa helgi þá náðist það ekki.


Komin smá mynd á þetta allt saman og klukkan ekki nema um 1:00 - 2:00
.
https://scontent-a-cdg.xx.fbcdn.net/hph ... e=549E56ADÞá var það bar að byrja að slaka honum niður og koma honum á réttann stað í bílnum og passa að allt sæti nu rétt og hafðist það uppúr 3:00 svo þa var það bara að festa kassana og drifskaftið og koma fyrir shortshifterum! og fleiru



Eftir að allt var komið saman var prufað að gang setja og ekkert gekk fyrstu 2 skipti, svo það var farið að skoða hvað væri að ske og ekkert fannst nema að bensínslöngunat höfðu svisst!. Svo því var kippt í lag og í gang rauk bílinn og djöfulsins læti sem fylgdu því enda ekkert púst á bílnum. Í gang fór hann aftur og ætlaði ég að keyra honum út og stíg á kúplinguna en viti menn ekki var allt eins og það átti að vera, kúplingin hrundi í gólfið, en jæja við vorum orðnir frekar þreyttir svo það var bara sagt fokk it skoða þetta á morgun og bílnum ýtt út og tekið til og þrifið eftir kvöldið en að öðru leiti gekk allt eins og í sögu og var maður kominn heim uppúr 5:00 um nóttina..
Daginn eftir (sunnudaginn) var byrjað á því að rífa kúplingsþrælinn út til að skoða inn hvað væri að ske sem var svo ekki alvarlegra en það að hann hafði setið einhvað vitlaust og farið í sundur. Honum var púslað saman aftur og í kassann með hann og vitið menn hann virkaði fint eftir það
En þá að þessu blessaða pústi, ég átti semsagt að fá pústið mitt á laugardeginum en kom svo aldrei og þar sem allt var lokað og ég bíllaus og þurfti að nota bílinn á mánudeginum til að komast í skóla og vinnu varð ég einhvervegin að smíða nýtt frá pústgrein sem gekk misvel svo það var byrjað þar sem ég hafði bara einhverja þunna plötu til að smíða flansinn! varð það að fá að duga og eina pústefnið sem eg hafði var gamla pústip og þar sem þetta var fyrsta skipti sem ég smíða púst endaði það svona.


Á mánudeginum var svo sendingin mín loksins tilbúin en það sem pantar var
Dempara festingar að aftan
Spindilkúlur ytri b/m
Stýrisendar b/m
Mótorpúðat sem eg kem til með að selja
Púst paknimg a gamla mótorinn sem ég hafði gleymt að ég pantaði

Eftir að hafa verið svo bílinn i vikunni og leitað afhverju bílinn gengur eins og tussa kom í ljós að air flow skynjarinn var ónýtur og eftir sma leit og sjall við skúla kom i ljós að það yrði ekki eins auðvelt og ég bjóst við að fina skynjara hjerna heima svo það var pantaður nýr að utan sem ég er bara að bíða eftir. og þakka skúla þær upplysingar en þær flyttu ferlinu mikið
