bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw X5 4.4 2001 UPD 13.12.14 Ný framljós https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67150 |
Page 1 of 2 |
Author: | bjarni-m5 [ Fri 29. Aug 2014 01:04 ] |
Post subject: | Bmw X5 4.4 2001 UPD 13.12.14 Ný framljós |
Keypti mér fjölskyldu bíl núna í byrjun sumars flestir hérna hérna vita hvaða bíl er um að ræða!. Þetta er sem sagt Bmw X5 2001 og allveg frekar vel útbúin bíll Þetta er svona það helsta Orginal xenon Sportstólar Faceliftstýri facelift lykil Stóra hátalarakerfið 20" IS felgur IS Stigabretti Fæðingarvottorð S205A AUTOMATIC GETRIEBE Automatic transmission S226A SPORTLICHE FAHRWERKSABSTIMMUNG Sports suspension settings S255A SPORT-LEDERLENKRAD Sports leather steering wheel S312A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG BMW LA wheels with mixed tyres P330A SPORTPAKET Sports package S386A DACHRELING Roof railing S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim S441A RAUCHERPAKET Smoker package S464A SKISACK Ski bag S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger S502A SCHEINWERFER-WASCHANLAGE Headlight cleaning system S521A REGENSENSOR Rain sensor S522A XENON-LICHT Xenon Light S650A CD-LAUFWERK CD player S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi system Professional DSP S691A CD-HALTERUNG CD holder S761A INDIVIDUAL SONNENSCHUTZVERGLASUNG Individual sunshade glazing S775A INDIVIDUAL DACHHIMMEL ANTHRAZIT Headlining anthracite S785A WEISSE BLINKLEUCHTEN White direction indicator lights S840A HOCHGESCHWINDIGKEITSABSTIMMUNG High speed synchronisation S926A ERSATZRAD Spare wheel S220A NIVEAUREGULIERUNG Self-levelling suspension S249A MULTIFUNKTION FUER LENKRAD Multifunction f steering wheel S302A ALARMANLAGE Alarm system S321A EXTERIEURUMFAENGE IN WAGENFARBE Exterior parts in vehicle colour S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Windscreen, green-tinted upper strip S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front S533A FOND-KLIMATISIERUNG Air conditioning, rear S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning S640A AUTOTELEFONVORBEREITUNG Preparation f tel.installation universal S645A RADIO-STEUERUNG US BMW US Radio S661A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business (C43) S692A CD WECHSLER I-BUS VORBEREITUNG Preparation, BMW 6-CD changer I-bus S845A AKUSTISCHE GURTWARNUNG Acoustic fasten seat belt reminder S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version, English S876A FUNKFREQUENZ 315 MHZ Radio frequency 315 MHz S992A STEUERUNG KENNZEICHENBEFESTIGUNG Control of number-plate attachment ![]() ___________________________________________________________________________________________________________ Þegar ég kaupi bílinn þá voru allveg hlutir sem þurfti að laga og það sem ég er búin að vera að gera er eftirfarandi 29.08.14 Ventlalokspakkningar kerti Þettngar f/ventlalok Nýr Vatnskassi og eitthvað dót í kringum hann slöngur og annað Báðar öxulhosurnar Stífa H/M framan Brakfóðringar B/M að aftan Spintilkúlur að aftan Ballanstangarendi H/M Og skipti líka um einhverja vacumslöngur líka í leiðini 01.12.14 Bensíndæla fóðringar að framan Númerljósabraket |
Author: | Stefan325i [ Mon 01. Sep 2014 00:28 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
Hvernig er hann að reynast ykkur fjölskylduni og hvað eruð þið mörg ? Er að skoða það að fá mér svona bíl sem næsta bíl, er með 2 börn. |
Author: | Alpina [ Mon 01. Sep 2014 14:06 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
MASSA flott græja ![]() |
Author: | bjarni-m5 [ Mon 01. Sep 2014 20:12 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
Stefan325i wrote: Hvernig er hann að reynast ykkur fjölskylduni og hvað eruð þið mörg ? Er að skoða það að fá mér svona bíl sem næsta bíl, er með 2 börn. Við erum bara tvö enþá strákurin kemur í janúar . Bílinn er er ekkert smá góður. Gott að ferðast á honum langar vegalengdir nóg af plássi fyrir lappir og í skotti og mér finst hann ekkert eyða neitt svakalega eyðslan er um 14 í blönduðum. Mæli hiklaust með svona bíl |
Author: | bjarni-m5 [ Mon 01. Sep 2014 20:13 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
Alpina wrote: MASSA flott græja ![]() Þakka þér |
Author: | Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 20:26 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
Langar einmitt í X5... en þarf eiginlega 7manna og hef ekki efni á nýlegri X5 en svona... Var hægt að fá X5 7manna E53 ![]() |
Author: | bjarni-m5 [ Tue 02. Sep 2014 21:18 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
Angelic0- wrote: Langar einmitt í X5... en þarf eiginlega 7manna og hef ekki efni á nýlegri X5 en svona... Var hægt að fá X5 7manna E53 ![]() Ekki hugmynd ![]() |
Author: | saemi [ Wed 03. Sep 2014 00:21 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
Það var ekki hægt. Ekkert pláss heldur fyrir svoleiðis í E53 |
Author: | bjarni-m5 [ Fri 05. Sep 2014 03:13 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
f |
Author: | bjarni-m5 [ Fri 05. Sep 2014 03:14 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 |
Pantaði nokkra hluti í kvöld ættu að vera komnir til landsins þegar ég kem í land næst nýtt breket fyrir númeraljósin og takka til opna skottið ![]() Ný afturljós ![]() og síðan SMD angel eyes hringi í nýju framljósin ![]() núna er maður buin að eyða tæplega 400þúsund í bílinn síðan ég keypti hann í júni |
Author: | bjarni-m5 [ Mon 01. Dec 2014 13:15 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 UPD 5.9.14 |
það er eitt og annað búið að ganga á hjá þessum á seinustu mánuðum Lenti í því að einhver misgáfaður einstaklingur keyrði utan í bílinn hja mér og skildi eftir sig merki og hamingju fyrir mig ![]() Rispur upp á bretti . Búin að massa þetta eins hægt er i dag tek mynd seinna Nokkrum dögum seinna fékk eina góða beyglu á afturhleran frá einhverjum misgáfuðum einstaklingi ![]() Lendi síðan í því á leiðini heim eitt kvöldið á bílinn drap bara á sér á ferð hafði tíma í skoða þetta sjáfur sendi hann í T.B ![]() Komin í nirðí T.B var skipt um bensíndælu og fóðringar að framan í leiðini ![]() Pantaði mér siðan ljós í sumar . Set þaug undir þegar ég er buin að laga beygluna á skottinu ![]() Búið að taka upp úr kassanum ![]() Keypti líka númeraljósabraket gleymdi að taka myndir áður ég setti þaug á ![]() Ætla síðan að henda í eina góða pöntun fyrir jól ![]() |
Author: | bjarni-m5 [ Wed 03. Dec 2014 00:51 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 UPD 1.12.14 |
það er allveg æðislega gaman hvað margir comenta á þráðinn hja manni ![]() allvegna þetta fór í pöntun hjá mér í gær vonandi verður þetta komið fyrir jól svo að maður hafi eitthvað að gera Pantaði mér sett af framljósum með angel eyes og xenon (D2S) ![]() ![]() ![]() Og pantaði ég líka stýristöng og krossin eða á ensku STEERING SPINDLE BOTTOM W/DOUBLE JOINT . Stýrið er eins og svarthvítri bíomynd það er svo mikið slag ![]() ![]() keypti líka nýja lása á skotthlerann kemur pirrandi hljóð frá honum á keyrslu því að þeir eru mjög lausir ![]() Og kláraði þetta síðan með að keyra niðri umboð og kaupa OEM diamond key ![]() |
Author: | rockstone [ Wed 03. Dec 2014 01:08 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 UPD 1.12.14 & 3.12.14 |
Næs, verður flottur með ný ljós ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2014 03:47 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 UPD 1.12.14 & 3.12.14 |
Awesome.... ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 03. Dec 2014 12:35 ] |
Post subject: | Re: Bmw X5 4.4 2001 UPD 1.12.14 & 3.12.14 |
Þessi framljós eiga eftir að gera helling fyrir útlitið |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |