bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67042 |
Page 1 of 4 |
Author: | Birgir Sig [ Mon 18. Aug 2014 06:59 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
sko kallinn, flottur bíll, rúntaði mikið á honum í kringum 2007 þegar Árni félagi minn átti hann,, hann setti einmitt m5 drifið í hann og það svínvirkaði. sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 18. Aug 2014 07:54 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Massaflottur ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | D.Árna [ Mon 18. Aug 2014 08:36 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Klikkaður E39 Þú gerir gott enn betra ![]() |
Author: | gylfithor [ Mon 18. Aug 2014 09:00 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
virkilega flottur e39 hja þer, efast ekkert um að þú gerir hann góðann meða við e36inn hja þer. Finnst samt m5 pústið vera slæmt plan |
Author: | bjahja [ Mon 18. Aug 2014 09:24 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Virkilega flottur ![]() |
Author: | tolliii [ Mon 18. Aug 2014 15:40 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Geggjaður bíll, mun betra eintak en það sem ég var með! ... það er alveg greinilegt. |
Author: | Þorri [ Mon 18. Aug 2014 16:56 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Birgir Sig wrote: sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. ![]() Er það semsagt hætt að vera flott? |
Author: | Dagurrafn [ Mon 18. Aug 2014 23:32 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Þorri wrote: Birgir Sig wrote: sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. ![]() Er það semsagt hætt að vera flott? bara orðið virkilega virklega þreytt imo ![]() annars er þetta mjög flottur bíll og M-paralellið kemur fáránlega vel út á honum! til hamingju með hann ![]() |
Author: | rockstone [ Tue 19. Aug 2014 08:07 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Ekkert að svörtum topp ![]() ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Tue 19. Aug 2014 10:31 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Þorri wrote: Birgir Sig wrote: sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. ![]() Er það semsagt hætt að vera flott? svartur toppur og svartar felgur er löngu hætt að vera flott.. þó að hondu snáðarnir segji að það sé töff ![]() |
Author: | D.Árna [ Tue 19. Aug 2014 10:46 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Birgir Sig wrote: Þorri wrote: Birgir Sig wrote: sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. ![]() Er það semsagt hætt að vera flott? svartur toppur og svartar felgur er löngu hætt að vera flott.. þó að hondu snáðarnir segji að það sé töff ![]() Svartur toppur getur alveg verið flott með hvítum/silfruðum eða ljósbláum bíl ![]() Sammála með svartar felgur annars. |
Author: | bimmer [ Tue 19. Aug 2014 10:51 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Svartur toppur er flottur..... á Hondu. |
Author: | bjahja [ Tue 19. Aug 2014 10:51 ] |
Post subject: | Re: Bmw e39 540i 1999 Mtech, Silver, M5 driflæsing,18"M-Para |
Birgir Sig wrote: Þorri wrote: Birgir Sig wrote: sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. ![]() Er það semsagt hætt að vera flott? svartur toppur og svartar felgur er löngu hætt að vera flott.. þó að hondu snáðarnir segji að það sé töff ![]() Það er nú bara misjafnt hvað fólki finnst flott, eins og þú sagðir þá ert þú ert að tala um hvort hlutir séu í tísku eða ekki |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |