bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 23. Jan 2021 16:56

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 04:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
Image Image
Jæjja keypti þennan í gær, fyrsta sinn sem ég eignast e39 og gæti ekki verið sáttari. Plönin eru ekkert svakalega mörg þar sem þessi er ágætlega vel búinn en það er smá sem má gera til að gerann flottari :)

Bmw e39 540 v8 Sedan
árgerð: 1999
Sjálfskiptur: 5 gíra Sequential
Titanium Silver
fluttur inn 2005, keyrsla í 170k þá
Keyrður 242k núna
Vél: M62TUB44
Drif: 3.15 læst hlutfall úr M5
210 kW (286 PS; 282 bhp) @ 5400 440 N·m (320 ft·lbf) @ 3600 6.0/6.3 (MT/AT) Top speed: 250 km/h (155 Mph)
1660 kg
Eyðslan er mjög misjöfn, getur verið 12L/100 innanbæjar í algjörum sparakstri en er 14-15L hjá mér með inngjöf. Í langakstri er hann ca 8L/100 sem er alveg ásættanlegt.
70L tankur, range'ið 569 Km
Svört leðursæti með hita og rafmagni
Topplúga
6 diska magasín
Aðgerðarstýri
Cruise control
bílasími
Filmur í afturrúðum
Facelift ljós með gulum angel eyes og xenon
M-tech fram og afturstuðari
Lip á skotti
18" M-Parallel
16" Styling 15
Full smurbók

það sem hefur verið skipt um samkv fyrri eiganda:
- Nýir knastásskynjarar
- Ný viftukúpling
- Nýr vatnslás
- Bremsudæla v/f tekin upp
- Hjólalegur að framan
- Báðar spyrnur h/f
- Ballanstangarendar allan hringinn
- Ný skottlyklaskrá
- Ekki var hægt að opna báðar afturhurðarnar að aftan að utan en gert var við það


Ég byrjaði á að skipta um takka í fjarstýringunni og þreif hann svo nokkuð vel:

Image Image

Mín plön eru eftirfarandi:

M hliðarspegla
Pússa allt ryð í burtu, sprauta og laga hagkaupsbeyglur
EF ég fer í felguskipti þá fæ ég mér BBS LM í staðinn og hugsanlega mun ég þá gera shadowline
Kannski fá mér stóra skjáinn
Betri græjjur/Bassabox í skottið
Hugsanlega coilovers/lækkunargorma eða slíkt seinna meir

Annars er það bara venjulegt viðhald, plönin verða líklega "marathon" :)

Image Image
Image Image
Image Image
Image Image
Image Image
Image Image
Image Image
Image Image

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Last edited by bjarkiskh on Sun 03. May 2015 17:48, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 06:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
sko kallinn,

flottur bíll, rúntaði mikið á honum í kringum 2007 þegar Árni félagi minn átti hann,,
hann setti einmitt m5 drifið í hann og það svínvirkaði.

sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. :thup:

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Massaflottur 8) :thup: :thup: :thup: bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Klikkaður E39

Þú gerir gott enn betra 8)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 09:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
virkilega flottur e39 hja þer, efast ekkert um að þú gerir hann góðann meða við e36inn hja þer.
Finnst samt m5 pústið vera slæmt plan

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 09:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega flottur :thup:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 15:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
heyhó komdu með rök :D haha afhverju er ekki flott að hafa tvö tvöfalda endakúta?

en svo er ekkert 100% að ég geri toppinn svartann en mér finnst það samt klikkað töff

planið var að gera hann svona: En það er ekkert ákveðið

Image
Image

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 15:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Geggjaður bíll, mun betra eintak en það sem ég var með! ... það er alveg greinilegt.

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 16:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Birgir Sig wrote:
sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. :thup:
Er það semsagt hætt að vera flott?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 23:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Þorri wrote:
Birgir Sig wrote:
sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. :thup:
Er það semsagt hætt að vera flott?bara orðið virkilega virklega þreytt imo :thdown:

annars er þetta mjög flottur bíll og M-paralellið kemur fáránlega vel út á honum! til hamingju með hann :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Aug 2014 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5212
Location: HérogÞarogAllstaðar
Ekkert að svörtum topp :thup: Til hamingju með bílinn flottur :wink:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Aug 2014 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Þorri wrote:
Birgir Sig wrote:
sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. :thup:
Er það semsagt hætt að vera flott?svartur toppur og svartar felgur er löngu hætt að vera flott.. þó að hondu snáðarnir segji að það sé töff :)

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Aug 2014 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Birgir Sig wrote:
Þorri wrote:
Birgir Sig wrote:
sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. :thup:
Er það semsagt hætt að vera flott?svartur toppur og svartar felgur er löngu hætt að vera flott.. þó að hondu snáðarnir segji að það sé töff :)Svartur toppur getur alveg verið flott með hvítum/silfruðum eða ljósbláum bíl :)

Sammála með svartar felgur annars.

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Aug 2014 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15856
Location: Reykjavík
Svartur toppur er flottur..... á Hondu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Aug 2014 10:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Birgir Sig wrote:
Þorri wrote:
Birgir Sig wrote:
sáttur með öll plönin en það var í tísku að mála toppin svartan árið 2007. :thup:
Er það semsagt hætt að vera flott?svartur toppur og svartar felgur er löngu hætt að vera flott.. þó að hondu snáðarnir segji að það sé töff :)


Það er nú bara misjafnt hvað fólki finnst flott, eins og þú sagðir þá ert þú ert að tala um hvort hlutir séu í tísku eða ekki

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group