bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 13:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 325i cabrio - Bjahja
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 23:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja þá er maður fluttur til landsins aftur og ég ætlaði að kaupa mér einhvern praktískan fjölskyldubíl, nýlegan 320d touring eða eitthvað svipað. En svo endaði maður auðvitað á að kaupa sér cabrio :lol:

En allavegana þá er ex-m3 eins og margir vita, hefur átt betri daga en bjarkiskh er búinn að taka hann vel í gegn og bílinn er orðinn nánast perfect að utan. En það er alveg hellingur af dóti sem þarf að gera, byrja á að koma honum í gegnum skoðun. Kaupa svo nokkra þéttilista svo maður finni fyrir því að maður sé með blæjuna uppi, headlinerinn hangir bara útum allt og svo þarf bara að taka alla innréttinguna algjörlega í gegn og svona.

Þannig að planið er bara að klára hann hægt og rólega og gera hann nokkuð góðann. Eina viðbótin sem er á planinu fljótlega er að redda mér hardtop.

Ein metnaðarlaus mynd til að byrja með

Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Til hamingju með þetta - efast ekki um að þú gerir hann tip top.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þarf ekki bjahja felgur undir þetta? :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hmmmm, þyrfti maður ekki að redda sér vetrarfelgum :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 00:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Til hamingju, verður gaman að fylgjast með þessum :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 00:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Prumpaði á hann inní aðstöðu hjá arnþóri :alien:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Til lukku með þetta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Snyrtilegur Þristur 8)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Flottur, til lukku með þennan.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Aug 2014 13:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 28. Mar 2006 16:01
Posts: 187
Sá þennan áðan, hrikalega snyrtilegur! :thup:

_________________
'03 M3 SMG

'07 GSX-R


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Aug 2014 17:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Fljótt skipast veður í lofti, þessi er seldur. Ég náði nokkrum rúntum í sólinni :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Aug 2014 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Gekk ekki að selja þetta sem praktískan family bíl??? :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Aug 2014 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Vonandi að þessi gangi ekki á milli manna eins og vændiskona, of mikill peningur og vinna farinn í þennan bil.

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Aug 2014 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
D.Árna wrote:
Vonandi að þessi gangi ekki á milli manna eins og vændiskona, of mikill peningur og vinna farinn í þennan bil.


True. Að hugsa sér, fyrir aðeins 3 árum síðan var þetta E36 Coupe.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Aug 2014 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Danni wrote:
D.Árna wrote:
Vonandi að þessi gangi ekki á milli manna eins og vændiskona, of mikill peningur og vinna farinn í þennan bil.


True. Að hugsa sér, fyrir aðeins 3 árum síðan var þetta E36 Coupe.


"Niðurstaða leitar:

Tegund:
BMW - 325IS (Ljósblár)
Skráningarnr:
YU438
Fastanr:
YU438
Verksmiðjunr:
WBABF331XNEF37739
Fyrst skráð:
01.01.1991
CO2 losun:
g/km
Eiginþyngd:
1400 kg
Staða:
Frestur til 29.08.2014
Næsta skoðun:
01.08.2015"

:lol: :lol:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 244 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group