bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 325i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66964
Page 1 of 4

Author:  D.Árna [ Sat 09. Aug 2014 17:30 ]
Post subject:  BMW E36 325i

Eflaust flestir sem vita hvaða bill þetta er - LV979

Image

Ekinn 260þ
Bsk
M50

Stórt 188mm drif SOÐIÐ!
Stóru loftkældu bremsurnar að framan
Stóru bremsurnar að aftan líka
Stóru Öxlarnir
325i ballancestangirnar

Coilover kerfi í bílnum frá TaTechnics

Svart leður
CCFL Angel eyes
Mtech Silsaplöst

Image

Image



Er nu ekki með sérstaklega mikið af plönum fyrir hann en það væri þá helst að :

Mála frambretti []
Festa stefnuljós []
Fríska upp á innrettingunma []
Finna betri felgur []
Önnur dekk [x]
Mtech framstuðara []
Mtech speglar []
Skrúfa hann neðar []
Skipta um klossa og þess háttar []
Skipta um vatnsdælu [x]
Skipta um spyrnufoðringar að aftan [] (Á þær til)
Skipta um gormasett í handbremsu [] (Á það til)


Skitköst velkominn :thup:

Author:  Angelic0- [ Sat 09. Aug 2014 19:00 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Úr með innréttinguna... í með búrið....

Author:  bjarkiskh [ Sat 09. Aug 2014 19:05 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Þessi er flottur, þarf bara smá ást aftur :) þó svo að farið hafi verið soldið ílla með hann uppá síðkastið þá er hann alveg á góðri leið í að verða fínn aftur, það er alveg eins hægt að laga hann aftur og betrumbæta rétt eins og þegar bjarkibje tók hann í gegn á sínum tíma ;)

Author:  kristjan535 [ Sat 09. Aug 2014 21:49 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

D.Árna wrote:
Eflaust flestir sem vita hvaða bill þetta er - LV979

Image

Ekinn 260þ
Bsk
M50

Stórt 188mm drif SOÐIÐ!
Stóru loftkældu bremsurnar að framan
Stóru bremsurnar að aftan líka
Stóru Öxlarnir
325i ballancestangirnar

Coilover kerfi í bílnum frá TaTechnics

Svart leður
CCFL Angel eyes
Mtech Silsaplöst

Image

Image



Er nu ekki með sérstaklega mikið af plönum fyrir hann en það væri þá helst að :

Mála frambretti []
Festa stefnuljós []
Fríska upp á innrettingunma []
Finna betri felgur []
Önnur dekk [x]
Mtech framstuðara []
Mtech speglar []
Skrúfa hann neðar []
Skipta um klossa og þess háttar []


Hvar finnur allar þessar "græjur" sem þú hefur átt?

Skitköst velkominn :thup:

Author:  Danni [ Sat 09. Aug 2014 23:41 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Hann er hvítur :O

Author:  D.Árna [ Sun 10. Aug 2014 03:22 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Þessi fær að finna fyrir smá átökum í dag!

Skráður í burnout keppni @ Delludagar Selfoss kl 13:00

Hvet sem flesta til að mæta og hafa gaman :)

Author:  Angelic0- [ Sun 10. Aug 2014 12:49 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Ætlaði að koma, næ ekki að redda bílakerru.... og ekki keyri ég þangað ;)

Author:  D.Árna [ Sun 10. Aug 2014 15:11 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

https://www.facebook.com/photo.php?v=83 ... =2&theater

Author:  D.Árna [ Mon 11. Aug 2014 01:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i


Author:  Angelic0- [ Mon 11. Aug 2014 02:21 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

leiðinlegt dipp í planinu þarna...

virðist hafa verið skemmtilegt ;)

Author:  D.Árna [ Mon 11. Aug 2014 02:26 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Angelic0- wrote:
leiðinlegt dipp í planinu þarna...

virðist hafa verið skemmtilegt ;)



GLATAÐUR halli á þessu plani !!

En jaa þetta var alveg drulllu gaman :D

Author:  D.Árna [ Mon 11. Aug 2014 20:13 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Ein frá gærdeginum

Image

Author:  D.Árna [ Thu 14. Aug 2014 09:06 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Tok við honum með slappa kúplingu og diskurinn er að verða buinn svo keypti mér styrkt OEM kúplingssett af petur-26- hérna a kraftinum :) Kuplinginn ætti að lenda á sunnud!

Author:  Angelic0- [ Fri 15. Aug 2014 18:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

hvernig er styrkt kúplingssett :?:

Author:  Alpina [ Fri 15. Aug 2014 18:51 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i

Angelic0- wrote:
hvernig er styrkt kúplingssett :?:



:shock:

Segjum 2

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/