bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 523. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66917 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jullikjartansson [ Tue 05. Aug 2014 14:12 ] |
Post subject: | E39 523. |
Fékk mér þennan fyrir stuttu síðann. BMW E39 523IA Árgerð 1997, kemur hingað til landsins árið 2000 skylst mér dökkgræn Sjálfskipting Vökvastýri Veltistýri ABS hemlar Spólvörn Stöðugleikakerfi Álfelgur 4 heilsársdekk 18" dekk, Nánast ný Farþegarými 5 manna 4 dyra Leðuráklæði Hiti í sætum Armpúði Aukahlutir / Annar búnaður Aksturstölva Fjarstýrðar samlæsingar Geislaspilari Höfuðpúðar aftan Kastarar Líknarbelgir Loftkæling Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Samlæsingar Sílsavindskeiðar Smurbók Topplúga Útvarp Vindskeið Þjónustubók krókur, hægt að taka hann af svo það sést ekkert í hann Heilmálaður fyrir nokkrum árum Facelift framstuðari Facelift nýru Facelift framljós Facelift afturljós Hvít ljós í brettinu BMW wheel style 72 18" 225/40/18" Angel Eyes Lip á skottið M50 mainfold Fullkomin þjónustubók og smurbók Ný vatnsdæla Nýr vatnslás Öll bremsurör eru ný Nýjir kastarar Nýjir jafvægis stanga endar Nýir stýfur að framan Nýr úta hitta mælir Nýlega skoðaður Allir Pixlar virka Og meira og meira S.k.v fyrri eiganda allt nýtt í bremsum, eitthvað í hjólabúnaði og gormar að aftan Annað. Þetta er hrikalega þéttur og góður bíll, langar svoldið að fá mér einhverjar djúpar felgur og smá lækkun seinna meir. Enn, er ekki best að deila nokkrum myndum. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Aug 2014 14:16 ] |
Post subject: | Re: E39 523. |
félagi minn hafði þennan til umráða í denn, var þéttur og flottur þá, virðist vera ennþá nokkuð solid.... |
Author: | Jullikjartansson [ Tue 05. Aug 2014 14:22 ] |
Post subject: | Re: E39 523. |
Angelic0- wrote: félagi minn hafði þennan til umráða í denn, var þéttur og flottur þá, virðist vera ennþá nokkuð solid.... Já, kom mér virkilega á óvart þegar ég prófaði hann hvað hann var þéttur. |
Author: | Jullikjartansson [ Sat 09. Aug 2014 22:21 ] |
Post subject: | Re: E39 523. |
Eyðsla sidasta tank. 11,3 í blönduðum, mikið hefur maður roast með árunum! Enn ein spurning. Framljósin eru mött, hvad er best ad gera.. |
Author: | Alpina [ Sun 10. Aug 2014 12:33 ] |
Post subject: | Re: E39 523. |
Búinn að eiga 2 stk 523,,, ÆÐISLEGIR bílar ![]() Til lukku með bílinn...... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |