bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325IS E36 BSK Swapp og bremsur síða 2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66897
Page 1 of 2

Author:  Svenni Litli [ Sat 02. Aug 2014 01:56 ]
Post subject:  BMW 325IS E36 BSK Swapp og bremsur síða 2

Þá er maður kominn aftur á BMW og nú kominn til að vera!
Fékk hann í hendurnar í gær og ég gæti ekki verið sáttari með hann :D

Image

BMW 325IS
SSK
Ekinn 127þkm Frá upphafi
Árgerð 1994
M50B25

Ég fékk allt til að gera bílinn beinskiptan með bílnum nema swinghjól og kúplinssett, svo fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þessi verði SSK að eilífu.

Image

Image

Image


Fæðingarvottorð

Code Sonderausstattung Optional Equipment

S214A Automatic stability control (ASC+T)

S240A Leather steering wheel

S243A Airbag for front passenger

S277A BMW LA wheel/double spoke

S314A Door mirror / driver's lock, heated

S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric

S458A Electr. front seat adjustment

S473A Armrest front

S481A Sports seat

S494A Seat heating driver/passenger

S530A Air conditioning

S540A Cruise control

S554A On-board computer V with remote control

S676A HiFi speaker system

S686A Antenna-Diversity

S694A Provisions for BMW 6 CD changer

S704AM M Sports suspension

S818A Battery master switch

S900A Electronic immobilizer

S925A Transport protection package

Image

Image

Image

Það sem er búið að gera fyrir hann þegar ég eignast hann:

-M Tech framstuðari og afturstuðari
-Sílsar af compact
-Trunk lip
-Staggered felgur undan E36 M3
-Heilmálaður í Oxfordgreen (upprunalega blár)
-M3 hliðarlistar
-Depo rauð og hvít afturljós
-M Tech stýri úr compact
- Og margt fleira

"Got some plans, keep it clean"

Author:  Páll Ágúst [ Sat 02. Aug 2014 01:59 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Djöfull er hann flottur!

Author:  corikolbeins [ Sat 02. Aug 2014 02:12 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Glæsilegur!
Ef það er í lagi að spyrja, hvað varstu að borga fyrir þenann?

Author:  Danni [ Sat 02. Aug 2014 03:26 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Geðveikt clean bíll! Heilmálaður, M-techaður, no expense spared.... og síðan sjoppulegustu númeraplötur sem til eru :lol:

Please fix it!!

Author:  Svenni Litli [ Sat 02. Aug 2014 11:19 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Ég borgaði sanngjarnt fyrir hann, finnst það alveg þess virði og sé ekkert eftir þessu. En ég átti 2006 Avensis (keyrðan 267þ) með sína galla og borgaði 150þ með. Fékk þá bílinn með bsk swappi.

En jú þessar númeraplötur eru ógeð, en ég ætla að nota þær það sem eftir er að sumrinu vegna þess að bíllinn verður tekinn af númerum í vetur, ætla ekki að nota þennan í vetur. Þegar hann fer aftur á númer verða nýjar plötur :)

Author:  tolliii [ Sun 03. Aug 2014 02:41 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Mjög flottur! Til hamingju með flottann e36.. ;)

Author:  Angelic0- [ Sun 03. Aug 2014 03:43 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Flottur bíll í alla staði... nema þessar númeraplötur... nýjar kosta ekki mikið þannig að þetta er near perfect bíll...

Author:  Svenni Litli [ Sun 03. Aug 2014 22:11 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Takk kærlega fyrir :D

Author:  Alpina [ Sun 03. Aug 2014 22:18 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Glæsilegur..............

liturinn :drool: :drool: :drool: :bow: :cheers: :win:

Author:  siggik1 [ Sun 03. Aug 2014 23:52 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

flottur, en eru þetta slikkar að aftan :D

Author:  Alpina [ Mon 04. Aug 2014 07:30 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Þetta er annar E36 sem ég sé með rafmagns-sætum...... og það er sami litur á leðrinu og i báðum :lol:

Author:  Páll Ágúst [ Mon 04. Aug 2014 10:33 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Minn 328 var með alveg eins leðri sem var rafmagn í, seldi það og núna er það í bílnum hans þór steinars

Author:  D.Árna [ Mon 04. Aug 2014 15:16 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Faranlega snyrtilegur E36!

Author:  Danni [ Mon 04. Aug 2014 18:42 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Alpina wrote:
Þetta er annar E36 sem ég sé með rafmagns-sætum...... og það er sami litur á leðrinu og i báðum :lol:


RHD Touring hans srr er með rafmagns sport sæti, svart leður.

Author:  Alpina [ Mon 04. Aug 2014 19:40 ]
Post subject:  Re: BMW 325IS E36

Danni wrote:
Alpina wrote:
Þetta er annar E36 sem ég sé með rafmagns-sætum...... og það er sami litur á leðrinu og i báðum :lol:


RHD Touring hans srr er með rafmagns sport sæti, svart leður.


úúúpsssssssssss

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/