bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E12 525/// 1975 Árg. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66822 |
Page 1 of 2 |
Author: | HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 18:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
gaman að segja frá því að báðir bílarnir mínir , hvíti E34 og þessi eru báðir bílar sem ég gróf upp í sveitum á islandi |
Author: | SteiniDJ [ Tue 22. Jul 2014 18:25 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Þetta er snilld. ![]() |
Author: | HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 18:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
já , við ætlum að gera hann upp í rólegheitum |
Author: | saemi [ Tue 22. Jul 2014 19:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Frábært þetta! Barn find.. gott að hann drabbaðist ekki niður. Líka merkilegt að blöndungsbíll skuli hrökkva í gang eftir svona langan tíma. |
Author: | bimmer [ Tue 22. Jul 2014 20:14 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Frábært! Verður gaman að fylgjast með þessum. |
Author: | HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 21:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
saemi wrote: Frábært þetta! Barn find.. gott að hann drabbaðist ekki niður. Líka merkilegt að blöndungsbíll skuli hrökkva í gang eftir svona langan tíma. jáa við bjuggumst ekkert við því að hann færi i gang , kom frekar á óvart þegar gamli hringdi og sagði að bíllinn væri kominn í gang við fyrstu tilraun |
Author: | BMW_Owner [ Tue 22. Jul 2014 21:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
shitt hvað ég væri til í þennan bíl. finnst hann ekkert flottur en samt geðveikur. ![]() |
Author: | HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 22:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
BMW_Owner wrote: shitt hvað ég væri til í þennan bíl. finnst hann ekkert flottur en samt geðveikur. ![]() Hann er natturulega LANGT fra þvi að vera flottur , en við gerum eh gott úr þessu |
Author: | Angelic0- [ Tue 22. Jul 2014 22:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Verðugt verkefni... Myndi gera tramp drifter úr þessu samt.... djóók ![]() |
Author: | HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 22:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Angelic0- wrote: Verðugt verkefni... Myndi gera tramp drifter úr þessu samt.... djóók ![]() Bahaha hugsaði fyrst hvort þu værir eitthvað veikur !!! |
Author: | srr [ Tue 22. Jul 2014 22:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Til hamingju með þennan ![]() Hvaða tegund af bíl var þarna fyrir aftan hann samt? |
Author: | HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 23:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
srr wrote: Til hamingju með þennan ![]() Hvaða tegund af bíl var þarna fyrir aftan hann samt? Það er goð spurning :/ |
Author: | Danni [ Wed 23. Jul 2014 02:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Alveg geggjað! Sannur gullmoli sem þið funduð þarna. |
Author: | Þorri [ Wed 23. Jul 2014 08:11 ] |
Post subject: | Re: BMW E12 525/// 1975 Árg. |
Til hamingju með þennan, gæti orðið mjög flottur! Hann var tekinn úr umferð 5 maí 1999, hann hefur verið innfluttur 1992 og er sami eigandi síðan þá, kúl ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |