bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E12 525/// 1975 Árg.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66822
Page 1 of 2

Author:  HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 17:59 ]
Post subject:  BMW E12 525/// 1975 Árg.

sælir, ég og pabbi minn keyptum okkur nokkur sjaldgæfan BMW um daginn.

bíllinn fannst uppí sveit á austurlandi þegar hjónin fóru í útileigu fyrir austan , svo hringdi gamli í mig og sagði að það væri gamall bmw hérna uppí sveit og það stæði 525 aftan á honum og að við mættum fá hann , mig grunaði strax e28 þannig ég bað hann um að senda mér myndir af bílnum . þá tók ég eftir því að þetta var ekkert e28.

á þeim tima vissi ég ekki af e12 herna á islandi eða hafði allavegana aldrei séð þannig bíl áður .

við gerðum okkur ferð á sunnudaginn 20.07.14. Kl. 15:00 , þegar við vorum komnir rétt hjá varmahlíð hringdi maðurrinn sem var eigandi bílsins þá , og sagði okkur að bíllinn væri kominn í gang .

svo sirka kl 20:00 - 20:30 þá komum við í sveitabæinn þarsem bíllinn var búinn að vera í einhver ár og þá var bíllinn kominn inn í skemmu . svo græjuðum við hann uppá kerru og lögðum af stað heim .

svo klukkan 02:00 þá komum við upp í sveit í skagafirði þarsem að við geymum bílinn .


BMW E12 525 /// 1975 Árg.
M30B25 - 145hp
ekinn: 233.xxx km
Litur : Rauður
BSK
topplúga
Dráttarkúla

þetta er merkilega heill bíll miðað við aldur , ekki mikið riðgaður fyrir utan beiglur á vinstri hlið bílsins

hérna eru myndir sem ég fékk sendar , og þarna er bíllinn líklegast búinn að stenda í 15 ár

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

svo þegar við náðum í bílinn

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

svo fannst þessi dós undir farðega sætinu, ópnuð stimpluð BF.1998

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 18:02 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

gaman að segja frá því að báðir bílarnir mínir , hvíti E34 og þessi eru báðir bílar sem ég gróf upp í sveitum á islandi

Author:  SteiniDJ [ Tue 22. Jul 2014 18:25 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Þetta er snilld. 8) Er semsagt restoration komið á dagskrá?

Author:  HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 18:28 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

já , við ætlum að gera hann upp í rólegheitum

Author:  saemi [ Tue 22. Jul 2014 19:59 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Frábært þetta!

Barn find.. gott að hann drabbaðist ekki niður. Líka merkilegt að blöndungsbíll skuli hrökkva í gang eftir svona langan tíma.

Author:  bimmer [ Tue 22. Jul 2014 20:14 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Frábært!

Verður gaman að fylgjast með þessum.

Author:  HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 21:43 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

saemi wrote:
Frábært þetta!

Barn find.. gott að hann drabbaðist ekki niður. Líka merkilegt að blöndungsbíll skuli hrökkva í gang eftir svona langan tíma.

jáa við bjuggumst ekkert við því að hann færi i gang , kom frekar á óvart þegar gamli hringdi og sagði að bíllinn væri kominn í gang við fyrstu tilraun

Author:  BMW_Owner [ Tue 22. Jul 2014 21:57 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

shitt hvað ég væri til í þennan bíl. finnst hann ekkert flottur en samt geðveikur. :thup:

Author:  HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

BMW_Owner wrote:
shitt hvað ég væri til í þennan bíl. finnst hann ekkert flottur en samt geðveikur. :thup:

Hann er natturulega LANGT fra þvi að vera flottur , en við gerum eh gott úr þessu

Author:  Angelic0- [ Tue 22. Jul 2014 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Verðugt verkefni...

Myndi gera tramp drifter úr þessu samt....



































djóók :D

Author:  HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 22:33 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Angelic0- wrote:
Verðugt verkefni...

Myndi gera tramp drifter úr þessu samt....



































djóók :D


Bahaha hugsaði fyrst hvort þu værir eitthvað veikur !!!

Author:  srr [ Tue 22. Jul 2014 22:48 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Til hamingju með þennan :)

Hvaða tegund af bíl var þarna fyrir aftan hann samt?

Author:  HolmarE34 [ Tue 22. Jul 2014 23:51 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

srr wrote:
Til hamingju með þennan :)

Hvaða tegund af bíl var þarna fyrir aftan hann samt?

Það er goð spurning :/

Author:  Danni [ Wed 23. Jul 2014 02:47 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Alveg geggjað! Sannur gullmoli sem þið funduð þarna.

Author:  Þorri [ Wed 23. Jul 2014 08:11 ]
Post subject:  Re: BMW E12 525/// 1975 Árg.

Til hamingju með þennan, gæti orðið mjög flottur!

Hann var tekinn úr umferð 5 maí 1999, hann hefur verið innfluttur 1992 og er sami eigandi síðan þá, kúl :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/