bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 09:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: BMW E38 735i
PostPosted: Sat 09. Aug 2014 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Orri Þorkell wrote:
Lagleg hjá þér þessi 7-a :thup:
rockstone wrote:
Mældi eyðsluna í fyrsta skipti eftir 427km síðan ég keypti hann, allt innanbæjar á höfuðborgarsvæðinu. Eyðslan útreiknuð er 15.11L/100km. sem ég tel nokkuð gott fyrir svona stóran bíl 8cyl. Eyðslutölvan sýnir 14.6L/100km sem sýnir að hún hefur vitlaust fyrir sér um 0,5L/100km.


það er reyndar 1 sem maður gleymir oft að taka inní þegar maður reiknar eyðslu útfrá km stöðu á mælaborði, skekkju á milli hraðamælis og gps hraða. Þannig að hún gæti verið réttari en maður heldur. Til að vita hvort tölvan er rétt þyrfti maður að reikna eyðsluna útfrá gps km því þótt þú sért með rétta dekkjastærð þá er hraðamælirinn ekki réttur, þar af leiðandi færðu vitlausa eyðslutölu ef þú reiknar útfrá mælaborðinu

best er bara að fylla tankinn og keyra þangað til hann er tómur og fylla aftur og reikna út frá því hver eyðslan er, ég er búinn að gera þetta hjá mér í tæpt ár

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E38 735i
PostPosted: Sat 23. Aug 2014 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Þessi fékk startara með nýju kolabretti og glænýjan 100Ah geymi því hann hætti að starta sér kom bara klikk þegar maður reynda að starta, og einnig var hann með alltaf lítinn geymi, 70Ah en mælt er með fyrir svona bíl 90-110Ah, en þóg honum var gefið start þá kom bara klikk.
Nú þegar "nýji startarinn" og nýji geymirinn kominn í vill hann ekki snúa startaranum, maður snýr lyklinu alla leið og það gerist ekkert.
Ekkert klikk. Öll ljós í mælaborði koma á og allt annað virkar.
Búinn að tengja beint inná startara og hann virðist í lagi.
Búinn að fara yfir öll öryggi. það klikkar í relayiinu inní ews boxinu. Þetta er eins og hann fái ekki signal um að starta í startarastjórnpluggið. HELP!!!

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 03:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er þetta ekki bara classic lykillinn búinn að klikka? Áttu annan lykil af honum?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Danni wrote:
Er þetta ekki bara classic lykillinn búinn að klikka? Áttu annan lykil af honum?


nibb, bara einn lykill....

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ekkert mál að lesa úr EWS og sjá hvort að það gefur villu á lykil...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Angelic0- wrote:
Ekkert mál að lesa úr EWS og sjá hvort að það gefur villu á lykil...


þá þarf maður væntanlega að eiga tölvu til þess ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ertu ekki að vinna hjá BL :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Aug 2014 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Angelic0- wrote:
ertu ekki að vinna hjá BL :?:


Nei ég er í Háskóla

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Aug 2014 23:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Þetta lýsti sér nákvæmlega sama með drusluna mína..
tjekkaðu á lyklinum :)

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Aug 2014 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hóaðu í Bartek, hann getur lesið af EWS....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Aug 2014 17:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
slitinn/ónýtur svissbotn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 208 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group