bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E24 - 628Csi - 1981 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66686 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Sun 06. Jul 2014 14:49 ] |
Post subject: | E24 - 628Csi - 1981 |
Yes baby,,,,,ég fékk loksins draumabílinn í flotann. E24 er búinn að vera fjarlægur draumur í langan tíma hjá mér en það rættist úr því fyrir skömmu. Fékk bíl sem er búinn að standa ónotaður síðan árið 1994. Sami eigandi frá 1989-2012 þegar annar maður fær bílinn og á hann þangað til í síðasta mánuði þegar ég fæ hann. Bíllinn fór af götunni 11.11.1994 E24 628 CSI 1981 Typschlüssel: 5141 Katalysator: ohne Sichtschutz: nein Lenkung: links Getriebe: automatisch Baureihe: E24 Ausführung: Europa Bezeichnung: 628CSi Motor: M30 Karosserie: Coupé Produktionsjahr: 07/1981 -- ekkert fæðingarvottorð í boði þar sem hann er það gamall. Bíllinn er semsagt 628 CSi, framleiddur 1981. Sjálfskiptur með M30B28 mótor. Ekinn 165.000 km frá upphafi. Að innan er blá leðurinnrétting sem er alveg óslitin, þó auðvitað þurfi að sjæna hana til eftir svona langan tíma ónotaða. Það vantar í bílinn gólfteppið af einhverjum ástæðum og ætla ég að pússa gólfið, mála það og svo kaupa nýtt teppi. Svo verður bara tíminn að leiða í ljós önnur plön. Mig langar að skipta um lit á bílnum en það kemur í ljós þegar lengra líður. Leyfi hér að fylgja með myndum af því frá því við sóttum hann og komum honum inn í skúr hjá mér til að byrja með. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Og kominn inn í skúr hjá mér og Danna,,,mér skilst að bíllinn hafi verið inni í skúr í Kópavogi megnið af þessum 20 árum sem hann hefur verið úr notkun. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Og já,,,,svo ein af ánægða eigandanum. Þessi E24 fer mér bara alveg þokkalega finnst mér ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 06. Jul 2014 15:44 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Án vafa eitt mergjaðasta look,,,,,,,,,,,, EVER ,,,, frá BMW til lukku með þetta bíllinn er örugglega á réttum stað ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 06. Jul 2014 15:48 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Næs!!! Til hamingju með þennan. Treysti því að hann verði gerður bling bling flottur. |
Author: | jens [ Mon 07. Jul 2014 07:51 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Til lukku með þennan, ótrúleg heppni myndi ég halda að fá svona grip í þessu stani í hendurnar. Hlakka til að fylgjast með breytingum í framtíðinni. |
Author: | Budapestboy [ Mon 07. Jul 2014 09:36 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Flottur til hamingju nice find!! En djöfull hefur galloper þurft að hafa fyrir því að draga þessa kerru þeir eru nú ekki beint að drukkna î hestöflum ![]() |
Author: | ///M [ Mon 07. Jul 2014 10:18 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Til lukku! Skemmtilegt lita combo |
Author: | sh4rk [ Mon 07. Jul 2014 12:28 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Skiptir ekkert um lit á bilnum Skúli, blátt og grátt fer vel saman |
Author: | srr [ Mon 07. Jul 2014 12:31 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
sh4rk wrote: Skiptir ekkert um lit á bilnum Skúli, blátt og grátt fer vel saman Þakka hlý orð ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 07. Jul 2014 12:54 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Mikil öfund. Þetta er flottasta body frá BMW að mínu mati ever. |
Author: | tolliii [ Wed 09. Jul 2014 08:47 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Vá nice Verður spennandi að fylgjast með þér að gera þennan flottann ![]() |
Author: | JOGA [ Wed 09. Jul 2014 11:43 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Flottur þessi. Innilega til hamingju ![]() |
Author: | srr [ Wed 09. Jul 2014 11:50 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Takk fyrir allir. Ég er mjög ánægður með gripinn ![]() |
Author: | Aron M5 [ Wed 09. Jul 2014 14:41 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Mér finnst hann mjög flottur svona Silfur. |
Author: | Dr. Stock [ Wed 09. Jul 2014 22:46 ] |
Post subject: | Re: E24 - 628Csi - 1981 |
Innilega til hamingju Skúli!! Ánægjulegt að þessi bíll sé nú í þínum höndum. Mjög fallegur og virðist ekki mjög mikið þurfa til að gera hann glæsilegan. Vantar fleiri E24 á götuna. Endilega halda honum sem mest original. Þannig heldur hann gildi sínu og verður enn eftirsóknarverðari. Það voru jú ekki nema samtals 86.216 stk framleidd á árabilinu 1976-1989. Það gerir að meðaltali 6.158 bíla á ári! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |