bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 06. May 2024 10:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Sun 06. Jul 2014 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Yes baby,,,,,ég fékk loksins draumabílinn í flotann.
E24 er búinn að vera fjarlægur draumur í langan tíma hjá mér en það rættist úr því fyrir skömmu.

Fékk bíl sem er búinn að standa ónotaður síðan árið 1994.
Sami eigandi frá 1989-2012 þegar annar maður fær bílinn og á hann þangað til í síðasta mánuði þegar ég fæ hann.
Bíllinn fór af götunni 11.11.1994

E24 628 CSI 1981

Typschlüssel: 5141
Katalysator: ohne
Sichtschutz: nein
Lenkung: links
Getriebe: automatisch
Baureihe: E24
Ausführung: Europa
Bezeichnung: 628CSi
Motor: M30
Karosserie: Coupé
Produktionsjahr: 07/1981

-- ekkert fæðingarvottorð í boði þar sem hann er það gamall.

Bíllinn er semsagt 628 CSi, framleiddur 1981.
Sjálfskiptur með M30B28 mótor.
Ekinn 165.000 km frá upphafi.
Að innan er blá leðurinnrétting sem er alveg óslitin, þó auðvitað þurfi að sjæna hana til eftir svona langan tíma ónotaða.

Það vantar í bílinn gólfteppið af einhverjum ástæðum og ætla ég að pússa gólfið, mála það og svo kaupa nýtt teppi.
Svo verður bara tíminn að leiða í ljós önnur plön. Mig langar að skipta um lit á bílnum en það kemur í ljós þegar lengra líður.

Leyfi hér að fylgja með myndum af því frá því við sóttum hann og komum honum inn í skúr hjá mér til að byrja með.

Image

Image

Image

Image

Image

Og kominn inn í skúr hjá mér og Danna,,,mér skilst að bíllinn hafi verið inni í skúr í Kópavogi megnið af þessum 20 árum sem hann hefur verið úr notkun.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Og já,,,,svo ein af ánægða eigandanum.
Þessi E24 fer mér bara alveg þokkalega finnst mér 8)
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Sun 06. Jul 2014 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Án vafa eitt mergjaðasta look,,,,,,,,,,,, EVER ,,,,

frá BMW

til lukku með þetta

bíllinn er örugglega á réttum stað :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Sun 06. Jul 2014 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Næs!!! Til hamingju með þennan.

Treysti því að hann verði gerður bling bling flottur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Mon 07. Jul 2014 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til lukku með þennan, ótrúleg heppni myndi ég halda að fá svona grip í þessu stani í hendurnar. Hlakka til að fylgjast með breytingum í framtíðinni.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Mon 07. Jul 2014 09:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
Flottur til hamingju nice find!! En djöfull hefur galloper þurft að hafa fyrir því að draga þessa kerru þeir eru nú ekki beint að drukkna î hestöflum :) ....

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Last edited by Budapestboy on Mon 07. Jul 2014 17:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Mon 07. Jul 2014 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Til lukku! Skemmtilegt lita combo

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Mon 07. Jul 2014 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Skiptir ekkert um lit á bilnum Skúli, blátt og grátt fer vel saman

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Mon 07. Jul 2014 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
Skiptir ekkert um lit á bilnum Skúli, blátt og grátt fer vel saman

Þakka hlý orð :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Mon 07. Jul 2014 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mikil öfund. Þetta er flottasta body frá BMW að mínu mati ever.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Wed 09. Jul 2014 08:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Vá nice

Verður spennandi að fylgjast með þér að gera þennan flottann ;)

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Wed 09. Jul 2014 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Flottur þessi. Innilega til hamingju :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Wed 09. Jul 2014 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Takk fyrir allir.

Ég er mjög ánægður með gripinn 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Wed 09. Jul 2014 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Mér finnst hann mjög flottur svona Silfur.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E24 - 628Csi - 1981
PostPosted: Wed 09. Jul 2014 22:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 15. Nov 2006 21:58
Posts: 148
Location: Hafnarfjörður
Innilega til hamingju Skúli!! Ánægjulegt að þessi bíll sé nú í þínum höndum. Mjög fallegur og virðist ekki mjög mikið þurfa til að gera hann glæsilegan. Vantar fleiri E24 á götuna. Endilega halda honum sem mest original. Þannig heldur hann gildi sínu og verður enn eftirsóknarverðari. Það voru jú ekki nema samtals 86.216 stk framleidd á árabilinu 1976-1989. Það gerir að meðaltali 6.158 bíla á ári! :thup:

_________________
Image
BMW X1, 18d, 2014 (E84)
BMW X5, 4,8i, 2007 (E70)
BMW 635CSi,1986 (E24)
BMW 316,1987 (E30)
BMW 530Xi Touring, 2006 (E61), seldur
BMW X5, 2007, (E70), seldur
BMW X5 4,4i, 2004 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group