bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 535i E34 1990 PL237 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66551 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dóri- [ Sat 21. Jun 2014 23:43 ] |
Post subject: | BMW 535i E34 1990 PL237 |
Náði í þennan á Reyðarfjörð í byrjun mánaðarins. Þetta er 535i m30b35 beinskiptur 5 gíra með læst drif. Ég bætti við kubb frá TMS sem hækkar rev í 6800 og á að bæta við einhverjum hryssum. Ég á eftir að taka almennilegar myndir af honum en ég læt þessar símamyndir duga í bili. Hér er sölumyndin ![]() Yfirgefa Reyðarfjörð á útvarpslausum e34 með brotið púst upp við grein og ekkert teppi. ![]() ![]() Kominn í bæinn ![]() Mælaborðið í bílnum var vægast sagt ógeðslegt þannig að það var það fyrsta sem fékk að fjúka ásamt stýrinu Ég keypti stýri hjá skúla srr ásamt einhverju innréttingardóti en ég fékk ýmislegt með bílnum ![]() Þegar ég fæ bílinn var hann með grænt húdd, brotnum stuðara og beygluðu bretti. Ég lét mála framendann ásamt húddi, bretti og hurðum. Lét á hann breiðu nýrun. útkoman er hér ![]() nýrun komin í ![]() Ég fór á bílnum norður á bíladaga og það var mjög ljúft að keyra hann. ég kem með betri myndir þegar verðrið skánar og ef ég ræðst í einhverjar frekari framkvæmdir. ![]() kv. |
Author: | srr [ Sat 21. Jun 2014 23:52 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Vel gert að bjarga þessum bíl ![]() |
Author: | Róbert-BMW [ Sun 22. Jun 2014 00:43 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Flottur hja þer gamli ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sun 22. Jun 2014 05:09 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Flott og heilt boddy, vantar bara að laga eitt ryðgat í hjólskál að framan farþegamegin, annars var bodyið mjög gott ![]() |
Author: | Bartek [ Sun 22. Jun 2014 09:06 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
þetta litur svoltið út eins svo MP-616... vél og felgur eru úr honum er það ekki?? ![]() ![]() Var ekki buinn lita 3,5 með bláum og linur í kring í rauða lít?? Flottur bill og flott að sjá að fólk kunna lika bjarga bilanum ekki bara rifa,,, ![]() ![]() ![]() |
Author: | Dóri- [ Sun 22. Jun 2014 11:29 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana. Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur. Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Sun 22. Jun 2014 11:33 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Vel gert ![]() |
Author: | Tóti [ Thu 26. Jun 2014 12:31 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Dóri- wrote: jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana. Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur. Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. ![]() Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 26. Jun 2014 15:36 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
E34 535 er fanta fínn bíll ![]() til lukku með þennann bíl |
Author: | Dóri- [ Thu 26. Jun 2014 19:35 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Tóti wrote: Dóri- wrote: jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana. Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur. Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. ![]() Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 ![]() Það fer eftir því hverju þú ert að leitast eftir. Þessi bíll er ekki leiktæki ![]() En annars fékk þessi fornbílaskráningu í dag |
Author: | Tóti [ Fri 27. Jun 2014 13:22 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Dóri- wrote: Tóti wrote: Dóri- wrote: jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana. Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur. Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. ![]() Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 ![]() Þessi bíll er ekki leiktæki ![]() Já það fór ekkert á milli mála í þau fáu skipti sem ég keyrði hann áður en ég reif allt úr honum ![]() |
Author: | Dóri- [ Fri 27. Jun 2014 21:18 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
Tóti wrote: Dóri- wrote: Tóti wrote: Dóri- wrote: jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana. Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur. Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. ![]() Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 ![]() Þessi bíll er ekki leiktæki ![]() Já það fór ekkert á milli mála í þau fáu skipti sem ég keyrði hann áður en ég reif allt úr honum ![]() Hvað ertu að meina ? ![]() |
Author: | Dóri- [ Sat 28. Jun 2014 22:17 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
nýtti góða verðrið og tók myndir í dag. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Er búinn að panta miðjur í felgurnar |
Author: | GPE [ Mon 30. Jun 2014 14:31 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
þessi væri töff með hella dark ! |
Author: | Dóri- [ Thu 24. Jul 2014 23:21 ] |
Post subject: | Re: BMW 535i E34 1990 PL237 |
pantaði þetta í læsinguna og mun setja þetta í þegar ég nenni. Annars er voða lítið að frétta af þessum ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |