bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 325 Daytona Violet ( M3 Evo spoiler bls 3 )
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66395
Page 1 of 4

Author:  Xavant [ Tue 03. Jun 2014 11:37 ]
Post subject:  e36 325 Daytona Violet ( M3 Evo spoiler bls 3 )

Eygnaðist þennan í gær!
325 bsk
LSD

Vantaði spólgræju, þannig að þessi fittar vel inn!

það er sitthvað sem þarf að ditta að honum!
Þarf að skifta um kúplingu!
stífari fjöðrun, hann fjaðrar eins og bátur!
Blingin Rims
Massa hann í drasl, Hann er allur útí sprauturiki eftir
brettaviðgerðir!
svo á ég öruglega eftir að finna meira!

Image

Það sem ég er búinn að gera;
-Massa (þarf að massa aftur, enþá smá sprauturik á honum)
-Setja á hann M3 Evo spoiler!
-Ný kúpling =)
-///M stýri
-Redda fjöðruninni (einn KW að framan er sprumginn, smellti Bilstein í staðin þeim megin,
rosalega svipaðir demparar, Bilstein örlítið stífari )

Author:  gylfithor [ Tue 03. Jun 2014 11:44 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

þessi litur er alltof svalur :thup:

Author:  einarivars [ Tue 03. Jun 2014 12:39 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Eg a felgur fyrir thig ;)

Author:  Xavant [ Tue 03. Jun 2014 13:52 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Er ekki ad fara borga 230tus fyrir 17" felgur :)

Author:  einarivars [ Tue 03. Jun 2014 14:44 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Thetta eru ekki bara eh felgur ;) alvöru dót, hentu a mig tilbodi bara :p

Author:  Xavant [ Tue 03. Jun 2014 14:46 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Oem Alpina I know :) samt bara 17" ;) aetla hugsa tetta :)

Author:  einarivars [ Tue 03. Jun 2014 14:51 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Xavant wrote:
Oem Alpina I know :) samt bara 17" ;) aetla hugsa tetta :)

E36 a ekki ad vera a stærri felgum, thetta smell passar undir, en flottur og skemmtilegur bill , njóttu ;)

Author:  Xavant [ Tue 03. Jun 2014 15:39 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

[color=#BF8000][/color]
einarivars wrote:
Xavant wrote:
Oem Alpina I know :) samt bara 17" ;) aetla hugsa tetta :)

E36 a ekki ad vera a stærri felgum, thetta smell passar undir, en flottur og skemmtilegur bill , njóttu ;)


Takk :)
Hann a eftir ad verda skemtilegri og flottari :)

Author:  :Gilbert: [ Tue 03. Jun 2014 16:06 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

e36 á alls ekki að vera með stærri en 17" felgur og þessar alpinur snaarlookuðu undir honum :drool:
flottur bíll og hellaður litur :thup:

Author:  einarivars [ Tue 03. Jun 2014 17:30 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

:Gilbert: wrote:
e36 á alls ekki að vera með stærri en 17" felgur og þessar alpinur snaarlookuðu undir honum :drool:
flottur bíll og hellaður litur :thup:


snaaar looka alveg ;)

Image

Author:  Xavant [ Tue 03. Jun 2014 18:01 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Hann er djofulli reffilegur a teim

Author:  Angelic0- [ Wed 04. Jun 2014 10:14 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Setjið þið reglurnar um felgustærð :lol: :?:

18" er fínt undir E36, hef verið með 18" undir tveimur E36 sem að ég hef átt og það var bara töff...

Author:  fart [ Wed 04. Jun 2014 11:43 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

18" undir E36 er fint, en ég myndi alltaf halda mig í 17" ef ég kæmist upp með það

Author:  Angelic0- [ Wed 04. Jun 2014 12:14 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Ég runna 18" undir Compact, með 5series offset...

Er ekkert vesen með neitt nema að ég setti 285 að aftan og það röbbaði feitt... 265 er fínt, aðeins of hratt samt yfir hraðahindrun og þá röbbar.. 245 röbbar ekkert...

Author:  fart [ Wed 04. Jun 2014 13:09 ]
Post subject:  Re: e36 325 Daytona Violet

Angelic0- wrote:
Ég runna 18" undir Compact, með 5series offset...

Er ekkert vesen með neitt nema að ég setti 285 að aftan og það röbbaði feitt... 265 er fínt, aðeins of hratt samt yfir hraðahindrun og þá röbbar.. 245 röbbar ekkert...

Snýst ekkert um vesen heldur bara performance.

17" felgur gefa meira performance en 18"

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/