bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 01. Jun 2024 03:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 15:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
BMW E36 325i Coupe (VN-050)
Image
Svona var hann þegar ég fékk hann og er búinn að eiga hann í nokkra mánuði en ákvað loksins að gera þráð um hann.
Er svosem ekki búinn að gera mikið fyrir hann nema setja í hann bassabox og ég keypti mér coilover kerfi í hann um daginn og er búinn að setja það í.
Hann er bara inni núna yfir veturinn.
Bíllinn var fluttur inn 2004 af Moog með aðstoð Skúra-Bjarka
og er búinn að vera viðriðinn kraftinn síðan við komu.

Meiri upplýsingar um kaggann:

1994 árgerð
M50B25, Beinskiptur
Flott leður innrétting og leður sportstólar.
Litur: Madeira Schwartz (hann var sprautaður veturinn '10-11. Bílskúrspsrautun, lítur ágætlega út svosem.)
Er á 17" ASA AR1 (Staggered 8" & 9") á alltof stórum dekkjum! ætla að kaupa minni dekk en er helst að reyna finna flottari felgur undir hann.
Shortshifter (Z3 1.8l. skiptiarmur & ZHP gírhnúi)
Kmac Stage 2 camberplötur að framan (tók þær úr útaf coilover kerfinu.. passaði ekki á kerfið)
Jim Conforti ECU
Hvarfalaust púst
K&N drop-in sía í orginal boxi
LSD (3.15)
Angel Eyes (DEPO)
Rauð og hvít afturljós (DEPO)
Hvít stefnuljós (DEPO)

No. Description
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
341 BUMPERS COMPLETELY IN BODY COLOUR
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
537 PARK VENTILATION
540 CRUISE CONTROL
554 ON-BOARD COMPUTER
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV

Myndir:

Image
Image
Image

Coilover kerfið sem ég keypti. TA-Technix.
Image
Image

Fyrir:
Image

Eftir:
Image

Gamlakerfið sem var undir honum. KW fjöðrun 60/40 lækkun með camber plates.
Image

Ég get og á eftir að lækka hann töluvert meira ég þorði því bara ekki útaf of stórum dekkjum.
En það sem ég vill og þarf að gera meira fyrir hann er að kaupa minni dekk eða aðrar felgur.
Finna flottan oo enda kút og þá verður hann pretty much eins og ég vill hafa hann en það koma örugglega
fleirri hugmyndir seinna meir.

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Last edited by :Gilbert: on Tue 17. Jun 2014 22:05, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 15:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
glæsilegur bíll gilbert, verður gaman hjá okkur í sumar :o

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 16:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
verðum hellaðir á alla vegu í sumar Einar! :o

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 16:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
virkielga flottur e36 hjá þér :) þyrftir að fá þér spacera að aftan þegar þu ert kominn með mjórri dekk, finnst felgurnar alltof innarlega

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 16:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
takk fyrir það :thup: já mér finnst það einmitt líka, þarf að finna mér spacera gleymdi að setja það inní :D

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 16:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
eða bara flottari og sverari felgur ;)

HARTGEE!!

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 18:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
einarivars wrote:
eða bara flottari og sverari felgur ;)

HARTGEE!!


Haha wooord!

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Hvernig getur þetta hafa verið sniðugt mod fyrir fjöðrunina :shock:

Held að þetta sé downgrade nema KW fjöðrunin hafi verið ónít.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 19:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
einarivars wrote:
eða bara flottari og sverari felgur ;)

HARTGEE!!


haha hartge er nátturlega draumurinn!

Mazi! wrote:
Hvernig getur þetta hafa verið sniðugt mod fyrir fjöðrunina :shock:

Held að þetta sé downgrade nema KW fjöðrunin hafi verið ónít.


Einn demparinn var ónýtur að aftan og að auki er ekki hægt að lækka bílinn meira með þeirri fjöðrun og ég var nú aðallega að hugsa um það.

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
:Gilbert: wrote:

Mazi! wrote:
Hvernig getur þetta hafa verið sniðugt mod fyrir fjöðrunina :shock:

Held að þetta sé downgrade nema KW fjöðrunin hafi verið ónít.


Einn demparinn var ónýtur að aftan og að auki er ekki hægt að lækka bílinn meira með þeirri fjöðrun og ég var nú aðallega að hugsa um það.


Hahah, frábært að lesa svona! Annars er þetta geggjaður þristur þó ég hefði farið aðrar leiðir varðandi fjöðrunina.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 21:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
BirkirB wrote:
:Gilbert: wrote:

Mazi! wrote:
Hvernig getur þetta hafa verið sniðugt mod fyrir fjöðrunina :shock:

Held að þetta sé downgrade nema KW fjöðrunin hafi verið ónít.


Einn demparinn var ónýtur að aftan og að auki er ekki hægt að lækka bílinn meira með þeirri fjöðrun og ég var nú aðallega að hugsa um það.


Hahah, frábært að lesa svona! Annars er þetta geggjaður þristur þó ég hefði farið aðrar leiðir varðandi fjöðrunina.

bara ekki neitt að TA-technix eða raceland

mun flottara að sjá þetta nær jörðinni

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 22:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
einarivars wrote:
BirkirB wrote:
:Gilbert: wrote:

Mazi! wrote:
Hvernig getur þetta hafa verið sniðugt mod fyrir fjöðrunina :shock:

Held að þetta sé downgrade nema KW fjöðrunin hafi verið ónít.


Einn demparinn var ónýtur að aftan og að auki er ekki hægt að lækka bílinn meira með þeirri fjöðrun og ég var nú aðallega að hugsa um það.


Hahah, frábært að lesa svona! Annars er þetta geggjaður þristur þó ég hefði farið aðrar leiðir varðandi fjöðrunina.

bara ekki neitt að TA-technix eða raceland

mun flottara að sjá þetta nær jörðinni


haha hvaða væll er þetta í ykkur nokkrir félagar mínir eru með þetta kerfi og þeir eru að fýla það og það er mjög gott að sitja í þeim.

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Feb 2014 00:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 04. Mar 2013 14:30
Posts: 173
Er með TA í E39 hjá mér og það er bara unaðslegt að keyra bílinn með þeirri fjöðrun þó hann liggi á jörðinni!

En þessi er bara flottur hjá þér Gilbert, sá hann um daginn og þetta er bara með heillegri E36 sem að ég hef séð!

_________________
E39 - Daily


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Feb 2014 09:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Glæsilegur bíll :thup:

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Feb 2014 10:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Ætlaði nú ekkert að vera leiðnilegur en það er alveg staðreynd að KW/KONI/Bilstein til samanburðar við Raceland, TaTechnics ofl, er ekki sambærilegt í gæðum og aksturseiginleikum en þrátt fyrir það er þetta ódýra dót flott fyrir peninginn.


en auðvitað er skemmtilegra að hafa þetta stillanlegt uppá hæðina líka.



Flottur bíll! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group