bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 740iL 1995 Myndir bls 6
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66373
Page 1 of 8

Author:  sosupabbi [ Sun 01. Jun 2014 23:27 ]
Post subject:  E38 740iL 1995 Myndir bls 6

Fann loksins rétta E38 bílinn, bílinn sem um ræðir er 740iL 1995 árgerð og er búinn að standa frá árinu 1999, bílinn er ekinn 93þ km frá upphafi. Er að standa í því að gera hann götu hæfan, en hann hefur ekkert farið neitt rosalega vel á að standa svona lengi þó að hann hafi verið inni í skúr 14 ár af þessum 15 en er svotil ryðlaus, stefnan er sett á að sprauta það sem betur má fara í lok júní.

To do listi.

Laga og flusha skiptingu(komið, var farinn solenoid valve i ventlakistunni a þvi að standa)
Skipta um alla vökva(bremsur, stýri og kælivökvi eftir)
Klára að rífa innréttinguna úr bílnum og dauðhreinsa hana.
Skipta um legu í alternator og viftureimar
Fara yfir bremsur, skipta um klossa, gúmmísett, slöngur, blása dælur diska og haldara.
Koma hlutum í lag eins og gardínu, hljóðkerfi, síma, sætum, stýri og ljós.

Hitt og þetta verður pantað frá schmiedmann á morgun, facelift afturljós, nýru, stefnuljós, legur og reimar framan á mótor, bremsuíhlutir ofl sem æskilegt er að skipta um á bíl sem hefur staðið.

Data for vehicle identification number: WBAGJ61070DH19283

Model description: 740IL
Market: Europa
Type: GJ61
E-Code: E38 (2)
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M60/2 - 4,00l (210kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch
Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303)
Upholstery: Standardleder/grau (N6TT)
Production date: 17.10.1995
Assembled in: Dingolfing


Code Sonderausstattung Optional Equipment
S214A
Automatische-Stabilitäts-Control (ASC+T) Automatic stability control (ASC+T)
S216A
Servolenkung-Servotronic HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S223A
Elektronische Dämpfer Control (EDC) Electronic Damper Control (EDC)
S245A
Lenksäulenverstellung elektrisch Steering wheel column adjustment,electr.
S302A
Alarmanlage Alarm system
S320A
Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S352A
Isolierdoppelverglasung Insulating double-glazing
S401A
Schiebehebedach elektrisch Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S416A
Sonnenschutzrollo hinten/seitlich Roller sun vizor, rear lateral
S423A
Fussmatten Velours Floor mats, velours
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S431A
Innenspiegel automatisch abblendend Interior mirror with automatic-dip
S441A
Raucherpaket Smoker package
S456A
Komfortsitz mit Memory Comfort seat with memory
S464A
Skisack Ski bag
S494A
Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S496A
Sitzheizung hinten Seat heating, rear
S500A
Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A
Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A
Xenon-Licht Xenon Light
S534A
Klimaautomatik Automatic air conditioning
S536A
Standheizung Auxiliary heating
S609A
Navigationssystem Professional Navigation system Professional
S629A
Autotelefon D-Netz mit Kartenleser vorne Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A
CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs
S677A
HiFi System Professional DSP HiFi System Professional DSP
L801A
Länderausführung Deutschland National Version Germany
S915A
Entfall Aussenhautkonservierung Delete clear coat


Síminn er eitthvað bilaður svo það koma myndir seinna, þetta er amk mjög heilt og óslitið eintak sem hefur bara farið illa á því að standa en er á góðri leið með að verða góður aftur.

Author:  Alpina [ Mon 02. Jun 2014 00:08 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

8) :thup:

Author:  bimmer [ Mon 02. Jun 2014 00:12 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Af hverju stóð bíllinn svona lengi?

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Jun 2014 02:38 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Stöðumálið ógurlega.... :lol:

Author:  Bartek [ Mon 02. Jun 2014 08:30 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

"þó að hann hafi verið inni í skúr 14 ár af þessum 15"Bullshit!!!
Hann stoð í svona 7-8 ár í geymslusvæði og eg hefur oft skoða hann :lol:

Annars flottur Bill!

Til Lukku!

Author:  sosupabbi [ Mon 02. Jun 2014 09:30 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

bimmer wrote:
Af hverju stóð bíllinn svona lengi?

Fékk endurskoðun 1999 útá aðalljós, ljósatölvan í bílnum var dauð, ég veit ekki meira um málið en ljósin eru kominn í lag núna.

Author:  sosupabbi [ Mon 02. Jun 2014 09:32 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Bartek wrote:
"þó að hann hafi verið inni í skúr 14 ár af þessum 15"Bullshit!!!
Hann stoð í svona 7-8 ár í geymslusvæði og eg hefur oft skoða hann :lol:

Annars flottur Bill!

Til Lukku!

Þakka þér, ég hafði þetta nú bara eftir fyrri eigendum, en eins og ég segi þá er hann svotil óryðgaður fyrir utan bílstjórahurðina sem hefur verið lagfærð áður.

Author:  sosupabbi [ Wed 18. Jun 2014 20:07 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Mikil leti, þó búið að spaðrífa og byrjað aðeins að betrumbæta, komin gler topplúga og svona, svartur toppur á næstunni :thup:

Author:  ömmudriver [ Wed 18. Jun 2014 21:18 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Hljómar vel, hvenær má maður skoða þennan fák hjá þér?

Author:  sosupabbi [ Wed 18. Jun 2014 22:33 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

ömmudriver wrote:
Hljómar vel, hvenær má maður skoða þennan fák hjá þér?

Ætli það sé ekki best að skoða hann þegar hann er kominn saman, frekar tilkomulítill atm og lookar frekar mikið eins og partabíll :lol: , en ég ætla að byrja að vinna í honum um helgina og næstu viku svo það ætti að vera komin einhver mynd á hann eftir þann tíma.

Author:  sosupabbi [ Wed 25. Jun 2014 19:24 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Fékk sendingu í gær frá schmiedmann, ný afturljós, nýru, stefnuljós, merki, plast coverið á sætin, allt í bremsur og handbremsu, legur, reimar, síur, iridium kerti, viftukúpling, vatnslás ofl ofl, svo var ég að versla mér felgur og fæ þær í næstu viku, og síminn er enþá í viðgerð svo það eru engar myndir en þær koma fyrir rest :lol:

Author:  ömmudriver [ Thu 26. Jun 2014 19:56 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

sosupabbi wrote:
Fékk sendingu í gær frá schmiedmann, ný afturljós, nýru, stefnuljós, merki, plast coverið á sætin, allt í bremsur og handbremsu, legur, reimar, síur, iridium kerti, viftukúpling, vatnslás ofl ofl, svo var ég að versla mér felgur og fæ þær í næstu viku, og síminn er enþá í viðgerð svo það eru engar myndir en þær koma fyrir rest :lol:


Djöfull lýst mér vel á þetta 8)

Author:  Helgason [ Fri 27. Jun 2014 03:08 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Ég er með tvær svaka fínar myndir af honum

Image
Image

Author:  srr [ Fri 27. Jun 2014 08:39 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

Ég á nú betri myndir af bílnum en þetta :D

Ætla samt að leyfa Markúsi að setja inn myndir þegar hann er tilbúinn :thup:

Author:  sosupabbi [ Fri 27. Jun 2014 09:58 ]
Post subject:  Re: E38 740iL 1995

srr wrote:
Ég á nú betri myndir af bílnum en þetta :D

Ætla samt að leyfa Markúsi að setja inn myndir þegar hann er tilbúinn :thup:

Koma einhverjar myndir í næstu viku, djöfull er innrétting í E38 flókin í samsetningu hliðiná E32, þetta er bara eins og munurinn á lego og tækni lego, en góðir hlutir gerast hægt, ætla bara að raða þessu saman einu sinni og gera það almennilega :thup:

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/