bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 31. May 2024 01:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next
Author Message
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 10. Jul 2014 13:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Hann þykist ekki kunna að setja inn myndir... hér er cosmos planið

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Image
Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Last edited by Helgason on Thu 10. Jul 2014 13:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 10. Jul 2014 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það fer nú alveg að styttast í að ég sjái eftir þessum bíl :?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 10. Jul 2014 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
:thup: :thup: :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 10. Jul 2014 18:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þetta er andskoti helvíti laglegur E38 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 03:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Rosaflottur !

langar samt að sjá hann fá 1999+ plastsílsa

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 05:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
tek undir með Hjalta, en klikkaður dreki !!!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
-Hjalti- wrote:
Rosaflottur !

langar samt að sjá hann fá 1999+ plastsílsa

Það er alveg komið á to do listan, ásamt alpina framlipi, sjáum hvað gerist í haust :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 15:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 15. Sep 2011 12:17
Posts: 128
Location: Akranes
vóó vóó viltu ekki bara fá þér einkanúmerið mitt líka ? :lol: :lol: :drool:
ég á alpina lippið og ættlaði að kaupa þessar felgur og sílsar eru hátt á to do list :thup:

_________________
Arnar Freyr Antonsson
8234880

e38 740ial 1998 (UO162)
e46 318i 2002 (OL445 )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
arnarz wrote:
vóó vóó viltu ekki bara fá þér einkanúmerið mitt líka ? :lol: :lol: :drool:
ég á alpina lippið og ættlaði að kaupa þessar felgur og sílsar eru hátt á to do list :thup:

Þú hefur greinilega mjög góðan smekk á bílum, annars hringdi eg nu í bílasöluna á akranesi og bað um stgr verð á bílnum hja þer en þeir hringdu aldrei til baka.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Sat 12. Jul 2014 00:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 15. Sep 2011 12:17
Posts: 128
Location: Akranes
sosupabbi wrote:
arnarz wrote:
vóó vóó viltu ekki bara fá þér einkanúmerið mitt líka ? :lol: :lol: :drool:
ég á alpina lippið og ættlaði að kaupa þessar felgur og sílsar eru hátt á to do list :thup:

Þú hefur greinilega mjög góðan smekk á bílum, annars hringdi eg nu í bílasöluna á akranesi og bað um stgr verð á bílnum hja þer en þeir hringdu aldrei til baka.


Þeir höfđu nú ekki samband viđ mig :? En annars er hann ekki til sölu 8) 8) vill ekki láta svona gæđing en viđ verđum ad taka myndir þegar ad ég er komin med 20"alpina :D

_________________
Arnar Freyr Antonsson
8234880

e38 740ial 1998 (UO162)
e46 318i 2002 (OL445 )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Jæja eitthvað búið að gerast, allir vökvar nýir, allar síur nýjar, búið að flusha skiptingu, laga athugarsemd frá árinu 1999 en það var farinn magnari fyrir aðalljós, skipti um spindla að aftan og setti svo nýja viftukúplingu, reimar og hjól í hann áðan. Næst á dagskrá er að koma framljósonum í toppstand, taka í sundur og þrífa, skipta um gler, perur( fer sennilega í 6k ) og setja CCFL angel eye's í hann, svo þarf að versla vetrarfelgur og dekk fyrir veturinn, taka bremsurnar í gegn, ryðverja bílinn almennilega og skipta um rúðuþurrkumótor. Hann fer svo að detta í 98þ km, tími eiginlega ekkert að fara yfir 100þ :oops: , btw er einhver með góð ráð varðandi VEL veðraða chrome lista? þaes þessa í kringum gluggana, er buinn að prufa fínan sandpappír og autosol á mössunarvél en fæ ekki viðunandi útkomu, væri leiðinlegt að þurfa að shadowline-a hann.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sosupabbi wrote:
Jæja eitthvað búið að gerast, allir vökvar nýir, allar síur nýjar, búið að flusha skiptingu, laga athugarsemd frá árinu 1999 en það var farinn magnari fyrir aðalljós, skipti um spindla að aftan og setti svo nýja viftukúplingu, reimar og hjól í hann áðan. Næst á dagskrá er að koma framljósonum í toppstand, taka í sundur og þrífa, skipta um gler, perur( fer sennilega í 6k ) og setja CCFL angel eye's í hann, svo þarf að versla vetrarfelgur og dekk fyrir veturinn, taka bremsurnar í gegn, ryðverja bílinn almennilega og skipta um rúðuþurrkumótor. Hann fer svo að detta í 98þ km, tími eiginlega ekkert að fara yfir 100þ :oops: , btw er einhver með góð ráð varðandi VEL veðraða chrome lista? þaes þessa í kringum gluggana, er buinn að prufa fínan sandpappír og autosol á mössunarvél en fæ ekki viðunandi útkomu, væri leiðinlegt að þurfa að shadowline-a hann.

Getur fengið chrome listana af öðrum hvorum bílnum sem ég er með í rifi,,,,
S.s. alla nema iL specific lista :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Kikjum á þetta um helgina með listana kútur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sá ég þennan í Sandy Hills um daginn :?:

Frekar flottur, mætti fá lækkun og lippið + silsana frá Bergsteini :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740iL 1995
PostPosted: Thu 28. Aug 2014 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Angelic0- wrote:
Sá ég þennan í Sandy Hills um daginn :?:

Frekar flottur, mætti fá lækkun og lippið + silsana frá Bergsteini :)

Ja var a honum i sandgerði um daginn, hann fær lip og sílsa, verst að silsarnir hja bergsteini eru of stuttir fyrir þennan annars hefði ég tekið þa sjalfur.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group