bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 Cosmoss
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66358
Page 1 of 3

Author:  rockstone [ Fri 30. May 2014 22:14 ]
Post subject:  BMW E46 Cosmoss

Fékk mér daily þar sem e36 verður ekki notaður í annað en drift þegar að því kemur. :)

Ýmislegt sem mætti fara betur.

Image

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  rockstone [ Sat 31. May 2014 20:15 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Byrjaði á því að skera af pústinu (kúturinn hvorteðer ónýtur)
Image

Felgurnar sem fara undir
Image

Author:  Angelic0- [ Sun 01. Jun 2014 04:16 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Líst vel á þetta, hægur leikur að swappa M62TU í þetta, þarft bara að víra 3/5 víra fyrir bensíngjafarpedalann upp í ECU box ;)

Og ganga frá mótor á réttan stað :)

Author:  rockstone [ Tue 03. Jun 2014 19:41 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Image
Image

Author:  gardara [ Tue 03. Jun 2014 21:14 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Flottur :)

Hrikalegt sem þetta púst var ógeðslegt :lol:

Author:  rockstone [ Tue 03. Jun 2014 22:00 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

gardara wrote:
Hrikalegt sem þetta púst var ógeðslegt :lol:


Haha ekkert smá, þoli ekki svona "Upp" stúta

Author:  gylfithor [ Wed 04. Jun 2014 00:48 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

hélt í smástund að þetta væri x3 :lol:

Author:  rockstone [ Wed 04. Jun 2014 07:13 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

gylfithor wrote:
hélt í smástund að þetta væri x3 :lol:


:D

Author:  Yellow [ Wed 04. Jun 2014 14:25 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

rockstone wrote:
gardara wrote:
Hrikalegt sem þetta púst var ógeðslegt :lol:


Haha ekkert smá, þoli ekki svona "Upp" stúta



Finnst þetta töff á E30 M3 8)


Image

Author:  rockstone [ Wed 04. Jun 2014 14:57 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Yellow wrote:
rockstone wrote:
gardara wrote:
Hrikalegt sem þetta púst var ógeðslegt :lol:


Haha ekkert smá, þoli ekki svona "Upp" stúta



Finnst þetta töff á E30 M3 8)


Ekki mér :)

Author:  Þorri [ Wed 04. Jun 2014 16:37 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Yellow wrote:
rockstone wrote:
gardara wrote:
Hrikalegt sem þetta púst var ógeðslegt :lol:


Haha ekkert smá, þoli ekki svona "Upp" stúta



Finnst þetta töff á E30 M3 8)


Image



Þessi M3 er skráður á Aron Jarl Hillers, er hann ónýtur í dag eða?

Smekklegur e46 annars :)

Author:  odinn88 [ Wed 04. Jun 2014 16:45 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Þorri wrote:
Yellow wrote:
rockstone wrote:
gardara wrote:
Hrikalegt sem þetta púst var ógeðslegt :lol:


Haha ekkert smá, þoli ekki svona "Upp" stúta



Finnst þetta töff á E30 M3 8)


Image



Þessi M3 er skráður á Aron Jarl Hillers, er hann ónýtur í dag eða?

Smekklegur e46 annars :)


þessi m3 var rifinn ef að mig skjátlast ekki

Author:  rockstone [ Thu 05. Jun 2014 10:35 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Reyndi að sjæna aðeins upp framljósin, annað þeirra var sérstaklega matt. En þyrfti ný gler eða önnur ljós.

Fyrir(sést samt ekki nóg hversu vinstra ljósið er matt, var rigning):
Image
Eftir:
Image

Author:  Xavant [ Thu 05. Jun 2014 12:01 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Hvernig shinadiru tau upp?

Author:  rockstone [ Thu 05. Jun 2014 12:36 ]
Post subject:  Re: BMW E46 Cosmoss

Xavant wrote:
Hvernig shinadiru tau upp?

vatnslípaði og glæraði svo.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/