bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 330D 'SS-011' - vetrargeymsla! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66318 |
Page 1 of 3 |
Author: | bjarkibje [ Mon 26. May 2014 15:47 ] |
Post subject: | BMW 330D 'SS-011' - vetrargeymsla! |
Sælir félagar, fékk mér þennan um daginn. Þurfti að skipta um spíss og svo er eitthvað af smádóti sem þarf að gera. BMW E46 330D 3.0L Diesel Árgerð 2004 Facelift Ekinn 156.000 sjálfskiptur/steptronic Búnaður Sport stólar hálf leðraðir hiti í sætum Professional græju pakki spól,skriðvörn Aksturstölva aðgerðastýri/sport stýrið Cruise control Armrest þjófavörn orginal Xenon bakkskynjarar skíðapoki skynjari fyrir rúðuþurkur air condition þráðlaus sími 6 diska magasín Smurbók (Bíllinn hefur verið smurður á 5000km fresti frá því í 35þús með Mobil1 olíu) Breytingar Fjöðrun: JOM Blueline coilover 19" M3 felgur M3 look framstuðari M-tech 1 afturstuðari Lip á skot Svört nýru Shadowline LED Angeleyes Xenon í kastara Fæðingavottorðið Code Description (interface) Description (EPC) S205A Automatic transmission S210A Dynamic stability control S249A Multifunction f steering wheel S255A Sports leather steering wheel S302A Alarm system S423A Floor mats, velours S428A Warning triangle and first aid kit S431A Interior mirror with automatic-dip S441A Smoker package S465A Through-loading system S481A Sports seat S488A Lumbar support, driver and passenger S494A Seat heating driver/passenger S502A Headlight cleaning system S508A Park Distance Control (PDC) S521A Rain sensor S522A Xenon Light S534A Automatic air conditioning S630A Car phone with cordless receiver S661A Radio BMW Business (C43) S672A CD changer for 6 CDs S785A White direction indicator lights S818A Battery master switch S863A Retailer Directory Europe S879A On-board vehicle literature German S915A Delete clear coat P972A Comfort Package P981A Comfort Plus package Klárlega sá besti sem ég hef átt, mjög vel búinn þéttur og góður. To Do list Sprauta annað nýrað svart, það er teipað svart ![]() skipta um balancegúmmí b/m laga festingu fyrir framstuðara perur í afturljós og stefnuljós filma afturrúðuna laga hátalaratengi, detta ávallt út skipta um olíu mig langar í aðrar felgur þannig ef einhver vill skipta eða kaupa mínar 19" þá er ég til í að skoða það. svo þarf bara hendast með hann í skoðun á næstunni. Myndir fyrstu tvær frá fyrri eigendum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() á ekki fleiri myndir í augnablikinu en redda því við tækifæri ![]() |
Author: | Hreiðar [ Mon 26. May 2014 18:45 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' |
Virkilega töff e46 ![]() edit: eru þetta oem M3 felgur? Sem voru undir gamla mínum (ZP-B17)? |
Author: | Yellow [ Mon 26. May 2014 19:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' |
Þessi er geggjaður ![]() Fyndið hvað mér finnst þessar felgur looka betur út live en á myndum ![]() |
Author: | bjarkibje [ Mon 26. May 2014 20:51 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' |
Hreiðar wrote: Virkilega töff e46 ![]() edit: eru þetta oem M3 felgur? Sem voru undir gamla mínum (ZP-B17)? það held ég ekki, held að þetta séu replicur Yellow wrote: Þessi er geggjaður ![]() Fyndið hvað mér finnst þessar felgur looka betur út live en á myndum ![]() já ég er mikið sammála þér, þær lúkka mjög vel á honum live finnst mér persónulega ![]() |
Author: | ÁgústBMW [ Mon 26. May 2014 22:21 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' |
Hreiðar wrote: Virkilega töff e46 ![]() edit: eru þetta oem M3 felgur? Sem voru undir gamla mínum (ZP-B17)? Nei þetta eru ekki þær, þær eru undir bláum 330ci. |
Author: | bjarkibje [ Wed 28. May 2014 21:30 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' |
Veit ekki afhverju en mér finnst drulluflott CSL lippið á þessa bíla... hvernig eru menn að fýla það ef ég panta mér þannig? er ég kanski geðveikur eða mun þetta lúkka ? ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Wed 28. May 2014 22:47 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
ég fíledda ![]() |
Author: | gylfithor [ Thu 29. May 2014 00:22 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
ert þa að tala um csl skottlok, ekki lip ? |
Author: | bjarkibje [ Thu 29. May 2014 08:47 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
Já væntanlega, komst að því seinna í gær að þetta eru komplett skottlok....= forðmjár komið hingað heim að utan...spurning um að fá einhvern til að kippa svona með sér að uta |
Author: | ÁgústBMW [ Fri 30. May 2014 03:02 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
bjarkibje wrote: Já væntanlega, komst að því seinna í gær að þetta eru komplett skottlok....= forðmjár komið hingað heim að utan...spurning um að fá einhvern til að kippa svona með sér að uta Held það sé svoldið mál að finna þetta skott á sedan bílinn. Svo myndi ég bara fara í ehv oem dót eða ehv mjög dýrt, ég keypti svona skott á 400$ og þetta er fitmentið á því: ![]() ![]() |
Author: | viktorssx [ Fri 30. May 2014 17:27 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
ÁgústBMW wrote: bjarkibje wrote: Já væntanlega, komst að því seinna í gær að þetta eru komplett skottlok....= forðmjár komið hingað heim að utan...spurning um að fá einhvern til að kippa svona með sér að uta Held það sé svoldið mál að finna þetta skott á sedan bílinn. Svo myndi ég bara fara í ehv oem dót eða ehv mjög dýrt, ég keypti svona skott á 400$ og þetta er fitmentið á því: ![]() ![]() Er þetta samt ekki bara stillinga atriði ??? enn allveig hel flott að vera með svona ![]() ![]() |
Author: | ÁgústBMW [ Fri 30. May 2014 17:38 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
viktorssx wrote: ÁgústBMW wrote: bjarkibje wrote: Já væntanlega, komst að því seinna í gær að þetta eru komplett skottlok....= forðmjár komið hingað heim að utan...spurning um að fá einhvern til að kippa svona með sér að uta Held það sé svoldið mál að finna þetta skott á sedan bílinn. Svo myndi ég bara fara í ehv oem dót eða ehv mjög dýrt, ég keypti svona skott á 400$ og þetta er fitmentið á því: Er þetta samt ekki bara stillinga atriði ??? enn allveig hel flott að vera með svona ![]() ![]() Nei, sérð hvernig hornin standa upp þetta er þannig á báðum hliðum, ekki séns að stilla það. |
Author: | bjarkibje [ Fri 30. May 2014 18:47 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
vá djöfulsins leiðindi er þetta. þannig maður þarf að finna sér OEM dæmi og það kostar greinilega helling...spurning hvað BL og co taka fyrir að flytja þetta inn... en ætli þessi pææling fari ekki aðeins á bið núna hehe.. |
Author: | rockstone [ Fri 30. May 2014 18:51 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
bjarkibje wrote: vá djöfulsins leiðindi er þetta. þannig maður þarf að finna sér OEM dæmi og það kostar greinilega helling...spurning hvað BL og co taka fyrir að flytja þetta inn... en ætli þessi pææling fari ekki aðeins á bið núna hehe.. þarft ekkert að finna oem, er til höfuð til oem csl skott á sedan?? Annars er málið að það er svo margt í boði, helst bara að skoða forum og sjá hvað fólk er að lofsyngja. Skottlok Carbon: http://www.ebay.com/itm/BMW-3-Series-E4 ... 95&vxp=mtr Skottlok fiberglass: http://www.ebay.com/itm/BMW-3-Series-E4 ... be&vxp=mtr Lip: http://www.ebay.com/itm/1999-2005-BMW-3 ... fa&vxp=mtr |
Author: | bjahja [ Fri 30. May 2014 22:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 330D 'SS-011' spurning/pæling í nr.5...?? |
Það er ekki hægt að panta bara CSL hluti frá bmw og nei það er ekki til á sedan. Annars gera vorsteiner gæða vörur held ég, gætir checkað á bimmerforums og e46fanatics |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |