bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 21:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bmw E34 540i 1993
PostPosted: Thu 15. May 2014 05:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Keypti mér þennan fína e34 540 af sósupabba(markús).Fékk bíllin á föstudagin og er bíllin þéttur og góður.Ástand bíllsins er nokkuð gott þyrfti að skipta um lista og sprauta nokkra hluti einnig er byrjað að myndast ryð á afturbrettinu en það er eitthvað sem mér langar að láta laga bara í vetur þegar maður á meira fjármagn. Einnig þyrfti að hjólastilla hann og skipta um millibilstöng og eina fóðringu.

Smá um bíllin:

Akstur:234000km

E34 540i sedan
Beinskiftur
210mm 3.15 LSD
Sportstolar m/rafmagni og hita
Svart leður
Hella Dark
Kasettu geymsla fyrir 6 kasettur
Kasettu tæki
ASC+T
Fine wood trim
Shadowline

M60B40
Sterlingsilber metallic
M Parralel staggerd felgur
Caster Camber Plates að framan
Bilstein b8 að framan
Lækkunargormar
Racing Dynamics Strut Brace

plön og viðhald síðan ég eignast hann:

Nýjir demparara allan hringin
skipt um demparapúða að aftan
Nýtt í bremsum klossar og diskar allan hringin
Ný sveifarás pakkdós
nýtt Single mass svinghjól
Ný skiptistöng í kassan
Shortshifter
ZHP Gírhnúi með ljósi
nýir stýrisendar
ný millibilstöng
setti 5gíra kassa úr 530 v8
hjólastillti
skipti um bensínlangnir var farin að leka
ný stýrisupphengja
Ný dekk

þetta var gert allt á þessu ári á eftir að skipta um nokkra hluti þá er ég orðin ansi sáttur með hann.

það sem er eftir í viðhaldi:

Skipta um mótorpúða
Skipta um miðstöðvarmótor
leggja nýtt rafmagn í farþegasæti
skipta um miðstöðvarelement er farin að tapa smá vatni og kemur smá frostlögslykt inni bíl
setja nýja farþegahurð hægra megin að aftan þar sem það er komið ryð í hana og rúðuupphalari er ónýtur







Læt nokkrar myndi fylgja af honum sem markús tók af honum þegar hann átti hann.

Image

Image

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Last edited by kristjan535 on Thu 23. Jul 2015 01:45, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 21:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Keypti pínu í þennan áður en ég hendi honum inn,Keypti í hann nýja stýrisupphengju og millibilstöng einnig fékk hann strutbrace sem ég keypti af danna hérna á kraftinum en það sem verður skipt um yfir veturin er:

Millibilstöng
stýrisupphengju
Miðstöðvarmótor
Afturdempara
Demparapúða aftan
Mótorpúða
Gírkassapúða
Guibo
Drifskaftsupphenga

Læt fylgja nokkrar myndir sem voru teknar í sumar


Image



Image

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Last edited by kristjan535 on Sat 07. Feb 2015 13:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sem minnir mig á það

hef til sölu V8 brakebooster.......... tilvalið i E30 swap

tilheyrði kristjáni.. en geymslugjaldð hækkaði svo ógurlega að ...................... :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 22:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Haha ég var búin að gleyma því :D

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Mon 03. Nov 2014 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þetta er bara snöggur E34, tekur E39 bílinn og gerir lítið úr honum á ljósonum 8)

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Feb 2015 13:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Loksins eitthvað farið að gerast í þessum var byrjað í gær að rífa hann í sundur til að setja 5 gíra kassan í og byrjað var um 3 leitið í gær að taka púst,skiptingu,drifskaft úr.

Þegar byrjað var að taka pústið úr þá sáum við að það var að mestu leiti ónýt en er með annað úr hinum fræga og margumtalaða km 911 sem er í flottu standi

Þegar skipting var komin úr sáum við að sveifaráspakkdósin lak.Ég var búin að kaupa nýja sveifaráspakkdós og pakkningu fyrir lokið setum það saman í gær,eins og er þá er búið að setja svinghjólið aftaná vélina og var breytt því í skerpu til þess að það gæti passað við m60b30 pressuna.

Planið er að reyna að klára þetta um helgina enda ætti það að gerast það sem við erum 4 að standa að þessu myndir koma seinna í kvöld af þessu 8)

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Feb 2015 13:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
kristjan535 wrote:
Loksins eitthvað farið að gerast í þessum var byrjað í gær að rífa hann í sundur til að setja 5 gíra kassan í og byrjað var um 3 leitið í gær að taka púst,skiptingu,drifskaft úr.

Þegar byrjað var að taka pústið úr þá sáum við að það var að mestu leiti ónýt en er með annað úr hinum fræga og margumtalaða km 911 sem er í flottu standi

Þegar skipting var komin úr sáum við að sveifaráspakkdósin lak.Ég var búin að kaupa nýja sveifaráspakkdós og pakkningu fyrir lokið setum það saman í gær,eins og er þá er búið að setja svinghjólið aftaná vélina og var breytt því í skerpu til þess að það gæti passað við m60b30 pressuna.

Planið er að reyna að klára þetta um helgina enda ætti það að gerast það sem við erum 4 að standa að þessu myndir koma seinna í kvöld af þessu 8)


Þvílíkur maður!

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Sun 08. Feb 2015 23:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Þá er þessi orðin 5gíra beinskiptur kláraðist áðan einnig var stýrisbúnaðurin flest allur endurnýjaður en það sem var skipt um og sett í þetta swap er.

Nýtt kúplingsett frá Luk
Pilot lega
Sveifaráspakkning
Pakkning á lok sem sveifarásin
Nýr skiptiarmur neðri
M62b44 svinghjól breytt boltagötum fyrir m60b30 pressu
Shortshifter
///M gírhnúi með ljósi
Svört vínyl plata í kringum Gírstöngina
Stýrisupphengja
Millibilstöng
Stýrisendar
Púst úr km 911 sem er alltof hávært sem ég þarf að setja einhverja kúta á
Gírkassapúðar nánast nýir

Fékk nýjan kúplingsþræll sem var ónýtur.Var byrjaður að taka við sér kúplingspedalin þegar það frussaðist allt fram úr honum þennan þræll fékk ég frá mekonomen var frekar ósáttur enda eiga þeir von á símtali á morgun.

Það sem er framundan næst að skipta um.

Skipta um miðstöðvarmótor
Frjókornasía
klossar og diskar að framan
Afturdempara fæ mér Bilstein B8
Demparapúðar
Hjólastilla
Ný dekk allan hringin á 18" M-Parralel
Láta skoða hann

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Mon 09. Feb 2015 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hellings upgrade

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Mon 09. Feb 2015 03:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Snillingur 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Mon 09. Feb 2015 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Massa upgrade

Attu mynd af frágangnum að innan?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 03:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
Of hávært, :lol:

Best þannig!

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Sat 09. May 2015 19:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Jæja lítið skeð í þessum þar sem hann sprengir alltaf kúplingsþrælin aftur og aftur en er búin að fjárfesta í nýju single mass svinghjóli frá ttv racing ásamt kúplingsgafall,klemmu og þræll keypti einnig hluti í venjulegt viðhald.

Bremsudiska að framan
klossar allan hringin
olíusía
bensínsía
smurolía
demparapúða að aftan.

Ætla síðan að panta í hann sachs 686 kúplingu sem snuðar ekki eins og þessi gerir mjög skrítið að ný kúpling fór að snuða strax

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Mon 08. Jun 2015 23:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Jæja tók kassan úr og skipti út þessu dual mass svinghjóls rusli og setti single mass hjól læt fylgja nokkrar myndir
Ástæðan fyrir snuði var að offsettið á svinghjólinu var vitlaust og kúplingslegan gekk útúr sætinu í gaflinum
http://s1100.photobucket.com/user/nocf6 ... sort=3&o=0 Linkur á myndir

Einnig skipti ég um nokkra hluti:

Kerti
olíu 10w60
síu
bremsudiska allan hringin
klossa
Tengdi bakkgírsskynjaran

Næst á dagskrá er að koma honum gegnum skoðun og setja nýjan miðstöðvarmótor,frjókornasíu og laga pústið

Þakka markúsi james (Nocf6) fyrir aðstöðuna og hjálpina

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E34 540ia 1993
PostPosted: Tue 09. Jun 2015 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Almennilegt, made in sveitin for the win!

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 62 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group