bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325IX Touring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66176 |
Page 1 of 1 |
Author: | Þorri [ Mon 12. May 2014 11:44 ] |
Post subject: | E30 325IX Touring |
![]() Þessi bíll kom á sölu í byrjun apríl og hafði ég mikinn áhuga á honum. Fór suður og skoðaði hann og keypti hann strax. Algjör gullmoli þessi bíll og hrikalega vel með farinn. Keypti hann af eldri manni sem var nánast með tárin í augunum þegar hann afhenti. Búnaður. 1992 módel Ekinn 224.xxxkm Cruise control Leðursæti Hiti í sætum Rafmagn í rúðum Rafmagn í speglum Rafknúinn topplúga Sportstilling í sjálfskiptingu M-tech stýri Krókur o.fl. Svo er kominn einhver tölvukubbur í hann sem ég ætla nú að taka úr því maður hefur lítið með tölvukubb að gera í svona bíl finnst mér persónulega ![]() Plön: Er að fara í tímareimaskipti og skipta um pústskynjara annars held ég að ég haldi honum frekar original bara. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 12. May 2014 11:58 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Vá, virkar svaka heill og flottur! Til hamingju með hann. Steisjon ix er fullorðins! ![]() |
Author: | Þorri [ Mon 12. May 2014 12:08 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
IvanAnders wrote: Vá, virkar svaka heill og flottur! Til hamingju með hann. Steisjon ix er fullorðins! ![]() Þakka þér fyrir ![]() |
Author: | Thorarinsson [ Tue 13. May 2014 12:36 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Þessi er þvílikt flottur......var einstakelga gott verð á honum shiii... Gera þennan vígalegan looker http://www.canibeat.com/wp-content/uplo ... 248a_o.jpg http://th07.deviantart.net/fs71/PRE/i/2 ... 62hghn.png E30 Touring geta snaaarlookað alveg !! Til hamingju með hann |
Author: | Þorri [ Tue 13. May 2014 16:06 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Thorarinsson wrote: Þessi er þvílikt flottur......var einstakelga gott verð á honum shiii... Gera þennan vígalegan looker http://www.canibeat.com/wp-content/uplo ... 248a_o.jpg http://th07.deviantart.net/fs71/PRE/i/2 ... 62hghn.png E30 Touring geta snaaarlookað alveg !! Til hamingju með hann Já, það hefur samt eitthvað verið að fara illa í menn að lækka ix bílana. Segja að öxlarnir höndla það ekki. Held að það sé nú bara kjaftæði ![]() |
Author: | Thorarinsson [ Tue 13. May 2014 17:11 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Bara fræðast um það betur á bimmerforumunum úti heimi áður en farið er úti það. En E30 325ix touring er hentugasti E30 og er ekki frá því að mér finnist þeir flottastir á eftir E30 Cabrio |
Author: | Alpina [ Tue 13. May 2014 19:08 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Við skulum ekki gleyma því að E30 er ÐE,, touring frá BMW,, og einnig......... der erste IX frá BMW það er mögnuð tvenna FRÁBÆRIR BÍLAR ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 13. May 2014 20:39 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
æðislegur, ég myndi einmitt gera nákvæmlega ekki neitt við hann, nema halda honum svona góðum eins og hann virðist vera |
Author: | IvanAnders [ Tue 13. May 2014 21:33 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Sammála nafna, geggjaður svona oem!!! Halda honum svona fyrir minn smekk, leyfa honum að vera það sem hann er ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Tue 13. May 2014 22:13 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Vantar bara boddykit, risa spoiler, krómfelgur og mikið af límmiðum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Flottur bíll samt ! Er sammála síðustu ræðumönnum, flottur einsog hann er ! |
Author: | Mazi! [ Wed 14. May 2014 12:00 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
vona að þessi verði bara einsog hann er ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 15. May 2014 18:22 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
já. ekki það að maður fýli ekki breittu "flottu" bílana. það er bara svo miklu sjaldgæfara að eintök lifi af eins og þessi virðist hafa gert |
Author: | Þorri [ Sat 21. Jun 2014 15:04 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Skipti um pústskynjara í bílnum og þvílíkur munur, er eiginlega ótrúlegt! Var í 21l, 100km innanbæjar eftir skynjaraskipti mældi ég hann 13.95l á hundraðið!! ekkert smá sáttur og var þetta ekki bara ömmuakstur... |
Author: | Alpina [ Sat 21. Jun 2014 15:15 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
![]() |
Author: | eythoringi [ Sun 29. Jun 2014 02:40 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX Touring |
Rosalega fallegur hjá þér ! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |