bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 320i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66105
Page 2 of 3

Author:  Angelic0- [ Wed 19. Nov 2014 01:19 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

halli7 wrote:
Kristjan wrote:
Hvar keyptirðu ljósin og hvað kostuðu?

Fékk þau notuð á facebook, eru samt eins og ný.


Getur verið að þú hafir keypt þau af pólskum strák... David / Dawid / Dawidas ???

Það var brotist inn í varahlutabíl sem að ég á og stolið ýmsu eins og t.d. rúðuupphalara farþegamegin, tveim framljósum, hvítum stefnuljósum, webasto miðstöð omfl..

Er með vitni og bílnúmer sem að rekja mig á þennan gaur, vantar bara e'h sem að hafa keypt af honum varahlutina...

Kv,
Viktor

Author:  halli7 [ Wed 19. Nov 2014 02:38 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Angelic0- wrote:
halli7 wrote:
Kristjan wrote:
Hvar keyptirðu ljósin og hvað kostuðu?

Fékk þau notuð á facebook, eru samt eins og ný.


Getur verið að þú hafir keypt þau af pólskum strák... David / Dawid / Dawidas ???

Það var brotist inn í varahlutabíl sem að ég á og stolið ýmsu eins og t.d. rúðuupphalara farþegamegin, tveim framljósum, hvítum stefnuljósum, webasto miðstöð omfl..

Er með vitni og bílnúmer sem að rekja mig á þennan gaur, vantar bara e'h sem að hafa keypt af honum varahlutina...

Kv,
Viktor

Haha nei :) , keypti þetta af strák sem heitir Hreiðar
http://www.bmwkraftur.is/spjall/memberl ... ile&u=2934

Author:  Gudmundur88 [ Sat 22. Nov 2014 21:30 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

e46 eru toppbílar, flottur hjá þér

Author:  halli7 [ Sat 22. Nov 2014 23:11 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Gudmundur88 wrote:
e46 eru toppbílar, flottur hjá þér

Takk fyrir það

Author:  D.Árna [ Tue 25. Nov 2014 03:55 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Clean þristur 8)

Author:  halli7 [ Tue 25. Nov 2014 17:18 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Þessi var filmaður á föstudaginn.

Image

Image

Author:  KrissiP [ Wed 26. Nov 2014 00:33 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Hrikalega flottur!

Author:  halli7 [ Wed 10. Dec 2014 03:56 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Þessi fékk nýtt OEM merki um daginn.

Image

Image

Einnig pantaði ég mælaborðshringi og angel eyes, set það í fljótlega.

Image

Image

Ótrúlega seigur í snjónum
Image

Author:  halli7 [ Mon 19. Jan 2015 21:07 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Einhvað búið að gerast í þessum.
Setti mælaborðshringina í og angel eyes

Image

Image

Image

Svo reynir maður að vera duglegur að skola saltið af honum

Image

Image

Image

Skipti um ventlalokspakninguna í síðustuviku.

Image


Lennti svo í því skemmtilega atviki að það fór bremsurör stuttu eftir áramót og var skipt um öll bremsurör í leiðinni,

Author:  Kristjan [ Tue 20. Jan 2015 09:36 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Gaman að sjá hvað þú sinnir honum vel.

Author:  Alpina [ Tue 20. Jan 2015 09:47 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

8)

E46 eru smekklegir bílar

Author:  D.Árna [ Tue 20. Jan 2015 14:30 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Voðalega gæjalegur hjá þér

Author:  Mazi! [ Tue 20. Jan 2015 14:57 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Þessi er flottur hjá þér!


er að fýla litinn á angel eyes,, var að setja svona í minn :thup:

Author:  halli7 [ Tue 20. Jan 2015 15:37 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Er samt ekki nógu sáttur með litin á þeim, eru of gul.
Hvernig kom þetta út hjá þér?

Author:  halli7 [ Wed 25. Feb 2015 03:44 ]
Post subject:  Re: BMW E46 320i

Ýmisleg búið að gerast í þessum.
Það var komið leiðndar slag/bank í stýrið á honum, kom í ljós að það var stýrisliður.
Var hvergi til nema í umboðinu, sparaði mér ca. helming á að panta hann sjálfur.
Pantaði svo í leiðinni ný framljósagler og merki í lykilinn fyrir afganginn :)
Setti svo í hann önnur angel eyes, led perur í kastarana og hvítar aðalljósaperur.
Fór svo í smurningu og auðvitað notuð oem olíusía

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Skellti mér svo í skoðun og nældi mér í 16" miða :)

Page 2 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/