bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw e36 328 coupé https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65930 |
Page 1 of 5 |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 22. Apr 2014 12:20 ] |
Post subject: | Bmw e36 328 coupé |
Eignaðist þennan fyrir umþb 3 mánuðum ef ég man rétt. Númerið á honum er RO503 og er original 318IS sjálfskiptur 1994 árgerð og er keyrður 136þ MÍLUR. Enn akstur á mótor er óvitaður. Svo er hann með þokkalega sjúskaðri hvítri sport leður innréttingu, sem ég hefði hugsað mér að láta laga þegar peningarnir verða til. Ég byrjaði á því að setja TAtechnix coilovers í bílinn ![]() Leið ekki á löngu að ég eignaðist m52b20 og þrátt fyrir að með þessu swappi væri ég ekki að fá mikið meira afl heldur enn með m42b18 þá ákvað ég samt að swappa og gera hann beinskiptan í leiðinni. Þannig að ég og Danni fórum í það að swappa og tók það ekki nema 2 daga, og þakka ég danna fyrir alla aðstoðina sem ég fékk frá honum! ![]() Hérna er m42b18 komin úr bílnum, og til gamans má geta að þessi mótor er kominn ofan í hvíta bílinn hjá Danna Svo þurftum við að rífa m52b20 úr öðrum bíl sem er vinstra megin á þessari mynd sem sést ekki ![]() Svo bara ofan í með mótorinn! Keypti mér síðan 168mm læst drif og setti í kaggann, fékk síðan lánaðar BBS style 5 hjá AronT1 hérna á kraftinum ![]() Jeppi að aftan! Svo var ákveðið að skreppa til þýskalands/DK og fór ég þá í það að finna mér annan og stærri mótor í þennan úti og datt ég á m52b28 úr e36 keyrðan ekki meira né minna enn 177.xxxKM, sem að mér finnst alveg geðveikt! Mótorinn er eins og er á seyðisfirði ![]() Keypti mér líka glær stefnuljós úti enn mig vantar svo önnur projector ljós á bílinn því mín eru brotin og mig langar að deleta US ljósakerfinu, semsagt stöðuljós í stefnuljósum. Þannig að bráðum verður þessi 328 og sá eini coupe á landinu þannig ![]() ![]() ![]() Á ekki fleiri myndir enn þegar kemur að swappi eða eitthverskonar breytingum þá koma þær hingað ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Tue 22. Apr 2014 12:37 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Flottur ![]() |
Author: | Danni [ Tue 22. Apr 2014 15:05 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Alveg í lagi! |
Author: | FÞF [ Tue 22. Apr 2014 17:33 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
djofull er þessi að verða flottur |
Author: | Strøm#1 [ Tue 22. Apr 2014 19:37 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Hvernig ætlaru ađ koma motornum suđur? |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 22. Apr 2014 20:33 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Strøm#1 wrote: Hvernig ætlaru ađ koma motornum suđur? Bara í skottinu ![]() |
Author: | Yellow [ Tue 22. Apr 2014 21:35 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Bara flott hjá þér Palli ![]() En það hefur verið einn E36 328i Coupé hérna ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 22. Apr 2014 21:37 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Yellow wrote: Bara flott hjá þér Palli ![]() En það hefur verið einn E36 328i Coupé hérna ![]() Hefur verið? Er hann þá ekki long gonner? |
Author: | Yellow [ Tue 22. Apr 2014 21:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Páll Ágúst wrote: Yellow wrote: Bara flott hjá þér Palli ![]() En það hefur verið einn E36 328i Coupé hérna ![]() Hefur verið? Er hann þá ekki long gonner? Bara í fyrra,,, bílinn sem var smyglað inn í landið sem með aðra skráningu ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 22. Apr 2014 22:00 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Yellow wrote: Páll Ágúst wrote: Yellow wrote: Bara flott hjá þér Palli ![]() En það hefur verið einn E36 328i Coupé hérna ![]() Hefur verið? Er hann þá ekki long gonner? Bara í fyrra,,, bílinn sem var smyglað inn í landið sem með aðra skráningu ![]() Lol, það er ekki tekið með! |
Author: | Emil Örn [ Tue 22. Apr 2014 22:16 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Viktor Angelico talaði um að það leyndist einn fjólublár 328i coupe í eigu einhvers flugvirkja. Angelic0- wrote: Flugvirki í Reykjanesbæ sem að á einn TechnoViolet 328i með Vaders ![]() Skal sjá hvort að ég geti plöggað myndum, eigandinn kærir sig samt ekki um mikla athygli enda bíllinn ekki til sölu og verður ekki... Sjá þráð. |
Author: | thorsteinarg [ Tue 22. Apr 2014 22:22 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Emil Örn wrote: Viktor Angelico talaði um að það leyndist einn fjólublár 328i coupe í eigu einhvers flugvirkja. Angelic0- wrote: Flugvirki í Reykjanesbæ sem að á einn TechnoViolet 328i með Vaders ![]() Skal sjá hvort að ég geti plöggað myndum, eigandinn kærir sig samt ekki um mikla athygli enda bíllinn ekki til sölu og verður ekki... Sjá þráð. Enn er hann Coupe ? |
Author: | Strøm#1 [ Tue 22. Apr 2014 22:27 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
ég fer að keyra suður bráðum, ef þú myndir vilja þá gæti ég sennilega tekið hana með mér ef þú verður ekki búinn að ná í hana |
Author: | AronT1 [ Tue 22. Apr 2014 22:35 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
Strøm#1 wrote: ég fer að keyra suður bráðum, ef þú myndir vilja þá gæti ég sennilega tekið hana með mér ef þú verður ekki búinn að ná í hana Vélin er í skottinu as we speak ![]() |
Author: | Dorivett [ Tue 22. Apr 2014 23:16 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320/328 COUPÉ |
var ekki gamli Lorenz bíllinn 328 ? |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |