bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rondell blings on
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6583
Page 1 of 4

Author:  Svezel [ Sat 26. Jun 2004 10:43 ]
Post subject:  Rondell blings on

Mátuðum Rondellinn undir í gær og bara SHIT :!: Þetta er dálítið German style sko...

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Það þarf að rúlla brettin að aftan til að þetta gangi en eins og þeir segja: Rubbing is racing :wink:

Author:  Benzari [ Sat 26. Jun 2004 12:04 ]
Post subject: 

Skemmtilegri "litur" á hinum :roll:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 26. Jun 2004 12:28 ]
Post subject: 

Töff! :D

Author:  Jss [ Sat 26. Jun 2004 12:49 ]
Post subject: 

Þetta kemur mjög vel út, og gaman að sjá hinar felgurnar í bakgrunninum á fyrstu myndinni. ;)

Author:  iar [ Sat 26. Jun 2004 14:59 ]
Post subject: 

Fínar felgur... M5 felgurnar og þessar eru svo ólíkar, báðar þvílíkt smekklegar, að ég get hreinlega ekki gert upp á milli þeirra.

En allt annað... bara smá hugmynd... þú ættir að prófa að samlita hurðahandföngin í photoshop.. það gæti komið nokkuð vel út á þínum :idea:

Author:  Svezel [ Sat 26. Jun 2004 15:07 ]
Post subject: 

Já valið er erfitt það get ég sagt ykkur :?

Svo með hurðarhandfögnin þá hafði mér nú ekki spáð í samlitun en það gæti komið vel út. Hef verið að spá í að láta mála spoilerinn á þakinu (skottinu) en handföngin kæmu örugglega ennþá betur út samlituð

Author:  HelgiPalli [ Sat 26. Jun 2004 15:18 ]
Post subject: 

Er ekki aðeins of hár prófíll á dekkjunum, amk. að framan?

Author:  fart [ Sat 26. Jun 2004 15:36 ]
Post subject: 

Flottar felgur, en ég er eiginlega á því að dekkin séu way too big, þ.e. of hár prófíll bæði að framan og aftan.

Virkar solið muddera legt.

Author:  Dr. E31 [ Sat 26. Jun 2004 15:58 ]
Post subject: 

Þetta er keppnis maður \:D/ , eru þetta ekki 17 tommur? Mér fynnst prófíllinn bara fínn á þessu.

Author:  ramrecon [ Sat 26. Jun 2004 16:08 ]
Post subject: 

össssssssssh ;) flottur maður mjög svipaðar mínum eru þetta ekki 17" ? ég er með nákvæmlega sömu felgur bara 18" :) 9.5" aftari eða 10" er ekki viss, allavega kemst 285 dekk vel á þær :P rondell :clap:

Author:  hlynurst [ Sat 26. Jun 2004 16:11 ]
Post subject: 

Sweet! :P

Author:  Alpina [ Sat 26. Jun 2004 18:06 ]
Post subject: 

ALLT of stór dekk,,,,,------->> að mínu mati og langt frá að vera eins ,smekklegt,, og M5 felgurnar,,en þetta er mitt álit og ekki ,,,,,,,,,algilt,,,,,,,,,
Rondell er mjög huggulegt undir E34 og E32 E38 og E39 en ég er ekki að meta þær undir Z3-Coupe :? :? :?

Author:  gstuning [ Sat 26. Jun 2004 18:48 ]
Post subject: 

Vitleysa í ykkur, þegar þið sjáið þetta real live þá sjáið það alvöru hvað þetta er fáránlega flott


Ég hélt ekki vatni þegar þetta var komið undir, og kannturinn á "17x10 er svo rosalega stór að maður sér varla felguna nema frá ákveðnum gráðum frá hlið :)

Rúlla brettin og þá er þetta solid,
H&R gormarnir eru súper góðir
má vera að 225/40-17 og 245/35-17 hefði látið þetta passa beint en þetta verður látið passa svo er hægt að fá önnur dekk seinna meir

Author:  fart [ Sat 26. Jun 2004 19:57 ]
Post subject: 

Svezel.. breyttu póstinum og settu eina mynd af M5 felgunum með.. svona til samanburðar.

Author:  Svezel [ Sat 26. Jun 2004 20:09 ]
Post subject: 

Image

Ég er alveg að fíla þetta rosalega sko...

Uss það að er hart að vera harðfiskur :roll:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/