bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 745 e65- update 22.4.14
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65811
Page 1 of 1

Author:  GeiriWRX [ Fri 11. Apr 2014 19:43 ]
Post subject:  BMW 745 e65- update 22.4.14

Sælir félagar. Ákvað að versla mér minn annan BMW fyrir viku. Fékk mér þennan fína 745, 2002 módelið, þokkalega vel búinn bíll, þið kannski dæmið um það.
Fæðingarvottorðið:

Standard Equipment
S202A

Steptronic

S216A
HYDRO STEERING-SERVOTRONIC

S245A
Steering wheel column adjustment,electr.

S261A
Side airbags for rear passengers

S548A
Kilometer-calibrated speedometer

S851A
Language version German

Optional Equipment
S169A
EU3 exhaust emissions standard

S238A
BMW LA wheel, double spoke 93

S248A
Steering wheel heater

S302A
Alarm system

S316A
Automatic trunk lid mechanism

S323A
Soft-Close-Automatic doors

S356A
Climate comfort laminated glass

S358A
Climate comfort windscreen

S403A
Glass roof, electrical

S415A
Sun-blind, rear

S416A
Roller sun vizor, rear lateral

S437A
Fine wood trim

S442A
Cup holder

S453A
Climatised front seats

S454A
Climate-controlled seats, rear

S456A
Comfort seat with memory

S460A
Comfort seat, rear, electr. adjustable

S488A
Lumbar support, driver and passenger

S494A
Seat heating driver/passenger

S496A
Seat heating, rear

S502A
Headlight cleaning system

S508A
Park Distance Control (PDC)

S521A
Rain sensor

S522A
Xenon Light

S525A
Kühlbox

S534A
Automatic air conditioning

S601A
TV function

S609A
Navigation system Professional

S620A
Voice control

S630A
Car phone with cordless receiver

S631A
Zweithörer im Fond, schnurlos

S651A
Radio BMW Reverse RDS

S672A
CD changer for 6 CDs

S677A
HiFi System Professional DSP

S691A
CD holder

S785A
White direction indicator lights
S842A
Cold-climate version

S861A
Data record without EOBD

S863A
Retailer Directory Europe

S880A
On-board vehicle literature English

S896A
Daytime driving light switch

S925A
Transport protection package

S984A
Maintenance interval encoding


Er rosalega ánægður með þennan grip, þarf aðeins að dunda í honum, skipta um skottljós, massa annað framljósið og svona dúllerí. Lakk er hrikalega gott og ástand almennt mjög gott.

Plönin eru nú ekki stór, búinn að panta led í anel eyes, shadow line er einnig ofarlega á lista. Endilega segið mér hvað ykkur finnst um gripinn:)
Image

Image

Image

Author:  Geir-H [ Fri 11. Apr 2014 20:29 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65

Flottur :thup: :thup:

Author:  tolliii [ Fri 11. Apr 2014 20:51 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65

Algjör fleki! Shadowline er must, alveg geggjaður... Til hamingju :thup:

Author:  DEBOO [ Fri 11. Apr 2014 22:03 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65

geðveikur bíll hjá þér og flottur litur :thup:

Author:  Róbert-BMW [ Sat 12. Apr 2014 11:35 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65

Flottur :thup: mig hefur lángar mikið í E65

Author:  GeiriWRX [ Tue 22. Apr 2014 21:54 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65

Jæja, angel eyes-ið bílstjóramegin er sprungið, þannig að ég verslaði mér 20w cree angel eyes, voru að detta á pósthúsið í dag, sæki það á föstudaginn þegar ég kem í bæinn í helgarfrí og set það í:) Passar greinilega líka í Batman bílinn:)
Image

Fékk mér svo að ganni lyklakippu:)
Image

Svo fer hann í aflestur á föstudaginn, ónýtur pdc sensor sem að ég þarf að finna útúr, þarf svo að panta annað ledljósið á skotthleran og þá fer hann að verða helvíti góður:)
Mig sárvantar hinsvegar að láta slátra þessu krómi, með hverjum mæliði í það verkefni?:)

Author:  rockstone [ Tue 22. Apr 2014 22:13 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65- update 22.4.14

plastidippa krómið bara ;)

Author:  GeiriWRX [ Tue 22. Apr 2014 22:20 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65- update 22.4.14

rockstone wrote:
plastidippa krómið bara ;)


Mér datt það reyndar í hug, eru Landvélar ekki að selja Plastidip?:)

Ein af bílunum hjá okkur konuni, keyptir með viku millibili:)

Image

Author:  rockstone [ Tue 22. Apr 2014 22:21 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65- update 22.4.14

GeiriWRX wrote:
rockstone wrote:
plastidippa krómið bara ;)


Mér datt það reyndar í hug, eru Landvélar ekki að selja Plastidip?:)


Jú mér skilst það

Author:  ppp [ Wed 23. Apr 2014 00:35 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65- update 22.4.14

Ég ætla synda á móti straumnum og segja að ég held ég myndi ekki surta þessa lista á honum.

Hann er nú þegar mjög skuggalegur, og svartir bílar sem eru áfram surtaðir í botn geta fljótt orðið kjánalegir, ef það er gengið of langt. (Ekki surta nýrun!)

En þabbaraég.



Flottur bíll samt!

Author:  tolliii [ Wed 23. Apr 2014 23:06 ]
Post subject:  Re: BMW 745 e65- update 22.4.14

Sammála með nýrun en lsitarnir eru must eins og ég sagði áður. :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/