bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 V8 M-Tech1
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65741
Page 17 of 18

Author:  Tóti [ Mon 09. Feb 2015 08:51 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Búinn að taka smá prufurúnt og nýju fjöðruninni og þetta er bara allt annað líf :thup:

Er svo búinn að útvega mér 3.46 LSD sem ég hendi í þegar ég nenni

Image

Image

Author:  saemi [ Mon 09. Feb 2015 14:42 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Þetta er svo ljótur litur að hann er flottur... 8)

Author:  Alpina [ Mon 09. Feb 2015 15:20 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

saemi wrote:
Þetta er svo ljótur litur að hann er flottur... 8)



:rollinglaugh:

Author:  Angelic0- [ Tue 10. Feb 2015 16:06 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

3.46 er strax betra, en þarft allavega 3.07 hlutfall til að þetta meiki sense m.v. snúningsvægi mótors og hlutföll í gírkassa...

skil ekki hvað menn eru að krítisera þennan lit, mér finnst þetta einmitt "meika bílinn".... M-tech I og þessi litur, einkar gerðarlegt...

Author:  gstuning [ Tue 10. Feb 2015 18:14 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Angelic0- wrote:
3.46 er strax betra, en þarft allavega 3.07 hlutfall til að þetta meiki sense m.v. snúningsvægi mótors og hlutföll í gírkassa...

skil ekki hvað menn eru að krítisera þennan lit, mér finnst þetta einmitt "meika bílinn".... M-tech I og þessi litur, einkar gerðarlegt...



wha??

Author:  Angelic0- [ Tue 10. Feb 2015 18:52 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
3.46 er strax betra, en þarft allavega 3.07 hlutfall til að þetta meiki sense m.v. snúningsvægi mótors og hlutföll í gírkassa...

skil ekki hvað menn eru að krítisera þennan lit, mér finnst þetta einmitt "meika bílinn".... M-tech I og þessi litur, einkar gerðarlegt...



wha??


Ok, skal laga þetta fyrir þig.... MITT ÁLIT ER.... að hann þurfi allavega 3.07 hlutfall til þess að þetta meiki sense... nema þetta sé bonified spólgræja... þá er 3.46 ábyggilega bara fínt...

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2015 20:33 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Miðað við mína reynslu þá eru M70 og M6x með 6g,,, ekki skemmtilegir nema að hlutfallið sé nálagt 3.xx

Author:  gstuning [ Tue 10. Feb 2015 21:22 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Alpina wrote:
Miðað við mína reynslu þá eru M70 og M6x með 6g,,, ekki skemmtilegir nema að hlutfallið sé nálagt 3.xx


Nálægt 3.xx? Semsagt ekki 3.XX heldur 4.XX eða 2.XX því það er nálægt 3.xx?

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2015 22:19 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

gstuning wrote:
Alpina wrote:
Miðað við mína reynslu þá eru M70 og M6x með 6g,,, ekki skemmtilegir nema að hlutfallið sé nálagt 3.xx


Nálægt 3.xx? Semsagt ekki 3.XX heldur 4.XX eða 2.XX því það er nálægt 3.xx?


Hmmmmm

ætti að útskýra betur

allir M60B40 E32/E34 bílarnir frá BMW komu með 2.93......... nema E34 540 sport 95 i USA ((3.15))

sama á við um E31 6g........ allir 2.93

Þetta fer eftir karakter mótors,,,

E36 M3 3.2 og E34 M5 6g komu með 3.23 hlutfalli

en V8 og V12 eru með miklu meira púll niðri,, og þessvegna geri ég ráð fyrir lengra hlutfalli

Author:  Tóti [ Tue 10. Feb 2015 22:49 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Þetta er spóltík, ekki autobahn krúser.

Author:  ömmudriver [ Wed 11. Feb 2015 03:21 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Alpina wrote:
allir M60 E32/E34 bílarnir frá BMW komu með 2.93......... nema E34 540 sport 95 i USA ((3.15))


Já er það? :lol:

Author:  Alpina [ Wed 11. Feb 2015 07:31 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
allir M60 E32/E34 bílarnir frá BMW komu með 2.93......... nema E34 540 sport 95 i USA ((3.15))


Já er það? :lol:


:lol: vantaði B40 inn i þetta

Author:  gylfithor [ Wed 11. Feb 2015 08:33 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

dolla :thup:

Author:  gstuning [ Wed 11. Feb 2015 13:16 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Alpina wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Miðað við mína reynslu þá eru M70 og M6x með 6g,,, ekki skemmtilegir nema að hlutfallið sé nálagt 3.xx


Nálægt 3.xx? Semsagt ekki 3.XX heldur 4.XX eða 2.XX því það er nálægt 3.xx?


Hmmmmm

ætti að útskýra betur

allir M60B40 E32/E34 bílarnir frá BMW komu með 2.93......... nema E34 540 sport 95 i USA ((3.15))

sama á við um E31 6g........ allir 2.93

Þetta fer eftir karakter mótors,,,

E36 M3 3.2 og E34 M5 6g komu með 3.23 hlutfalli

en V8 og V12 eru með miklu meira púll niðri,, og þessvegna geri ég ráð fyrir lengra hlutfalli


Á götu bíl myndi ég ákveða hvað þolanlegur snúningur er á 100kmh og finna drif í það. Ef maður gerir lítið af því að keyra um á mikilli ferð eða oft á 100kmh þá myndi ég líklega hækka hlutfallið

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Feb 2015 14:42 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Alpina wrote:
en V8 og V12 eru með miklu meira púll niðri,, og þessvegna geri ég ráð fyrir lengra hlutfalli


Nei, mótorarnir snúast minna.... það er málið...

Page 17 of 18 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/