bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ég var að kaupa 320i '88 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6565 |
Page 1 of 2 |
Author: | Stefan325i [ Thu 24. Jun 2004 22:27 ] |
Post subject: | Ég var að kaupa 320i '88 |
Sá auglisingu í fréttablaðinu um 320i með gott boddy en bilaða vél til sölu , Skelti mér til Hvamstanga á jeppanum hans pabba með bílakerru og Gunna GSt og Tommar camaró, og veslaði mér stikkið. Lögðum af stað úr rek kl 20 og komnir til kallsins kl 22 Sagan var sú að sonur hans átti bílinn og hann var að keira bílinn og olíuþrístings ljósið kom og bílnum var lagt, og héldu þeir að bíllin væri bilaður. Svo var kallin orðin leiður á að hafa bílinn í innkeirsluni sinni og sonurinn laungu búinn að kaupa annan bíl. Við settum bílinn í gang til að setja hann á kerruan og ´þá var allt í lagi ?? svo blikkaði ljósið svona eftir víbringi eða ef maður ýtti á hann þannig að þetta var bara sambandslesi í skynjaranum. ![]() Annars fínn bíll 320i '88 Sjálfskiptur 2 dyra samlæsingar vökvastyri Demantssvartur með topplugu rafmagni í rúðum á 15" álfelgum og fínt boddy. |
Author: | fart [ Thu 24. Jun 2004 22:30 ] |
Post subject: | |
úje! |
Author: | Djofullinn [ Thu 24. Jun 2004 22:33 ] |
Post subject: | |
Glæsó! Til hamingju ![]() Hann er ekkert til sölu? ![]() |
Author: | iar [ Thu 24. Jun 2004 22:35 ] |
Post subject: | |
Til lukku með vagninn. ![]() Hvernig á svo að Crewa hann? |
Author: | Haffi [ Thu 24. Jun 2004 22:36 ] |
Post subject: | |
ég segi m10 TUUUUUUUURBOO !! ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 24. Jun 2004 22:54 ] |
Post subject: | |
Er hann nokkuð með læst drif? ![]() |
Author: | Stefan325i [ Thu 24. Jun 2004 23:14 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: ég segi m10 TUUUUUUUURBOO !!
![]() það er ervitt að m10 turbóa m20 vél og eg er ekki búinn að athuga með drifið enn, ég á eftir að fá númerið á hann og skipta um olíu ég vill ekkert vera að setja hann í gang eftir að hafa sitið i 1 ár. Já og er ekki allt til sölu hvað er gangverði á svona trillitæki 200kall ?? Annars er þetta bara leikur að tölum. en samt hann er svo fínn þið megið kaupa golfinn frekar einhver 100 kall fyrir hann í toppstandi. |
Author: | Haffi [ Fri 25. Jun 2004 00:35 ] |
Post subject: | |
redda sér m10 vél ![]() |
Author: | Snurfus [ Fri 25. Jun 2004 00:54 ] |
Post subject: | |
Hah húmor...og fenguði hann bara hálfpartinn gefins eða? |
Author: | Deviant TSi [ Fri 25. Jun 2004 08:36 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Annars er þetta bara leikur að tölum. en samt hann er svo fínn þið megið kaupa golfinn frekar einhver 100 kall fyrir hann í toppstandi.
Hm? Hvernig Golf er þetta? Árgerð? Keyrður? Útlit? |
Author: | Kristjan [ Fri 25. Jun 2004 12:35 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki Golf GTI MK 1 |
Author: | gstuning [ Fri 25. Jun 2004 12:49 ] |
Post subject: | |
Deviant TSi wrote: Stefan325i wrote: Annars er þetta bara leikur að tölum. en samt hann er svo fínn þið megið kaupa golfinn frekar einhver 100 kall fyrir hann í toppstandi. Hm? Hvernig Golf er þetta? Árgerð? Keyrður? Útlit? Golfinn er GTi ´81 MK1, Hvítur með sportsætum og sportfjöðrun, your choice of wheels, mikið hægt að velja úr ![]() Sést ryð á honum aðeins ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 27. Jun 2004 01:23 ] |
Post subject: | |
Sá þennan bíl í gær og þetta er alveg prýðis bíll. Mjög laglegur svona við fyrstu (og drukkna) sýn og greinilega góð kaup hjá Stefáni. |
Author: | aronjarl [ Sun 27. Jun 2004 15:40 ] |
Post subject: | |
er golfinn hvítur.. ![]() |
Author: | srr [ Sun 27. Jun 2004 17:27 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með nýja bimmann Stefán ![]() Á samt ekki að klára hitt tryllitækið þitt? (nj-104) Og já, ég heimta myndir af nýja ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |