bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 520i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65558
Page 1 of 2

Author:  Angelic0- [ Fri 21. Mar 2014 16:18 ]
Post subject:  BMW E39 520i

Fékk þennan eðal fák í skiptum fyrir Skoda Octavia, þjöppulaus og slappur... morgunstund að redda því... og nú keyrir þetta fínt...

Image

To do:
- Skipta um fremri spyrnur að framan
- Skipta um dempara hringinn
- Fá nýjan lykil
- Smá innréttingardund
- Prefacelift framljós með hvítum blinkers eða fá facelift afturljós og hvít stefnuljós í brettin

Done:
- Alpina Felgur
- Lækkunargormar
- Gera ökufæran

Author:  Strøm#1 [ Fri 21. Mar 2014 16:39 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Ekki slæmt

Author:  Mazi! [ Fri 21. Mar 2014 20:22 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Hvað olli þjöppuleysinu ?

Author:  srr [ Fri 21. Mar 2014 20:24 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Mazi! wrote:
Hvað olli þjöppuleysinu ?

Lack of Alpina rims :mrgreen:

Author:  kristjan535 [ Fri 21. Mar 2014 20:55 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

srr wrote:
Mazi! wrote:
Hvað olli þjöppuleysinu ?

Lack of Alpina rims :mrgreen:


:lol:

Author:  D.Árna [ Fri 21. Mar 2014 21:37 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Gæti att til preface ljos ef gæjinn hættir við að taka þau..

Annars finasti E39 hja þer :thup:

Author:  Angelic0- [ Sat 22. Mar 2014 01:25 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

srr wrote:
Mazi! wrote:
Hvað olli þjöppuleysinu ?

Lack of Alpina rims :mrgreen:

Stimpilhringjagrillparty að sökum olíuleysi

Author:  Mazi! [ Sat 22. Mar 2014 10:56 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Og hvað bættiru bara á hann og allt einsog nýtt ? :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Sat 22. Mar 2014 13:08 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Haha nei... ekki alveg :)

Author:  gardara [ Sat 22. Mar 2014 13:39 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Morgunstund að rífa mótor og skipta um stimpilhringi, það kalla ég dugnað!

Author:  Angelic0- [ Sun 23. Mar 2014 03:55 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

byrjaði kl 5 um nóttina, og kláraði um 1 leytið, og ég skipti bara út kjallaranum ;)

Author:  Danni [ Mon 24. Mar 2014 19:19 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Skiptirðu ekki vélina alla? Ekki reifstu vél í lagi í spað til að færa alveg eins hedd á milli?

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Mar 2014 07:59 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Danni wrote:
Skiptirðu ekki vélina alla? Ekki reifstu vél í lagi í spað til að færa alveg eins hedd á milli?


jú, vegna þess að ventlarnir voru fastir í þeirri vél... en svo sýnist mér kjallarinn ekkert vera svo góður heldur...

Author:  Mazi! [ Wed 26. Mar 2014 14:51 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Settiru ekki CP Stimpla og fleira í þetta í leiðinni fyrst þú tókst þetta allt í sundur ?

Author:  Angelic0- [ Sat 29. Mar 2014 22:15 ]
Post subject:  Re: BMW E39 520i

Þreyttur brandari, en nei... ætla að swappa M73 í hann..

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/