bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65397 |
Page 1 of 4 |
Author: | kristjan535 [ Fri 07. Mar 2014 06:26 ] |
Post subject: | Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
splæsti í þennan fína 525 þar sem 535 var ekki nóg og góður efniviður í m60 swap.keypti þennan bíl á seinustu helgi sótti hann á selfoss á ljónstaði var búin að leita svoldið að bíl og datt á þennan grip. Bmw E34 525 1993 alpineweiss II Tausæti (manual) topplúga M50b25 non-vanos 192hp 245nm Beinskiptur Soðið drif(Glatað) Blá innrétting polyfóðringar í subframe 15" felgur. Euro taillights Kastarar clear stefnuljós. Búið að dunda sér svoldið í honum frá því að ég fékk hann fór uppí aðstöðu sem ég var með Páll Á og sótti allt fjöðrunardótið sem ég var búin að setja í 535 og færði á milli. sett var: bilstein b8 framdempara ásamt lækkunargormum caster camber plötur (baviranautosport) framan nýja no name dempara að aftan ásamt lækkunargormum Mtech ballancestangir (á eftir að setja að aftan) nýja pitman arma nýja stýrisenda nýja spindla nýja control arma nýja dempara púða aftan. Plönin fyrir þennan eru: Setja m60b40 í hann sem ég á til ásamt 5gíra kassa Færa svörtu innréttinguna ásamt sportsætum í þennan úr 535 Fara yfir bremsur logar abs ljós Sprauta hurðar,skottlok,afturstuðara,skotlok,sílsa Setja M parralel undir og kaupa ný dekk á þær Filma Hella dark Mtech afturstuðari Mtech sílsar 540 framstuðari Breiði framendi strut brace læt fylgja nokkrar myndir á eftir að taka myndir af bílnum frá því að ég fékk hann og setti nýja hluti í hann. ![]() ![]() ![]() ![]() svo ein mynd af felgonum sem ég keypti undir hann á eftir að mátta þær undir 8x18 og 9x18 staggerd ![]() Bogarnir eru ekki lengur á honum sem betur fer! ![]() |
Author: | rockstone [ Fri 07. Mar 2014 07:10 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
Verður gaman að sjá hvernig þetta endar ![]() http://www.stanceworks.com/2013/01/ralp ... -bmw-525i/ |
Author: | kristjan535 [ Fri 07. Mar 2014 07:27 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
rockstone wrote: fer kannski ekki alveg í þetta en skulum sjá hvað ég næ langt í sumar með þennan ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sat 08. Mar 2014 01:23 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
Þá eru kominn svört leður sportsæti með lumbar, armrest og memory í þennan úr HAMAR heitnum, restin af innréttingunni fer í á morgun ásamt emm tekk tveir stýri. |
Author: | srr [ Sat 08. Mar 2014 01:25 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
sosupabbi wrote: Þá eru kominn svört leður sportsæti með lumbar, armrest og memory í þennan úr HAMAR heitnum, restin af innréttingunni fer í á morgun ásamt emm tekk tveir stýri. Það er naumast hvað þú ætlar að skrúfa þessi sæti oft úr bílum ![]() |
Author: | kristjan535 [ Sat 08. Mar 2014 02:18 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
sosupabbi wrote: Þá eru kominn svört leður sportsæti með lumbar, armrest og memory í þennan úr HAMAR heitnum, restin af innréttingunni fer í á morgun ásamt emm tekk tveir stýri. þakka danna og markúsi fyrir hjálpina! skúli maður verður að liðga boltan til í sætonum og taka þau reglulega úr og setja í ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sat 08. Mar 2014 13:47 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
srr wrote: sosupabbi wrote: Þá eru kominn svört leður sportsæti með lumbar, armrest og memory í þennan úr HAMAR heitnum, restin af innréttingunni fer í á morgun ásamt emm tekk tveir stýri. Það er naumast hvað þú ætlar að skrúfa þessi sæti oft úr bílum ![]() Já þetta er ekki nema þriðji bílinn sem þessi sæti fara í ![]() |
Author: | kristjan535 [ Sat 08. Mar 2014 20:06 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
Skipt verður um innréttingu og teppi í þessum í kvöld,Rafmagnið verður einnig græjað í sætin |
Author: | Angelic0- [ Mon 10. Mar 2014 20:51 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
Væri ekki praktískara að kaupa 540i og flytja hann inn ![]() |
Author: | srr [ Mon 10. Mar 2014 21:41 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
Angelic0- wrote: Væri ekki praktískara að kaupa 540i og flytja hann inn ![]() Reiknaðu hvað það kostar |
Author: | kristjan535 [ Mon 10. Mar 2014 22:42 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
Angelic0- wrote: Væri ekki praktískara að kaupa 540i og flytja hann inn ![]() held að ég mundi ekki fara flytja inn bíl þar sem ég er búin að borga vélina og kassan og maður finnur ekki marga bíla úti sem eru ódýrari ÚTI heldur en að kaupa vélina plús það er ferðakostnaður tollar og margt fleirra get alveg eins keypt fínan 525 og sett m60b40 í hann og selt vélina uppí kostnað |
Author: | kristjan535 [ Mon 10. Mar 2014 22:43 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
kúplingin komin í hús fyrir m60 swappið ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 10. Mar 2014 23:07 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
srr wrote: Angelic0- wrote: Væri ekki praktískara að kaupa 540i og flytja hann inn ![]() Reiknaðu hvað það kostar Ég held að menn gleymi oft að verðleggja vinnuna sem að fer í þetta... |
Author: | kristjan535 [ Mon 10. Mar 2014 23:24 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
Angelic0- wrote: srr wrote: Angelic0- wrote: Væri ekki praktískara að kaupa 540i og flytja hann inn ![]() Reiknaðu hvað það kostar Ég held að menn gleymi oft að verðleggja vinnuna sem að fer í þetta... það er nú búið að því og samt ódýara en að flytja bíl inn |
Author: | Angelic0- [ Tue 11. Mar 2014 00:43 ] |
Post subject: | Re: Bmw E34 525 1993 alpineweiss 2 |
kristjan535 wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Angelic0- wrote: Væri ekki praktískara að kaupa 540i og flytja hann inn ![]() Reiknaðu hvað það kostar Ég held að menn gleymi oft að verðleggja vinnuna sem að fer í þetta... það er nú búið að því og samt ódýara en að flytja bíl inn Djöfull hlýtur þú að vera ódýr... ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |