bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 323ti Compact
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65388
Page 1 of 2

Author:  Skadvaldur [ Thu 06. Mar 2014 14:47 ]
Post subject:  E36 323ti Compact

Þessi endurfæddist á Þriðjudaginn :D

Specs:
M52B25, kassi og kúpling
M3 fjöðrun
M3 swaybars
M3 stýri úr pre-facelift M3
E36 323i bremsur
Þýskt Sportauspuff, veit ekki tegundina en stendur á því "Made in Germany", "Sportauspuff" og "E36 Compact"


Plans:
LSD, Coilovers, er að skoða steering linkage og adjustable spyrnur á DriftWorks síðunni

Er að dunda við að tína úr honum dót til að létta, varadekkið var góð byrjun ;)

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  gylfithor [ Thu 06. Mar 2014 15:05 ]
Post subject:  Re: E36 323 Compact

myndirnar virka ekki :shock:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 06. Mar 2014 18:29 ]
Post subject:  Re: E36 323 Compact

Skadvaldur wrote:
Þessi endurfæddist á Þriðjudaginn :D

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

hvað er málið með þetta mynda drasl ef þetta virkar ekki í dag þá er ég hættur á kraftinum




Bömmer, stutt stopp.

En myndinar enda ekki á .jpg

Author:  AronT1 [ Thu 06. Mar 2014 18:45 ]
Post subject:  Re: E36 323 Compact

Lagaði þetta hja þer.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  jonar [ Thu 06. Mar 2014 22:02 ]
Post subject:  Re: E36 323 Compact

hugsa að þetta virki ekki hjá þér því það gæti verið vírus á þessari síðu, ég perónulega fíla https://imageshack.com/, en ef maður hægri clickar á myndirnar hjá þér og fer í open image in new tap fær maður myndirnar , :thup:

Author:  Skadvaldur [ Thu 06. Mar 2014 22:53 ]
Post subject:  Re: E36 323 Compact

þetta er komið, ég sá reyndar ekki póstinn sem að var búið að laga en er búinn að laga hitt...

Author:  Skadvaldur [ Thu 06. Mar 2014 23:01 ]
Post subject:  Re: E36 323 Compact

ryðguðu brettin af og þetta er farið að líta ágætlega út ;)

hlakka til að komast í LSD :D

Fékk líka M3 fjöðrun sem fer í á morgun og M3 swaybar :D

Þetta verður rosa fínt held ég... :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Thu 06. Mar 2014 23:34 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

Verður fínt, prófuðum hann áðan og virkar bara MEGA ;)

Author:  Skadvaldur [ Thu 06. Mar 2014 23:44 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

Image

honum vantar samt betri felgur greyinu:

Image

Author:  Bartek [ Fri 07. Mar 2014 08:28 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

:thup:
Teddi minn þu ert roslalega duglegur drengur... :thup:
það eru ekki light weight fenders lengur að þessum....en eg tekur þig í spyrnu með nesta tækifari 8) :lol:

Author:  Angelic0- [ Fri 07. Mar 2014 10:05 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

Hehehe... þeir eru farnir að rúlla í stöflum út úr Compact smiðju Viktors ;) hehehe

Author:  Bartek [ Fri 07. Mar 2014 10:37 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

Angelic0- wrote:
Hehehe... þeir eru farnir að rúlla í stöflum út úr Compact smiðju Viktors ;) hehehe

Já það verður gaman sjá Compact sem Viktor verður á!

Author:  Róbert-BMW [ Fri 07. Mar 2014 12:01 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

Flottur :D

Author:  Angelic0- [ Fri 07. Mar 2014 12:28 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

Bartek wrote:
Angelic0- wrote:
Hehehe... þeir eru farnir að rúlla í stöflum út úr Compact smiðju Viktors ;) hehehe

Já það verður gaman sjá Compact sem Viktor verður á!


Hann fer saman eftir helgi... ég verð að klára að smíða keopinautana fyrst ;)

Author:  Bartek [ Fri 07. Mar 2014 13:31 ]
Post subject:  Re: E36 323ti Compact

Skadvaldur það verður gaman í sumar! :thup: :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/